Ice Tindra Team G-got fætt 4.feb 2023
Kynnum með miklu stolti okkar fyrsta síðhærða got.
Fæddust 9 glæsilegir hvolpar, 5 rakka og 4 tíkur
Foreldrar Ice Tindra Orka HD-A2 ED-A og Ice Tindra Storm HD-A2 ED-A sem er frí af mjaðma og olnbogalosi.
Allir hvolparnir verða DNA-testaðir til að sanna að réttir foreldrar eru á bak við hvolpana.
Þeir sem hafa áhuga þa er hér HVOLPAUMSÓKN