25.04.2023 09:00

Schaferdeildarsýning 22.apríl 2023

 

Schaferdeildarsýning 22.apríl 2023 / Reiðhöll Víðidal
Dómari Christoph Ludwig frá Þýskalandi
Síðhærðir
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
Ice Tindra Team Duke -Ex. 1.sæti CK meistarefni- Ungliðameistarstig ISJCH, annar besti rakki tegundar og íslenskt meistarstig CERT - Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra Team Bac -VG. 3.sæti
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Storm -EX. 1.sæti CK meistaraefni - þriðji besti hundur tegundar
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Rocky EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Besti rakki tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Team Blues Ex. 1.sæti CK meistarefni- Ungliðameistarstig ISJCH, - Besti ungliði tegundar BOB
Ice Tindra Team Fura Ex. 3.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Zasha Ex. 1.sæti CK meistarefni
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Romy EX. 2.sæti CK meistarefni- fjórða besta tík tegundar
Ice Tindra Yrsa EX- 4.sæti
Ice Tindra Penny EX-
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss EX. 1.sæti CK-meistaraefni, öldungameistarastig, Besta tík tegundar - Besta hundur tegundar BOB -Besti öldungur tegundar BOB og er þetta þriðja öldungameistarastigið hennar Joss og er því orðin Öldungameistari ISVetCh
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti Heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
----------------------------------------
Snögghærðir
Ungliðaflokkur rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Team Boss Ex-1.sæti
Ice Tindra Team FUlfur VG-
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy EX. 1.sæti CK-meistaraefni, annar besti rakki tegundar -Besti öldungur tegundar BOB
Ungliðaflokkurtíkur 9-18 mán
Ice Tindra Team Foxy -VG
Opin flokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården -EX. 1.sæti CK meistarefni - fjórða besta tík tegundar
Ice Tindra X-Esja -EX.
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv EX 1.sæti
Ræktunarhópur snögghærður
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. 2 sæti - heiðursverðlaun
 
Þúsund þakkir fyrir frábæran dag kæra Ice Tindra sýninga team ?
Á þessari sýningu fengum við sérfræðing Christoph Ludwig dómara í að dæma schaferinn og er hann einn af þeim virstustu og eftirsóttu dómurum í schafer heiminum.
Stolt og þakklæti að hafa svona stórskotlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningarhringsins ?
Allir sem einn hjálpuðu á einn eða annan hátt sem er svo mikilvægt þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun. Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri og svo stolt af því hvernig við sýndum okkar hunda eins og á að sýna schafer.
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stoltir, sælir ræktendur og hlökkum við til næstu sýningu sem er tvöföld bæði 10 og 11 júní 2023 útisýning HRFÍ á Víðistaðatúni Hafnarfirði ??
 
 

 

 
 
 
 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1750
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202692
Samtals gestir: 92234
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:50:02