18.06.2023 06:20

Reykjavík Winner og NKU Norðurlandasýning HRFÍ 10.júní 2023

 

Reykjavík Winner og NKU Norðurlandasýning HRFÍ 10.júní 2023
Dómari Barbara Müller frá Svíþjóð
Stórkostlegur sýningadagur hjá Ice Tindra Team og tala ekki um þar sem fallegi Meistarinn/ Öldungurinn okkar ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy kom sá og sigraði ?
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum.
Síðhærðir
Hvolpaflokkur rakka 4-6 mán
Ice Tindra Team Guinnes -SL -1.sæti -Annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Team Glow -SL -1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Team Garcia -SL -2.sæti
Ice Tindra Team Grima -L
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
Ice Tindra Team Duke -Ex. 1.sæti -CK meistaraefni- Ungliðameistarastig ISJCH, íslenskt meistarastig CERT er þetta hans annað ungliðameistarastigið hans og því orðin Ungliðameistari með titilinn ISJCH -
Besti ungliði tegundar BOB
Annar besti rakki tegundar
Ice Tindra Team Bac -Ex. 2.sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti -CK meistaraefni - Reykjavík Winner RW-23 titill og NKU norðurlandameistarastig er þetta þriðja NKU Norðurlandameistarastigð hans er því orðin Norðurlandameistari með titilinn NORDICCh
Besti rakki tegundar
Besti hundur tegundar BOB
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Team Blues -Ex. 1.sæti -CK meistarefni- Ungliðameistarstig ISJCH er þetta annað ungliðameistarastig hennar er því orðin Ungliðameistari með titilinn ISJCH
Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra Team Fura -Ex. 2.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Zasha -Ex. 1.sæti -CK meistarefni
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Yrsa -EX. 1.sæti -CK meistarefni-íslenskt meistarstig- vara NKU norðurlandameistarstig
Önnur besta tík tegundar
Ice Tindra Romy -EX. 2.sæti -CK meistarefni
Ice Tindra Penny -EX.
Ice Tindra Phoebe -VG.
Öldungaflokkur tíkur
C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti CK-meistaraefni, Öldungameistarastig,
Þriðja besta tík tegundar -
Besti öldungur tegundar BOB
Ræktunarhópur síðhærðir
Ice Tindra ræktunarhópur EX- 1.sæti HP Heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar
----------------------------------------
Snögghærðir
Ungliðaflokkur rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Team Boss -Ex-1.sæti, ungliðameistarastig ISJCH
Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra Team FUlfur -Ex-2.sæti
Opinflokkur rakka
Ice Tindra Karl -EX- 4.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka
V1 IGP1 WT AD BH KkL Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni -
Þriðji besti rakki tegundar
Öldungarflokkur rakka
ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni, Reykavíkur Winner RW-23 - NKU Norðurlandameistarastig
Besti rakki tegundar BOB
Besti öldungur tegundar BOB
Besti hundur í Tegundahóp 1 -BIG 1.sæti
Besti öldungur sýningar - BIS VET 1.sæti
Annar besti hundur sýningar - BIS 2.sæti
Ungliðaflokkurtíkur 9-18 mán
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Opin flokkur tíkur
RW-22 Dior av Røstadgården -EX. 1.sæti CK meistarefni -
Þriðja besta tík tegundar
Ice Tindra X-Esja -EX.
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv -EX 1.sæti CK meistarefni
Ræktunarhópur snögghærður
Ice Tindra ræktunarhópur - EX. 1 sæti - HP heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar
+++++++++++++++++++++++++++++
Hreint út sagt stórkostlegur dagur
Við eigum ekki til orð hvað við erum stolt af FRÁBÆRA Ice Tindra sýninga teaminu okkar, án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt ?
Þúsund þakkir fyrir frábæran dag kæru Ice Tindra hunda eigendur og vinir ?
Stolt og þakklæti að hafa svona stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar, samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins ?
Samheldnin sýndi sig mjög vel og er svo mikilvæg þegar við erum með svona marga hunda frá okkar ræktun sem voru 28 hundar.
Tala ekki um þegar við fórum með 2 ræktunarhópa bæði síðhærða og snögghærða í úrslit dagsins samtals 8 hunda. Án ykkar gætum við þetta ekki og náð þessum árangri.
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem er 12.ágúst 2023 útisýning á Víðistaðatúni Haf ??
Þúsund þakkir til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa stóru sýningu mögulega, STÓRT klapp fyrir félaginu okkar HRFÍ.????
The bigger the dream, the more important the Team
 
 
 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1750
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202692
Samtals gestir: 92234
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:50:02