06.09.2024 08:28Ice Tindra J-got 10. ára 6.sept 2024
Elskulega Ice Tindra J-got er 10.ára í dag Og þessi tvö systkyni Joss og Jessy eru búin að gera stórkotslega hluti á sýninga ferli sínum og verma efstu sætum hjá Schaferdeildinni sem stigahæsðstu hundar og öldungar og svo hjá HRFÍ í dag eru þau með jöfn mörg stig í 2-3 sæti sem Stigahæðstu Öldungar HRFÍ Heyrði maður oft: ooooo er hún að mæta aftur með Joss á sýningu. Veit ekki hvað oft hún Joss búin að vera BOB og BOS og einnig að vera stigahæðsta tík Schaferdeildar svo toppaði hún það að vera BIS 1 hundur hjá tveimum dómurum sem eru sérfræðingar í schafer Joakim Stigler frá Þýskalandi og Gerard Bakker frá Hollandi sem komu og dæma á schaferdeildar sýningu báði þessir dómara höfðu aldrei sett síðhærðan schafer áður í 1.sæti á móti snögghærðum schafer C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17-24 ISVW-23
ICE TINDRA JOSS
Alþjóðlegur Sýningarmeistari C.I.E, Íslenskur Sýningarmeistari ISShCH, Íslenskur NorðuLjósameistari NLM, Norðurlandameistari NORDICCH, Íslenskur Öldungameistari ISVETCH og Alþjóðlegur Öldungameistari C.I.B-V
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Síðustu 3. árin hefur Jessy heldur betur verið að brillera á schaferdeildar sýningum og einnig hjá HRFÍ, verið nokkrum sinnum besti hundur tegundar BOB /BOS og gerði það fyrir tæpum mánuði síðan og þá alveg að verða 10.ára.
C.I.B-V ISShCh NORDICCH ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 RW-23-24 ICE TINDRA JESSY Íslenskur sýningameistari ISShCH, Norðurlandameistari NORDICCH, Íslenskur Öldungameistari ISVETCH, Alþjóðlegur Öldungameistari C.I.B-V
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is