Ice Tindra ræktun
Kynnum með miklu stolti got fætt 2.sept 2024
6 rakkar og 4 tíkur.
Foreldrar
Ice Tindra XEsju HD-A1 / ED-A / DM-Frí
og
IGP1 BH Yoshi Vom Quartier Latin HD-A / ED-A og DM-Frí
Með öllum hvolpum fylgir ættbók frá HRFÍ, örmerktir, ormahreinsaðir, bólusetning, tryggingavottorð, Full Breed Profile DNA-test frá www.orivet.com , sönnun á réttum foreldrum og góður hvolpapakki að auki.

 |
Erum við fyrstu schafer ræktendur á Íslandi til að færa sönnun á réttum foreldrum á hverjum hvolpi og testa foreldra fyrir sjúkdómum eins og
Degenerative Myelopathy / DM sem er Taugahrörnunarsjúkdómur.
XEsja og Yoshi bæði Frí/Clear af Degenerative Myelopathy = DM.
|
|
|