27.10.2024 19:57

Hvolpasýning HRFÍ 27.okt 2024

 

Hvolpasýning HRFÍ 27.okt 2024 /Reiðhöll Víðidal
Snilldar dagur hjá Ice Tindra Team hvolpahópnum ?
Úrslit
??Síðhærðum - Besta hvolp 3-6 mán tegundar -BOB ??
??Snögghærðum -Annan besta hvolp 3-6 mán tegundar -BOS ??
 
Dómari: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Hér koma úrslit og byrjað var á síðhærðum.
 
Síðhærðir
Hvolpaflokkur tíkur 3-6 mán #
Ice Tindra K Koko - SL. 1.sæti - Besta tík -Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra K Kriss - SL. 2.sæti
 
Snögghærðir
Hvolpaflokkur Rakka 3-6 mán #
Ice Tindra K King Jr - SL. 1.sæti - Besti rakki - Annar besti hvolpur tegundar BOB
Hvolpaflokkur tíkur 3-6 mán #
Ice Tindra K Karma - SL. 3.sæti
 
Ice Tindra Team hvolpa skottunum sem voru rétt orðin 3.mánaða en þau stóðu sig svo vel og erum við svakalega stolt af þeim og líka eigendum.
Þúsund þakkir fyrir daginn og til hamingju með fallegu hvolpaskottin ykkar og hlökkum við til næstu sýningu sem er 23. nóvember ?
Elsku Guðrún og Sara takk fyrir hjálpina í dag ?
 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

1 mánuð

8 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

1 mánuð

10 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

6 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

1 mánuð

26 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 mánuði

18 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

10 mánuði

22 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

10 mánuði

27 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2366
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2343
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 1330358
Samtals gestir: 96565
Tölur uppfærðar: 23.2.2025 17:17:30