10.12.2024 12:15Norðurlanda og Winter Wonderlandsýning HRFÍ 23.nóv 2024 /Reiðhöll Sprett
Norðurlanda og Winter Wonderlandsýning HRFÍ 23.nóv 2024 /Reiðhöll Sprett
Frábær dagur hjá Ice Tindra Team á síðustu sýningu ársins 2024
Úrslit
Síðhærðum - Besta hund tegundar -BOB
Síðhærðum - Annan Besta hund tegundar -BOS
Síðhærðum - Besta hvolp tegundar-BOB -BIS 3
Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP
Snögghærðum- Besta Ungliða tegundar -BOB
Snögghærðum- Besta Ungliða Tegundarhóp 1
Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB
Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS
Snögghærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP-BIS 2
Síðhærðum 3-4 sæti í stigahæðasta öldung HRFÍ 2024
Snögghærðum 3-4 sæti í stigahæðasta öldung HRFÍ 2024
Norðurlanda Ungliðameistari NORDICJCH
Norðurlanda Öldungameistari NORDICVCH
BIS BESTA HVOLP SÝNINGAR 4-6 MÁN / BIS nr 3
BIS BESTA RÆKTUNARHÓP SÝNINGAR/ BIS nr 2
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur en jafnframt sá erfiðasti dagur á okkar sýningarferli
Byrjað var á snögghærðum schafer í hring 7.
Dómari: Sóley Halla Möller frá Íslandi
++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra J Jubel - EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni- Annar besti rakki tegundar með Vara Norðurlandameistarstig
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V NORDICCH ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar BOB með Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Norðulanda Öldungameistarstig NORDICVCH og er þetta hans þriðja norðurlanda öldunga meistarstig og er því orðin
Norðurlanda Öldungameistari NORDICVCH - ISVW-24 Titil
Ungliðaflokki tíkur #
ISJCH Ice Tindra H Halo -EX. 1.sæti -CK meistarefni- Besti Ungliði tegundar BOB - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Norðurlanda Ungliðameistarstig NORDICJCH og var þetta hennar 2 Norðurlanda ungliðameistarastig og er því orðin
Norðurlanda Ungliðameistari NORDICJCH - ISJW-24 Titil.
ISJCH Ice Tindra H Halo vann í Tegundarhóp 1 Ungliða 1.sæti.
Ice Tindra I Ida - VG 4.sæti
Ice Tindra H Harley - VG
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX. 4.sæti
Meistarflokki tíkur #
ISSHCH RW-22 Dior av Røstadgården - EX. 2.sæti CK meistarefni- Fjórða besta tík tegundar.
Öldungaflokkur tíkur #
ISVETCH C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti CK meistaraefni- Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Norðurlanda Öldungameistarstig NORDICVCH
Annar Besti öldungur tegundar BOS - ISVW-24 Titil
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun-Besti ræktunarhópur tegundar sem varð svo
Besti ræktunarhópur sýningar 2.sæti BIS-2
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Dómari Bo Skalin frá Svíþjóð. Í hring nr 5
Síðhærðir
Hvolpar 4-6 mán tíkur#
Ice Tindra K Kriss SL -1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB / Besti hvolpur sýningar 3.sæti BIS-3
Ice Tindra K Koko SL-2.sæti
Ungliðaflokki 9-18 mán rakka #
Ice Tindra J Jax -EX. 1.sæti
Unghundaflokki 15-24mán rakka#
Ice Tindra Team Galder -EX- 1.sæti
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22-23-24 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti - Besti rakki tegundar - Norðurlanda meistarstig NORDICCH - Besti hundur tegundar BOB - ISW-24 Titil
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti- CK meistarefni -Íslenskt meistarastig ÍSCERT - Önnur besta tík tegundar með Vara Norðurlanda meistarstig
Ice Tindra Team Glow -EX. 2.sæti- CK meistarefni -4.besta tík tegundar
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 1.sæti- CK Meistarefni - Norðurlanda meistarstig NORDICH - Besta tík tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS - ISW-24 Titil
ISSHCH Ice Tindra Romy -EX. 3.sæti CK meistarefni
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Hrikalega stolta af hópnum okkar, þúsund þakkir fyrir ALLA hjálpina. Hefði ekki komist í gegnum þessa sýningu án mínu bestu sem hjálpuðu, studdu og hvöttu mig áfram eftir missi á elsku Joss okkar sem kvaddi mjög skyndilega 2 dögum fyrir þessa sýningu.
Elsku engillinn hún Ice Tindra Joss var heiðruð á sunnudeginum því hún varð í 3-4 sæti fyrir stigahæstu Öldunga ársins hjá HRFí ásamt bróðir sínum Ice Tindra Jessy
Vil ég þakka öllum sem hafa tekið þátt á árinu elsku Ice Tindra Team því þetta er árangur okkar allra því við enduðum lang lang hæðst í stigahæsta ræktun hjá Schaferdeildinni með 177 stig næsta ræktun með 116 stig.
Þúsund þakkir stelpur fyrir hjálpina í besta ræktunarhóp dagsins því við fórum með bæði síðhærðan og snögghærðan á rauða dregilinn BIS úrslitum og endaði snögghærði í 2 sæti sem besti ræktunarhópur dagsins.
Hlökkum við mikið til næsta árs þar sem við erum að koma með marga spennandi unga hunda upp úr hvolpaflokki
Skrifað af KGB |
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is