Fallegur síðhærður schafer rakki leitar af réttu heimili / fæddur 2.sept 2024.
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ- Hundaræktarfélag Íslands, Full Breed Profile test frá www.orivet.com ,
tryggingavottorð, skráning í Dýraauðkenni, góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando Dýrafóður.
Hvolpurinn er undan
IGP1 BH Yoshi Vom Quartier Latin HD-A / ED-A og DM-Frí
sem varð 2.besti hundur sýningar á síðustu sýningu BIS-2.
og
Ice Tindra XEsja HD-A1 og ED-A og DM-Frí
Báðir foreldrar eru fríir mjaðma -olnbogalosi og einnig af DM hrörnunarsjúkdómi /Degenerative Myelopathy.