Færslur: 2009 Nóvember

28.11.2009 19:40

Sporapróf 1 og 2 28 nóv 2009

Sporapróf 1 og 2    28 nóv 2009

Vil þakka og óska öllum til hamingju með daginn,
 kaldur en góður dagur. Kom sér vel að vera með heitt kakóemoticon

Aragon fór í Spor 1 próf í dag og fékk 80 stig, mjög stolt af honumemoticon 
Núna er stefnan á Spor 2, byrja að æfa fyrir þaðemoticon

Það tóku 9 hunda þátt í Spor 1 og 6 hundar náðu. Svo voru 3 hundar sem tóku Spor 2 og 2 hundar náðu.

Spor 1

100 stig Goði og Gunnar
92 stig Blaze og Sirrý
84 stig Braga og Sigga
80 stig Aragon og Kristjana
78 stig Ronja og Ingibjörg
78 stig Ugla og Dagbjört
0 stig Embla og Brynhildur
0 stig Jasper og Súsana
0 stig Queen og Anna Francesca
***************************************************

Spor 2

96 stig Pippý og Þórhildur
85 stig Erró og Friðrik
0 stig Óla og Þórhildur
******************************************************

Sjáumst hress
emoticon 

25.11.2009 09:20

Schafer/ganga og æfingar

Ganga í Straumsvík á næsta laugardag 28-11-2009
sjá link


http://schaferdeildin.blogg.is/flokkur/frettir/



emoticon 

21.11.2009 15:58

Hlýðni Bronspróf 21 nóv 2009

Flottur dagur hjá okkur Aragon í dagemoticon
Fórum í Bronspróf og fengum 156,5 stig.
Mættu 6 hundar í prófið í dag og 4 náðu prófinu en hinir ekki, kemur bara næstemoticon

1. sæti Blaze fékk 172 stig.
 2. sæti Aragon fékk 156,5 stig.
3. sæti Úri fékk 149 stig.
Allt Schaferemoticon
Til hamingju með skvísuna Sirrý mín,
þið voru rosalega flottaremoticon

Aragon er 3 stiga hæsti Schafer hundur á árinu í Bronsprófi, aðeins 21 mánaðaemoticon




Vil óska öllum til hamingju með daginn í dag og takk fyrir daginn, hittum fullt af hressu og skemmtilegu fólki.
Sjáumst hress næstu helgi
emoticon  

08.11.2009 18:53

Mjaðmalos



emoticon 
Hér er hægt að lesa um mjaðmalos.

http://schafer.123.is/page/27123/





03.11.2009 08:49

Æfingahelgi 31 okt til 1 nóv 2009

Fórum í æfingaferð helgina 31 okt og 1 nóv 2009 með fullt af frábærum konumemoticon sem Þórhildur í Hundalíf sá um að skipuleggja sem var rosaleg flott, enda ekki við öðru að búast af Þórhildur það sem hún tekur sér fyrir henduremoticon , hún klikkar sko ekki. www.hundalif.is 

 Tók einhverjar myndir sem eru komnar inn í myndaalbúm en myndavélin var eitthvað að stríða mér þannig að ég hætti að taka myndir þar sem þær voru svo dökkar en náði að laga þær sem ég tók, tek fleiri í næstu æfingaferðemoticon 

 Hlakka sko til að hitta ykkur allar í næstu æfingaferð
emoticon 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26