Færslur: 2011 Nóvember

27.11.2011 17:00

Spor I og Spor II


Stigahæðstu hundar í Spori I og II


Ice Tindra Aragon að gefa Albert dómara koss.



Spor I og Spor II

Vinnuhundadeild HRFÍ
23. nóv heiðraði VHD stigahæðstu hunda á árinu
2011 í vinnuprófum.

Ice Tindra Aragon stigahæðsti hundur árið 2011
í Spor I með 98 stig
ásamt Ice Tindra Bravo sem líka fékk 98 stig í
Spor I.
Spor I er 300 mt löng slóð.

Ice Tindra Aragon varð líka stigahæðstur hundur árið 2011
 í Spori II með 98 stig.
Spor II er 1.000 mt löng slóð.

emoticon 


26.11.2011 15:20

Sasha +

 


Sasha fædd 17-júlí 04
Dáin  25-Nóv 11 
Því miður misstum við hana Söshu í gær.
Sasha var æðisleg tík.

23.11.2011 10:17

Deildarganga 26. nóv 2011

23.11.2011
Deildarganga Schäferdeildarinnar
Picture
Á laugardaginn verður næsta ganga Schäferdeildarinnar. Við ætlum að hittast á bílastæðinu við stífluna í Elliðaárdal kl. 13:30 og ganga stífluhringinn.

Bílastæðið er við Vatnsveituveg sem er Breiðholtsmegin við Elliðaárnar. Beygt er út af Höfðabakka og er bílastæðið þar rétt hjá.

sjá kort hér.

http://schaferdeildin.weebly.com/



Allir að mæta, hlakka til að sjá ykkur.

16.11.2011 16:06

Vinnuhundadeild 23. nóv 2011

Þann 23.nóvember munum Vinnuhundadeild HRFÍ heiðra stigahæstu hunda ársins 2011 í vinnuprófum.
Takið daginn frá og verið með okkur í að heiðra þessa stórglæsilegu hunda.
Síðumúli 15 (húsnæði HRFÍ).
Húsið opnar klukkan 20:00

Gos, kaffi og smákökur verða á boðstólnum en fólki er einnig frjálst að koma með sitt eigið.
Látið berast :-)

10.11.2011 21:34

Sýningarþjálfuní Keflavík fyrir nóvember sýningu.


Sýningarþjálfuní Keflavík fyrir nóvember sýningu.
Föstudagskvöldið 11.nóv kl 20:00,
Mánudagskvöldið 14.nóv kl 20:00
í gömlu góðu bláu reiðhöllinni :)
Leiðbeinandi er Þórdís María
og skiptið kostar 500 kr.

Munið að taka kúkapoka með og góða skapið!
emoticon 

06.11.2011 22:40

Sýningarþjálfun Schaferdeildar

Tekið af Schaferdeildarsíðu :http://schaferdeildin.weebly.com/

06.11.2011
Sýningarþjálfun á vegum Schäferdeildarinnar
Picture
Við minnum á sýningarþjálfun deildarinnar sem haldin verður næstu tvo þriðjudaga fram að sýningu. Næsta sýningarþjálfun verður haldin á bílaplaninu við reiðhöllina í Víðidal kl. 20.

Dótla Elín mun sjá um þjálfunina en hún hefur mikla reynslu af því að sýna Schäfer. Henni til aðstoðar verður Eva Björk.

Munið eftir 500 kr., nammi eða dóti fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og sýningakeðju.

Þetta eru þær sýningaþjálfanir sem verða framundan:

Þriðjudaginn  8. nóvember í Víðidal kl. 20
Þriðjudaginn  15. nóvember í Víðidal kl. 20
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26