Færslur: 2012 Janúar

31.01.2012 09:54

Aðalfundur Schaferdeildar 15. mars 2012

Tekið af : http://schaferdeildin.weebly.com/


30.01.2012
Aðalfundur Schäferdeildarinnar



Aðalfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ fimmtudaginn 15. mars kl. 20. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í laus sæti stjórnar auk annarra aðalfundastarfa. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára og eru þrjú sæti laus.

Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.

23.01.2012 19:31

Ice Tindra got í mars 2012

Áætlað got í mars 2012
Foreldrar:

Ice Tindra Blues - Hera 
HD-A og AD-A
og

Kolgrímu Double O Seven - Bronco
HD-A og AD-A/C

17.01.2012 21:33

Sýningarþjálfun í Bláu reiðhöllinni í Keflavík

Sýningarþjálfun í Keflavík fyrir febrúar sýningu Hrfí verður haldin í Bláu Reiðhöllinni á þessum tímum.

 Miðvikudaginn 25 janúar

Minni hundar kl 19:00 Stærri hundar kl 20:00

ATH
Allir hundar saman í þessa tíma:

 
Laugardagur 28 janúar

Minni hundar og Stærri hundar kl 11:00

 Miðvikudagur 1.febrúar

Minni hundar og Stærri hundar kl 20:00

 Laugardagur 4.febrúar

Minni hundar og Stærri hundar kl 11:00

 Fimmtudagur 9.febrúar

Minni hundar og Stærri hundar kl 20:00

 Laugardagur 11.febrúar

Minni hundar og Stærri hundar kl 11:00

ATH
Skipt niður eftir stærð í þessa tíma:

 Miðvikudagur 15.febrúar

Minni hundar kl 19:00 Stærri hundar kl 20:00

 Laugardagur 18.febrúar

Minni hundar kl 11:00 Stærri hundar kl 12:00

 Miðvikudagur 22.febrúar

Minni hundar kl 19:00 Stærri hundar kl 20:00

 

Leiðbeinandi er Þórdís María og skiptið kostar 500 kr.

Munið að taka kúkapoka með og góða skapið!

12.01.2012 22:58

Ice Tindra Blues

Frábærar fréttir.

ICE TINDRA BLUES

er með A mjaðmir og A olnboga
HD-A og AD-A
emoticon 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26