Færslur: 2012 Nóvember24.11.2012 17:16Schafer hvolpar til söluSchafer hvolpar til sölu úr F-goti Eigum eftir 2 tíkur og 1 rakka Tík Rakki For: Ice Tindra Aragon og Kolgrímu Diesel Hólm Hvolparnir aldnir upp inn á heimili og því vanir öllum umhverfishljóðum og fólki. Hvolparnir nánast húshreinir og búrvanir. Ættbók frá H.R.F.Í Örmerking og heilsufarsskoðun Trygging í 1. ár frá V.Í.S afnotamissis-sjúkra og líftrygging. Hvolpapakki frá Bendir Tilbúnir til afhendingar. Uppl í síma 895-6490 eða [email protected] Bjóðum líka upp á pössun fyrir hunda frá okkar ræktun Skrifað af KGB 17.11.2012 17:07Sýning 17. nóv 2012Sýninginn í dag fór svona hjá Ice Tindra ræktun. Ice Tindra Dixi Exellent og meistaraefni Ice Tindra Daizy Very Good Ice Tindra Dancer Very Good Ræktunarhóp í 3 sæti. Takk allir fyrir daginn :-) Skrifað af KGB 13.11.2012 23:15G-got 3 viknaFlotta G-gotið orðið 3 vikna og farið að færast fjör í kassanum. Hvolparnir farnir að leika, snyrta sig og bíta í hvort annað. Nýjar myndir Skrifað af KGB 08.11.2012 16:42G-got 2 viknaG-got 2ja vikna og búnir að opna augun og er sko duglegir að drekka hjá mömmu sinni þar sem þeir eru allir komnir vel yfir 1 kg á þyngd. Mjög duglegir Nýjar myndir Skrifað af KGB 08.11.2012 15:23Sýningarþjálfun SchaferdeildMinna á þetta er í kvöld 8. nóv Schäferdeildin verður með sýningaþjálfun á fimmtudaginn næsta 8. nóv kl 19:00 og líka 15. nóv kl 19:00 í bílastæðahúsinu á móti Líflandi sem er á Lynghálsi 3. Skiptið kostar 500 kr. á hund og rennur óskipt til Schäferdeildarinnar. Munið eftir taum, poka og gott er að hafa nammi eða dót fyrir hundinn meðferðis. Vonumst til að sjá sem flesta. Kveðja stjórnin Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is