Færslur: 2013 September

30.09.2013 15:20

Laugavegsganga HRFÍ

tekið af www.hrfi.is

 
Laugardaginn 5. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík.
Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13.
Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum.








emoticon  Gaman að taka þátt.

Ath.
Eigendur sem eiga hvolpa úr H-gotinu þá er þetta allt of löng ganga fyrir þá, gott að koma inn í gönguna við Lækjarbrekku.
Hlakka til að sjá ykkur öll.


23.09.2013 23:00

Ganga 29. sept 2013


Ice Tindra ganga 29. sept kl 13
Hittumst kl 13 á N1 Lækjargötu í Hafnarfirði,
og keyrum saman þaðan.

Verður farið bæði styttri og lengri göngu,
 þannig að H-gotið getur líka mætt
Hlökkum til að sjá ykkur.

19.09.2013 08:14

1. árs í dag

F-gotið á afmæli í dag :-)
1. árs í dag.
Til hamingju með daginn

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjöldskyldum til hamingju með þau.


12.09.2013 14:54

Nýtt væntanlegt Grain Free




Sjá hér : NÝTT - Væntanlegt í Carrier


Frábær viðbót við Carrier fóðurlínuna væntanleg

GRAIN FREE

Ekkert korn

Ekkert hveiti

Engin rotvarnarefni

Engin gervibragðefni

Engin litarefni


09.09.2013 10:33

Sýning 8. sept 2013


Ice Tindra ræktun

sýning 8. sept 2013 / dómari Agnes Ganami 

Unghundaflokkur rakka

Ice Tindra Grizzly Ex. 2. sæti
Ice Tindra Gizmo Vg.

Unghundaflokkur tíkur

Ice Tindra Flame Vg. 4.sæti

Opin flokkur tíkur

Ice Tindra Dixi  Vg.

Takk allir fyrir daginn og hjálpina.
Flottur dagur.

02.09.2013 16:09

Auka aðalfundur hjá HRFÍ

Auka aðalfundur HRFÍ  11. september 2013

Tekið af www.hrfi.is


Fréttir

28.8.2013 09:25:34
Félagsfundur
11. september 2013

Félagsfundur 11. september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi

Úr lögum HRFÍ:

III. Félagsfundir

7. Félagsfundir HRFÍ hafa æðsta vald í málefnum félagsins.

Aukafundi skal halda:

a) Ef endurskoðendur kjörnir á aðalfundi fara fram á það.

b) Ef meira en 1/10 hluti félagsmanna óska þess.

c) Ef stjórn HRFÍ telur sérstaka ástæðu til þess.

Stjórn Hundaræktarfélagsins telur sérstaka ástæðu til þess að bera undir
félagsmenn tvö stór málefni sem eru á borði stjórnar HRFÍ.

Stjórn Hundaræktarfélags Íslands boðar því til auka félagsfundar þann 11.
september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi.

Dagskrá fundar:

1. Samkomulag við Íslandsbanka um skuldamál RA ehf., dótturfélags HRFÍ,
vegna skrifstofu- og félagsaðstöðu í húsnæði félagsins að Síðumúla 15

2. Sámur, félagsblað Hundaræktarfélag Íslands


Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir það ár sem aðalfundur er haldinn á, fimm virkum dögum
fyrir aðalfund. Dæmi: Aðalfundur er haldinn á laugardegi/sunnudegi þá þarf að greiða félagsgjald mánudegi fyrir aðalfund.

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26