Færslur: 2014 September

27.09.2014 15:57

Ice Tindra J-got 3. vikna

J-got 3. vikna
Gengur vel með fallegu krílin, farin að knúsast og kljást við hvort annað.



For: Ice Tindra Dixi og CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos.


19.09.2014 13:41

F-got 2. ára



Flotta Ice Tindra F-gotið á afmæli í dag emoticon

2. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með þau.
Sjáumst hress.

10.09.2014 23:06

Schaferdeildarganga 14.sept kl 13

tekið af deildarsíðunni http://schaferdeildin.weebly.com/

Schäferganga og deildarfundur


Næsta ganga verður haldin á sunnudaginn kl. 13. Við ætlum að hittast á bílaplaninu við Knarrarvog 2 þar sem Nýja sendibílastöðin, ÓB og fleiri fyrirtæki eru. Ætlum að ganga ca 2 km hring við Elliðaárnar og fá okkur svo kaffi saman og með því í húsnæði Nýju sendibílastöðvarinnar. Áætlað er að hafa deildarfund í leiðinni. Þar gefst deildarmeðlimum kostur á að hafa áhrif á deildarstarfið, koma með hugmyndir, fyrirspurnir og fleira. Hlökkum til að sjá sem flesta.

09.09.2014 15:53

J-got fætt 6.sept 2014

Fæddir eru 10 flottir og yndislegir hvolpar
6 rakkar og 4 tíkur
Hvolpum og móðir heilsast vel.
For: Ice Tindra Dixi og CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos.

Upplýsingar gefur Kristjana í síma 895-6490
eða senda fyrirspurn á [email protected]
 



08.09.2014 23:14

HRFÍ sýning 6.sept 2014

Ice Tindra ræktun
Sýning HRFÍ 6.sept 2014 í Víðidal.

4-6 mán rakkar Snögghærður
Ice Tindra Ice - 5.sæti
4-6 mán tíkur Snögghærður
Ice Tindra Ida - 2.sæti
Unghundur rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Hendrix - VG 1.sæti
Unghundur rakki 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Grizzly - EX 2.sæti
Ice Tindra Forest - VG 3.sæti

Ungliði tíkur 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- Meistarefni 1. Sæti og 4.besta tík tegundar.
Ice Tindra Holly - VG

Unghundur tíkur 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - EX 3.sæti
Opin flokkur tíkur
Kolgrímu Diesel Hólm - VG

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 4. Sæti Heiðursverðlaun
Ice Tindra Hope - Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Grizzly
Afkvæmahópur með Kolgrímu Diesel Hólm- 2.sæti
Ice Tindra Hope- Ice Tindra Holly- Ice Tindra Hendrix - Ice Tindra Forest

Mjög skemmtileg sýning, frábært að vera með hópnum mínum sem er yndislegt. Svo stolt af ykkur öllum og tala ekki um þau sem voru að stíga sín fyrstu skref í sýningarhringinn, stóðu ykkur mjög vel. Hitta fullt af frábæru fólki og sjá fullt af flottum hundum. Aftur fórum við með mjög unga hunda rétt að verða 2ja ára og yngra.
Ice Tindra Hope einungis 14. Mánaða endaði sem 4. Besta tík tegundar sem er frábær árangur hjá svona ungri tík.

Svo toppaði Ice Tindra Dixi daginn með því að gjóta 10 yndislegum hvolpum
Því er bara skemmtilegir tímar framundan.

Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina án ykkar hefði þetta ekki verið hægt.
Bryndís Kristjánsdóttir, Thelma Dögg Freysdóttir, Freydís Rós Freysdóttir, Tinna Sif BergÞórsdóttir, Adam Snær Kjerúlf, Guðný María Waage, Hildur Vilhelmsdóttir og allir hinir
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26