Færslur: 2014 Nóvember

25.11.2014 10:13

Ice Tindra ganga 7.des kl 13

Ice Tindra ganga 7. des 2014 kl 13
Hittumst í Fossvogsdalnum og tökum göngu.
Svo á eftir fáum við okkur kakó og piparköku.
Allir velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur.

19.11.2014 11:44

Schaferdeildarganga næsta laugardag

Tekið af www.schaferdeildin.weebly.com


18.11.2014

Schäferganga á laugardaginn


Á laugardaginn næsta verðum við með schäfergöngu í Reykjavík. Við munum hittast á bílaplaninu við Grafarvogskirkju kl. 13 og ganga saman hringinn í hringum voginn. Gangan er um 3,5 km að lengd og ætti að henta flestum vel. Hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkomnir.

08.11.2014 18:37

Hundasýning 8.nóv 2014

Ice Tindra ræktun
Sýning HRFÍ 8.nóv 2014 í Víðidal.
Dómari: Marianne Baden

6-9 mán rakkar Snögghærður
Ice Tindra Igor - 2.sæti
6-9 mán tíkur Snögghærður
Ice Tindra Ida - 2.sæti

Unghundaflokkur tíkur 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- Meistarefni 2. Sæti

 Opin flokkur tíkur 24 mán og eldri Snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - EX - 4.sæti

Takk fyrir daginn og takk fyrir hjálpina Thelma og Freydís.
Þið voru mjög flottar í hringnum með Idu og Igor.
Gaman að sjá fullt af flottum hundum og hitta skemmtilegt hundafólk.
Hlakka til næstu sýningu.

03.11.2014 10:22

Ljósmyndastofa J-got




Fórum með Ice Tindra J-gotið í myndatöku eins við við gerum alltaf við öll okkar got, hjá Ljósmyndastofu Rut í Skipholtinu.
www.rut.is
Alltaf frábært að koma til hennar og með ótúrlegri þolinmæði og yndisleika frá Rut tókst okkur að stilla þeim upp í röð 10 hvolpum.
Þúsunda þakkir allir sem hjálpuðu til við að eiga við þennan hóp, þetta hefði ekki verið hægt án ykkar hjálpar.
Fullt af skemmtilegum myndum í myndaalbúmi HÉR




Enn og aftur þúsund þakkir fyrir hjálpina
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26