Færslur: 2016 Júlí30.07.2016 14:31Ice Tindra L og M got 2.viknaGengur rosalega vel með hvolpakrílin, nú eru þeir farnir að opna augun og labba um í hvolpakassanum sínum. Hér er eitt krútt sem er frekar líkur pabba sínum NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården Skrifað af KGB 26.07.2016 14:55Útisýning HRFÍ júlí 2016Tvöföld útisýning HRFÍ júlí 2016 Föstudagur 22-07-2016 Víðidalur- útisýning. Snögghærðir Laugardagur 23-07-2016 Víðidalur - útisýning Síðhærðir Unghunda tíkur 15-24 mán Ræktunarhópur Síðhærðir Unghunda rakki 9-18 mán Snögghærður Opin flokkur rakki Opin flokkur tíkur snögghærður Ræktunarhópur Snögghærður Sunnudagur 24-07-2016 Víðidalur - útisýning Síðhærðir Snögghærðir Opin flokkur rakki Opin flokkur tíkur snögghærður Ræktunarhópur Snögghærður
Þúsund þakkir fyrir Helgina, alveg yndislegt að vera með ykkur öllum um
helgina og tala ekki um alla hjálpina hefði ekki geta þetta án ykkar.
Og þeir eru jafn mikilvægir sem eru að hjálpa til fyrir utan hring eins
og inn í sýningahringnum. Alltaf skemmtilegustu þessar útisýningar Skrifað af KGB 21.07.2016 13:16Ice Tindra Flower HD A2 og ED AFrábærar fréttir vorum að fá niðurstöður úr myndatökum á mjöðmum og olnboga hjá Ice Tindra Flower HD-A2 og ED-A Skrifað af KGB 18.07.2016 10:05Hvolpar fæddir 16-07-2016Fæddir 16-07-2016 yndislegir hvolpar undan NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården og Ice Tindra Flame 5 rakkar og 3 tíkur. Heilsast öllum mjög vel. Skrifað af KGB 15.07.2016 15:11Hvolparnir fæddir 14-07-2016Fæddir 14-07-2016 yndislegir hvolpar undan NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården og ISShCh Ice Tindra Gordjoss 4 rakkar og 2 tíkur. Heilsast öllum mjög vel. Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is