Færslur: 2021 Ágúst

29.08.2021 13:12

HRFÍ ágúst sýning 2021





Ice Tindra team ?
Elsku yndislega Ice Tindra team þá er loksins fyrsta sýning hjá okkur í 1 1/2 ár og var hún tvöföld bæði 21.ágúst laugardag og 22. ágúst sunnudag 2021
Erum svo ótrúlega stolt af ykkur öllum og mikið þakklæti í hjarta mínu.
Stórt klapp fyrir ykkur öllum og tala ekki um þá sem stigu sín fyrstu skref í sýningarhringinn með hundinn sinn ?
Við erum að stækka og stækka og mættum með 21 hunda á þessa sýningu, Eins og ein stór fjölskylda -GO GO ICE TINDRA TEAM ?
Reykjavíkur Winner RW -21og Norðulandasýning NKU, Hrfí 21. ágúst laugardagur 2021
Úrslit frá sýningu RW-21 og NKU HRFÍ 21.ágúst laugardagur 2021
Dómari Paula Heikkine-Lehkonen frá Finnlandi
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++

Byrjað var á síðhærðum kl 9
Síðhærðir
Hvolpaflokkur rakkar 4-6 mán
Ice Tindra Yaki - L
Unghundaflokki rakka 15-24 mán
Ice Tindra Ulkan VG- 2 sæti
Opnum flokki rakka
Ice Tindra Rocky -EX- 1.sæti- CK meistaraefni - Íslenskt meistarstig- Norðulanda meistarstig NCAC- RW-21 Reykjavíkur winner titil -
Besta rakki tegundar -Annar besti hundur tegundar BOS
Ice Tindra Silo -EX- 2.sæti
Ice Tindra Pilot -EX- 3.sæti
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Yrsa- SL- 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Yrja -SL- 2.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Tatiana -EX- 1.sæti -CK Meistarefni - Þriðja besta tík tegundar
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Orka -VG-2.sæti
Ice Tindra Penny -VG-3.sæti
Meistaraflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss Ex - 1.sæti-
CK meistaraefni - Önnur besta tík tegundar
Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 1.sæti -HP-Heiðursverðlaun
Ice Tindra Rocky
Ice Tindra Joss
Ice Tindra Tatiana
++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokkur rakkar 4-6 mán
Ice Tindra Yoda - L
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
Ice Tindra Vulkan - Ex-1.sæti-CK meistarefni- Ungliðameistarstig ISJCH- Besti unglið tegundar
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra King- Ex -1.sæti - CK meistarefni -þriðji besti rakki tegundar.
Ice Tindra Jessy Ex- 3. Sæti
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin -EX. 1.sæti - Ck meistarefni- Norðulandameistarstig NCAC- RW-21 Reykjavíkur Winner titil -
Besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra X-Esja - Ex-1.sæti
Ice Tindra Whitney -VG- 3.sæti
Ice Tindra Wisper -VG-4.sæti
Ice Tindra Victory -VG
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti
Ræktunarhópur snögghærðir- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Whitney
Ice Tindra Z-Esja

*******************************************************************

Úrslit frá Alþjóðlegusýningunni CACIB HRFÍ 22.ágúst sunnudagur 2021
Dómari Sóley Halla Möller frá Íslandi
+++++++++++++++++++++++
Byrjað var á snögghærðum kl 9
Snögghærðir
Hvolpaflokkur rakkar 4-6 mán
Ice Tindra Yoda - SL -1.sæti -Besti hvolpur tegundar BOB
Ungliðaflokki rakka 9-18 mán
Ice Tindra Vulkan - Ex-1.sæti-CK meistarefni- Ungliðameistarstig ISJCH- Annar besti unglið tegundar BOS-
þetta var ungliðameistarstig nr 2 og er Ice Tindra Vulkan orðin Ungliðameistari ISJCH.
Opin flokkur rakkar
Ice Tindra Karl -EX- 1.sæti- CK meistaraefni - Íslenskt meistarstig- Alþjóðlegt meistarstig CACIB -
Besta rakki tegundar -Annar besti hundur tegundar BOS
Ice Tindra King- Ex -2.sæti - CK meistarefni
Meistarflokkur rakka
ISShCh ISJCH Ice Tindra Merlin -EX. 1.sæti - Ck meistarefni- fjórði besti hundur tegundar
Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Victory - Ex-1.sæti -CK meistarefni- ISJCH ungliðameistarstig- Íslenskt meistarstig -
Besti ungliði tegundar BOB og önnur besta tík tegundar.
Ice Tindra Whitney -EX- 2.sæti -CK meistarefni
Ice Tindra X-Esja -EX- 3.sæti
Ice Tindra Wisper -EX-4.sæti
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti -CK meistarefni -
fjórða besta tík tegundar.
Ræktunarhópur snögghærðir- Ex- 1.sæti -HP-Heiðursverðlaun
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Vulcan
Ice Tindra Victory
++++++++++++++++++++
Síðhærðir
Hvolpaflokkur rakkar 4-6 mán
Ice Tindra Yaki - SL- 1.sæti - annar besti hvolpur tegundar BOS
Unghundaflokki rakka 15-24 mán
Ice Tindra Ulkan VG- 2 sæti
Opnum flokki rakka
Ice Tindra Rocky -EX- 1.sæti- CK meistaraefni - Íslenskt meistarstig- Alþjóðlegt meistarstig CACIB-
Besta rakki tegundar -Annar besti hundur tegundar BOS -var þetta þriðja íslenska meistarastigið hjá
Ice Tindra Rocky og er hann því orðin Íslenskur sýningarmeistari ISShCh.
Ice Tindra Pilot -EX- 2.sæti -CK meistarefni -þriðji besti rakki tegundar
Ice Tindra Silo -VG- 3.sæti
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Yrsa- SL- 1.sæti Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Yrja -SL- 2.sæti
Unghundaflokkur tíkur 15-24 mán
Ice Tindra Tatiana -EX- 1.sæti -CK Meistarefni -
fjórða besta tík tegundar
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Orka -EX-1.sæti -CK meistarefni- íslenskt meistarstig- vara alþjóðlegt meistarstig CACIB- önnur besta tík tegundar
Ice Tindra Penny -EX-4.sæti
Meistaraflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NORDICCHh NLM RW-17 Ice Tindra Joss Ex - 1.sæti- CK meistaraefni - Alþjóðlegt meistarstig CACIB-
Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB
Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 1.sæti -HP-Heiðursverðlaun
Ice Tindra Rocky
Ice Tindra Joss
Ice Tindra Tatiana
Ice Tindra Orka
Ótrúlega skemmtilegt að vera með ykkur og eyða helginni með ykkur og hlökkum við til næsta sýningu sem verður í nóv 2021,
margir spennandi hvolpar að komast upp úr hvolpaflokki sem eiga eftir að gera frábæra hluti í sýningarhringnum.
Enn og aftur þúsund þakkir fyrir allt ?
Án ykkar væri Ice Tindra Team ekkert ?
Í Noregi 21.08-2021 á NKK í Lillehammer
Meistarflokki tíkur
NUCH RW-17 ISJCH BH IPO1 Kkl Ice Tindra Krissy -Ex. 1.sæti- CK Meistarefni- NCAC Norðulandameistarstig- Norsk Vinner 2021 titill -
Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB
FRAMTÍÐIN ER BJÖRT ?



  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

7 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

2 mánuði

14 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

1 mánuð

10 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

atburður liðinn í

25 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

4 mánuði

17 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

9 mánuði

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

26 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 7124
Gestir í dag: 777
Flettingar í gær: 1805
Gestir í gær: 147
Samtals flettingar: 1258658
Samtals gestir: 94402
Tölur uppfærðar: 22.1.2025 20:02:26