Færslur: 2024 Ágúst21.08.2024 20:32Ólofaðir Ice Tindra K-got hvolpar
Ice Tindra K-got fætt 18.júlí 2024
Erum með ólofan snögghærðan rakka og síðhærða tík.
Verða tilbúnir til að fara á nýtt heimili 12.sept. 2024
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ, Full Breed Profile test frá Orivet, tryggingavottorð, skráning í dýraauðkenni og góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando.
Foreldrar
Ice Tindra Team Boss HD-A og ED-A og DM-Frí og
ISSHCH RW-22 Dior av Røstadgården HD-A1 og ED-A og DM-Beri
Báðir foreldrar eru með Full Breed Profile test frá www.orivet.com
Erum við fyrstu schafer ræktendur til að testa okkar hunda .
Skrifað af KGB 19.08.2024 12:48Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.ágúst 2024
Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.ágúst 2024
En einn Frábær dagur hjá Ice Tindra Team
![]() Úrslit og BIS
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 11.ágúst 2024 Dómari: Erna Sigríður Ómarsdóttir frá Íslandi.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki - BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Unghundaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti- CK Meistarefni -Íslenskt meistarstig- Vara Alþjóðlegt meistarastig- annar besti rakki tegundar.
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti - Fjórði besti rakki tegundar
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 3.sæti
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti- CK meistarefni
Opinflokkur tíkur #
ISSHCH Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni- þriðja besta tík tegundar- Vara Alþjólegt meistarastig.
Ice Tindra Penny -VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 2.sæti- CK Meistarefni
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17-24 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar BOB íslenskt öldungameistarstig og Alþjóðlegt öldungameistarstig - Besti hundur tegundar BOB
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra H Hugo EX.1sæti - CK -Meistarefni- Íslenskt Ungliðameistarstig og er þetta hans annað íslenskt ungliðameistarastig og er því orðin Ungliðameistari ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig- Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra I Ibra - VG. 3.sæti
Ice Tindra I Izar - VG. 4.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni- Annar besti rakki tegundar- Vara Alþjóðlegt meistarstig
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- BOB Besti öldungur tegundar með Íslenskt og Alþjóðlegt öldungameistarstig - Fjórði besti rakki tegundar
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Halo -EX. 1.sæti - CK Meistarefni -Íslenskt ungliðameistastig og þetta hennar annað íslenskt ungliðameistarstig er því orðin Ungliðameistari ISJCH - Alþjóðlegt Ungliðameistastig- Þriðja besta tík tegundar.
Besti Ungliði tegundra BOB
Besti ungliði Tegundarhóp 1-BIG 1
Annar besti ungliði sýningar BIS 2
Ice Tindra I Ida -EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt öldungameistarstig- Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Annar besti öldungur tegundar BOS
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Ótrúlega stolta af ykkur öllum, þúsund þakkir fyrir ALLA hjálpina. Hlökkum við til næstu sýningu 28.sept 2024
![]() ![]() ![]() THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM
![]()
Skrifað af KGB 19.08.2024 08:03NKU Norðurlanda HRFÍ 10.ágúst 2024
NKU Norðurlanda HRFÍ 10.ágúst 2024
Frábær dagur hjá Ice Tindra Team
![]() Úrslit og BIS
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 10.ágúst 2024
Dómari: Carmen Navarro frá Spáni.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki - BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Unghundaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti- CK Meistarefni -Íslenskt meistarstig- Vara Norðurlandameistarstig- annar besti rakki tegundar.
Meistarflokkur rakka #
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 1.sæti- CK meistaraefni - Besti rakki tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS - Norðurlandameistarastig.
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Hera -VG. 1.sæti
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni- þriðja besta tík tegundar- Íslenskt meistarstig hennar þriðja ÍSCERT og því orðin Íslenskur sýningameistari ISSHCH.
Ice Tindra Penny -VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 2.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17-24 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni - Önnur besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar BOB -með Íslenskt og Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH -
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar- Annar besti ræktunarhópur sýningar BIS-2
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra H Hugo EX.1sæti - CK -Meistarefni- Íslenskt Ungliðameistarstig- Norðurlanda ungliðameistarstig- Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra I Ibra - EX. 3.sæti
Ice Tindra I Izar - VG. 4.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni- fjórði besti rakki tegundar
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar BOB með Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Besti rakki tegundar - BOS Annar Besti hundur tegundar BOS- Norðurlandameistarstig
Þriðji BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 3
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra I Ida -EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Ice Tindra H Halo -EX. 3.sæti - CK Meistarefni
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt öldungameistarstig- Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Annar besti öldungur tegundar BOS
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins
![]() Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar
![]() Stórt klapp fá þær Elísabet og Lovísa að stíga sín fyrstu skref í stóra sýningahringinn. Þið stóðu ykkur svo vel og erum við super stoltar af ykkur, því það eru margir sem geta ekki stigið fæti inn í sýningarhringinn. Ekki veitir af að fá fleiri sýnendur inn í ört stækkandi Ice Tindra Team hópinn okkar
![]() Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra
![]() Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri
![]() THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM
![]()
Skrifað af KGB 13.08.2024 17:02Íslenskur sýningameistari og Íslenskur Ungliðameistari ágúst sýning 2024
Ice Tindra ræktun
Tvöföld útisýning HRFÍ 10.ágúst Norðurlanda NORDIC og 11.ágúst Alþjóðlega CACIB og gekk okkur mjög vel
Við eignuðumst 1 Íslenska Sýningameistara ISSHCH um helgina og 2 Íslenska Ungliðameistar ISJCH
![]() ISShCH Ice Tindra Romy - Íslenskur sýningameistari
ISJCH Ice Tindra H Hugo - Íslenskur Ungliðameistari
ISJCH Ice Tindra H Halo - Íslenskur Ungliðameistari
The bigger the dream, the more important the Team
![]()
Skrifað af KGB 12.08.2024 23:18Tvöföld ágúst sýning HRFÍ 2024
Norðurlandasýning NORDIC og Alþjóðlegsýning CACIB HRFÍ
10.ágúst og 11.ágúst 2024
Ice Tindra Team
![]()
Skrifað af KGB
|
Schafer Nafn: KRISTJANAFarsími: 790-6868Tölvupóstfang: [email protected]Um: Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurTenglar
Eldra efni
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is