Færslur: 2025 Mars

29.03.2025 11:39

ISJCH Ice Tindra J Jax HD/ED niðurstöður

 

ISJCH Ice Tindra J Jax
Hann er ekki bara sætur heldur líka heilbrigður ??
Fengum svo frábærar fréttir frá Svíþjóð
 
Mjaðmir HD-A og Olnbogar ED-A ??
 
 
Sjúkdómar sem er búið að testað hjá ISJCH Ice Tindra J Jax
Niðurstöður
Beta Mannisidosis (German Sheperd Type) = Clear /Frír
Canine Leukocyto Adhesion Deficiency Type III (German Sheperd Type) = Clear /Frír
Degenerative Myelopathy DM = Clear /Frír
Haemophilia A / Factor VIII (German Shepherd Type) = Clear /Frír
Hyperuricosuria = Clear /Frír
Ivermectin Sensitivity MDR1 (Multi Drug Resistance) = Clear /Frír
Maligant Hyperthermia = Clear /Frír
Mucopolysaccharidosis VII- Type II (German Shepherd/Belgian Shepherd Type) = Clear /Frír
Pituitary Dwarfism = Clear /Frír
Renal Cystadenocarcinoma and Nodular Dermatofibrosis (German Sheperd Type) = Clear /Frír
Scott Syndrome (German Sheperd Type) = Clear /Frír
 
En og aftur hvað við vorum heppin að fá hann heim ??
Faðir: ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Móðir: ISShCh RW-22 Dior Av Røstadgården
Eigandi: Ice Tindra ræktun
Allir hundar hjá Ice Tindra ræktun eru á Belcando fóðri ??
 

28.03.2025 11:37

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025

 

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025
??Íslenskur Ungliðameistari ISJCH ????
Ungliðaflokkur rakka #
Ice Tindra J Jax -EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Alþjóðlegt Ungliðameistarstig C.I.B.-J og var þetta hans 2 Íslenskt ungliðameistarastig og er því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCH - Besti Ungliði tegundar BOB
Besti rakki tegundar með íslenskt meistarstig ÍsCERT
Annar besti hundur tegundar BOS
Það sem hann er búin að blómstra síðan hann kom aftur heim ??
Faðir: ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
Móðir: ISShCh RW-22 Dior Av Røstadgården
Eigandi: Ice Tindra ræktun
 
 

27.03.2025 11:35

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025

 

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025
??Besti ræktunarhópur sýningar BIS-1 ????
Ræktunarhópur #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun-
Besti ræktunarhópur tegundar.
??Besti ræktunarhópur sýningar BIS-1 ????
Dómari: Jarmo Hilpinen frá Finnlandi
 
 

26.03.2025 11:33

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025

 

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025
Ice Tindra ræktun eignaðist annan meistara ??
??Íslenskur Sýningameistari ISSHCH ??
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti- CK meistarefni -Íslenskt meistarastig ÍSCERT og Vara alþjóðlegt meistarstig -Önnur besta tík tegundar
Er þetta hennar 3ja íslensk meistarstig og er því orðin
??Íslenskur Sýningameistari ISSHCH ??
Innilega til hamingju elsku Sara Pálsdóttir með Meistarann þinn ??
Faðir: Ice Tindra Storm
Móðir: Ice Tindra Orka
Eigandi: Sara Pálsdóttir
 

25.03.2025 11:30

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025

 

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 2.mars 2025
??Fjórði Besti öldungur sýningar BIS-4 ??
Öldungaflokkur tíkur #
ISVETCH ISVW24 C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti CK meistaraefni- 
Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Alþjóðlegt Öldungameistarstig CACIB og er þetta hennar 3ja CACIB öldungameistarstig og er því orðin??
Alþjóðlegur Öldungameistari með titillin C.I.B-V ??
Þriðja besta tík tegundar
Besti öldungur tegundar BOB
??Fjórði Besti öldungur sýningar BIS-4 ??
Dómari: Jeff Horswell frá Bretlandi
 
Allir Ice Tindra hundar eru á Belcando fóðri 
 
??

23.03.2025 14:10

HD/ED /DM listi hjá Ice Tindra ræktun

 

Ice Tindra ræktun

Niðurstöður í mjaðma,  olnboga myndatökum og DM= Degenerative Myelopathy

Vorum að uppfæra listann búið er að röntgen mynda 62 hund og testa 74 hunda fyrir DM.

 

 

 

 

 
 

10.03.2025 21:53

Ice Tindra got fætt 2.feb 2025

 

Ice Tindra ræktun
Fallegir schafer hvolpar fæddir hjá Ice Tindra ræktun 2.feb 2025
 
Komu bæði snögghærðir og síðhærðir hvolpar.
Verða tilbúnir til að fara á nýtt heimili eftir 30.mars 2025
 
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ, Full Breed Profile test frá Orivet, tryggingavottorð, skráning í dýraauðkenni og góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando.
Foreldrar ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico HD-A og ED-A og DM-Beri og ISJCH Ice Tindra Team Blues HD-A1 og ED-A og DM-Frí
Báðir foreldrar með Full Breed Profile test frá www.orivet.com
 
Við erum fyrstu Schafer ræktendurnir á Íslandi til að testa fyrir sjúkdómum í hundunum sem við notum í ræktun
 
Áhugasamir sendið inn Hvolpaumsókn hér Nýtt form á hvolpaumsókn
 
 
 

 
 
 

 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

atburður liðinn í

5 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

3 mánuði

18 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

1 mánuð

23 daga

Ice Tindra ganga kl 15

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

7 mánuði

23 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

27 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

1 mánuð

1 dag

Tenglar

Eldra efni