31.07.2009 17:36

Noregur og Svíþjóð júlí 2009

Noregur og Svíþjóð

Já við Sirrý fórum til Noregs þar sem við hittum rækendur hennar Sirrýjar og er þau alveg frábær, þau heita Rune og Gun.

Rune, Sirrý og Gun
Cayira Gipsy




Það var tekið rosalega vel á móti okkur og fékk ég að sjá hjá þeim hvernig þau hafa þetta hjá sér. Svo var brunað til Svíþjóðar til að fara á  Svensk Vinner þar sem voru bara Schafer og það voru ca 580 stk Schaferhundar skráðir á sýninguna. Maður lenti sko í algjöri veislu og hún var í 3 daga, hreint út sagt alveg frábært. Og það var ekkert smá gaman að fá að að sýna þessi hvolpaskott þarna á föstudagmorgun.


Ég og Sirrý með hvolpana sem við sýndum, bara flottaremoticon
Fontana og Fazena

Þær voru svo duglegar og það voru aðeins 60 tíkur skráðar í 4-6 mánaða.

Svo hélt veislan áfram sá fullt að rosalega flottum hundum.
Ekki var nú leiðinlegt að sjá Sirrý vinkonu standa upp á verlauna palli á Svensk Vinner í öðru sæti en tíkin hennar Cayira Gipsy lenti í öðru sæti á eftir Gildewangen´s Pluzz í tíkarflokkinum og voru 65 tíkur skráðar í þennann flokk. Stórglæsilegur árangur og mikil spennaemoticon
Elsku Sirrý hjartanlega til hamingju með þetta og frábært að fá að taka þátt í þessu með þéremoticon
 
 
SchH1 Kkl1a Nuch NV07 VA4 Gildewangen`s Pluzz: VA1
SchH1 Kkl1 VA6 Cayira`s Gipsy: VA2Hit

Hittum við fullt af frábæru fólki og gaman að sjá hvað verið var að hjálpast, þó að allir voru að að keppast af því sama að vera með hunda í fystu sætunum. Margir með stórglæsilega hunda.
Gaman að fylgjast með þessu öllu. emoticon










Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

3 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

1 mánuð

14 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

23 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

29 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

24 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1063
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 1727
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 758461
Samtals gestir: 60679
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 15:54:19