01.05.2017 00:08

Schaferdeildar sýning 2017




Deildarsýning Schaferdeildar 29.apríl 2017
Dómari Morten Nilsen frá Svíþjóð specialist í Schafer /sýning haldin í Andvarahöllinni.

Ice Tindra ræktun
**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Mozart- EX. 3.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK -Besti rakki tegundar- íslenskt meistarstig Cert- Besti hundur tegundar BOB. Var þetta 3ja íslenska meistarstigið hans og er því orðin Íslenskur sýningameistari ISShCh.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 2.sæti - meistarefni CK
Ice Tindra Krysta -EX. 3.sæti

Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri
Ice Tindra Flower - EX. 3.sæti - meistarefni CK

Meistarflokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Besta tík tegundar - íslenskt meistarstig Cert - Annar besti hundur tegundar BOS.

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar og Annar besti ræktunahópur sýningar.
3 got /3 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz, Ice Tindra Joss, Ice Tindra Melissa, Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Krysta

Par síðhærð 2.sæti
Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Melissa

****************************************************************
Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra King - EX. 1.sæti - meistaraefni CK - Íslenskt Ungliðameistarstig -BOS Ungliði - 2.besti rakki tegundar. Var þetta annað Íslenska ungliðameistarastigið og því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCh
Ice Tindra Merlin- EX.2.sæti - meistarefni CK
Ice Tindra Karl - EX. 4.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jessy- EX. 2.sæti - meistarefni CK
Ice Tindra Jackson - EX.

Meistarflokkur rakkar
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården- EX. 1.sæti - meistarefni CK- 3. Besti rakki tegundar.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Krissy - EX. 1.sæti - meistarefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig -BOB Ungliði - Best tík tegundar - Íslenskt meistarstig - Besti hundur sýningar BOB. Var þetta annað Íslenska ungliðameistarstigið og er því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCh
Ice Tindra Liv - EX. 3.sæti
Ice Tindra Luna - EX. 4.sæti

Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri
Ice Tindra Gem -EX.

Meistarflokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss - EX. 1.sæti -meistaraefni CK

Ræktunarhópur Snögghærður -2.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun.
5.got /3 feður og 5 mæður
Ice Tindra Krissy
Ice Tindra Gordjoss
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin

Afkvæmahópur Giro - 1.sæti - Heiðursverðlaun - Besti afkvæmahópur sýningar.
NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården
4 got/ 4 mæður
Ice Tindra King
Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Krissy
Svarthamars Emma

Par snögghærðum
Giro og Krissy, Liv og Karl

Þúsund þakkir allir Við erum svo í skýjunum yfir þessum frábærum árangri sem Ice Tindra hundar og Giro fengu á sýningunni. Það voru sýnd 15 afkvæmi undan þessum mikla höfðinga sem var alveg að verða 9.ár á sýningunni og gerðu afkvæmin hans frábæra hluti á sýningunni ásamt fleirum. Ice Tindra teamið var svo samheld og yndislegt að eyða deginum með ykkur, því án ykkar hjálpar hefði þetta ekki verið mögulegt Við stóðum saman sem eitt. Gaman að sjá alla í jökkunum með fallegu hundana sína. Þúsund þakkir fyrir komuna Øyvind til okkar, yndislegt að hafa þig og sýna okkur margt. Lærðum svo mikið og ómetalegt að fá hjálp frá svona reyndum og virtum ræktanda sem hann er. Nina Helene Storrø þú kemur með næst En og aftur kæru Ice Tindra team bestu þakkir fyrir ALLA hjálpina um helgina.
Sara Pálsdóttir, Pétur Kristjánsson, Katrín Jóna Jóhannsdóttir, Ágúst Þórðarson, Guðrún Ágústa Sveinsdóttir, Agnar Már, Arnar Már Jónsson, Katrín Inga Gísladóttir Bass, Þorvaldur Blængsson, Margret Eyjolfsdottir, Guðný Sævinsdóttir, Gunnar Haraldsson, Anna Nyman, Hildur Vilhelmsdóttir og Eva. Ekki má gleyma liðstjóranum okkar sem stóð sig frábærlega og reddaði ÖLLU Sigrún Valdimarsdóttir Þið voru öll ótrúlega flott og stóðu ykkur eins og hetjur, Ice Tindra ræktun til mikils sóma, mikið gaman hjá okkur öllum sem allir tóku eftir Við eigum bara eftir að stækka og styrkjast
P.S Birt með fyrirvara um villur, ef þær eru þá lagfærðar um hæl.


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

6 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

2 mánuði

12 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

1 mánuð

21 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

1 dag

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

11 mánuði

27 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

eftir

2 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 993
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 4486
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 724409
Samtals gestir: 58138
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 21:00:19