07.11.2018 16:16

Ice Tindra team schaferdeildarsýningar árið 2017 og 2018

Árið 2017

Árið 2018


Schaferdeilarsýningar árið 2017 og 2018
Við getum ekki annað en verið hrikalega stolt af okkar árangri yfir Ice Tindra team okkar.

Þessir dómarar er allir sérfræðingar í schafer.
2017 apríl Schaferdeildarsýning dómari Morten Nilsen svíþjóð...
þá Ice Tindra ræktun
BOB og BOS í síðhærðum
BOB í snögghærðum
BIS I síðhærður
BIS I snögghærðum
(ekki var keppt á milli síðhærðum og snögghærðum)

2018 okt Schaferdeildarsýning dómari Gerard Bakker Holland
BOB og BOS í Síðhærðum
BOB í snögghærðum
BIS I síðhærður
BIS II snögghærður

2018 okt Schaferdeildarsýning dómari Joachim Stiegler Þýskaland
BOB og BOS í síðhærðum
BIS I síðhærður

Allir þessir hundar eru Íslenskt ræktaðir Ice Tindra hundar, þar af leiðandi engin af þeim innfluttir.

Þúsund þakkir elsku Ice Tindra team

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

7 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

2 mánuði

11 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

1 mánuð

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

2 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

11 mánuði

28 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

eftir

1 dag

Tenglar

Flettingar í dag: 512
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1125
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 725053
Samtals gestir: 58166
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 12:31:58