Færslur: 2010 Ágúst

27.08.2010 10:52

Ljósmyndastofumyndir 2010 C-got

Nú eru komnar myndir af C-gotinu frá Ljósmyndastofun Rutar www.rut.is yndisleg konaemoticon  svo gott að fara með dýrin sín þangað. 
Þúsund þakkir fyrir frábærar myndir. 

 
C-got
Ice Tindra Cruiser, Ice Tindra Crystal og Ice Tindra Captain
emoticon emoticon emoticon

15.08.2010 12:34

Skuggi


Fékk senda mynd af honum Skugga
(Ice Tindra Baron) sem býr í Noregi með eigendum sínum og var hann fljótur að aðlagst öllu þarna í Noregi.


emoticon
 

Flottur strákur
emoticon 

14.08.2010 21:48

Rökkvi og Röskva

Rökkvi (Ice Tindra Captain) og Röskva (Ice Tindra Crystal) komu líka í heimsókn og þá var sko fjör í kotinuemoticon
Var alveg frábært að fylgjast með þeim.
Bæði rosalega dugleg og alveg yndisleg.
Myndir af þeim segja meira en mörg orð.
emoticon emoticon
Takk takk fyrir að fá að hafa þau.
emoticon 

 
14.08.2010 21:40

Úlfur (Ice Tindra Bart)

Úlfur var í heimsókn í nokkra daga og verð ég að segja að hann er alveg hreint yndislegur emoticon  Svo blíður og góður, mynnir mig mjög mikið á mömmu sína.
Búin að setja inn myndir þar sem hann er leika við mömmu sína(Söshu), pabba sinn (Rambó) og stóra bróðir Aragon.
 emoticon
Takk Hulda og Jói að fá að hafa hann og kynnast honum.

07.08.2010 11:16

Schaferdeild með sýningarþjálfun


emoticon 
Sýningarþjálfun Schäfer deildarinnar
Sýningarþjálfun fyrir Schäfer hunda verður haldin á bílaplaninu fyrir utan Reiðhöll Víðidals eftirfarandi daga:
 
Þriðjudaginn 10.ágúst klukkan 20:00
Þriðjudaginn 17.ágúst klukkan 20:00
Þriðjudaginn 24.ágúst klukkan 20:00
 
Þátttökugjald er 500 krónur og rennur óskert fyrir fjáröflun fyrir deildina.
 
Æskilegt er að sýnendur komi með sýningartaum og dót eða nammi sem hundurinn er hrifinn af.


06.08.2010 19:30

Ganga hjá Schaferdeild

Tekið af schaferdeildarsíðunni  http://schaferdeildin.weebly.com

04.08.2010
Ganga næstkomandi sunnudag!

Næstkomandi sunnudag 9. ágúst ætlum við að hittast við Morgunblaðshúsið og ganga á þeim frábæru gönguleiðum sem nágreni Rauðavatns hefur upp á að bjóða.

Við áttum svo frábæra göngu síðast þegar við gengum við Rauðavatnið og eru margar ólíkar gönguleiðir sem hægt er að velja.

Við leggjum af stað frá bílaplani Morgunblaðshússins klukkan 14.00.

Allir velkomnir og við hlökkum til að sjá sem flesta :)
 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

23 daga

HRFÍ Alþjóðleg sýning 7.okt 2023

eftir

8 daga

HRFÍ Winter Wonderland sýning-NKU

eftir

1 mánuð

27 daga

DNA-test

atburður liðinn í

2 ár

6 mánuði

2 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

28 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

12 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 645
Gestir í dag: 217
Flettingar í gær: 488
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 552738
Samtals gestir: 41236
Tölur uppfærðar: 29.9.2023 18:33:59