Færslur: 2010 Nóvember

23.11.2010 15:38

Sýning 20-21 nóv 2010


Nú er sýningarhelgin að baki, ótrúlegt en allir rakkar á þessari sýningu fengu bláan borða - Very good og líka allir í ungliða og unghundaflokki einungis 7 tíkur fengu rauðan borða - Exellent.

Dómari Andrew H. Brace frá Bretlandi

Svona fór þetta hjá okkur.
1-4 Kolgríma Diesel Hólm varð í 4 sæti í 4-6 mán. tíkum
2-2 Ice Tindra Crystal fékk very good, varð í 2 sæti í ungliðaflokki tíkum.
2-1 Ice Tindra Chaptain very good, varð í 1 sæti í ungliðaflokki rakka.
2-2 Ice Tindra Bravo very good, varð í 2 sæti í unghundaflokki rakka.


Vil þakka öllum fyrir góða helgi og hlakka til að sjá ykkur næst
emoticon 

18.11.2010 00:06

Auka sýningarþjálfun Schaferdeild

17.11.2010
Schäferdeildin heldur auka sýningarþjálfun fimmtudagskvöld

Schäferdeildin ætlar að bæta við sýningarþjálfun á morgun 18. nóvember vegna mikillar eftirspurnar og er öðrum meðalstórum - stórum hundategundum boðið að koma líka. 

Sýningarþjálfunin verður haldin í bílastæðahúsinu fyrir neðan Hjartavernd, Holtasmára 1, 201 Kópavogi og hefst stundvíslega klukkan 19.30 

Þjálfunin kostar sem fyrr 500 krónur og rennur óskert til Schäferdeildarinnar. 
Munið eftir sýningartaumi, nammi eða dóti fyrir hundinn. 

Með bestu kveðju, 
Stjórn Schäferdeildar

05.11.2010 18:08

Sýningarþjálfu á Suðurnesjum


Sýningarþjálfun fyrir nóvember sýningu Hrfí verður haldin á bílaplaninu fyrir framan Nettó Krossmóa 4.

Þriðjudaginn 9 nóv kl 20
Þriðjudaginn 16 nóv kl 20

...
...Mikilvægt er að fólki taki með sér kúkapoka, sýningartaum, nammi / dót fyrir hundinn og ekki má gleyma góða skapinu.

Skiptið kostar 500 kr

02.11.2010 10:10

Dagskrá nóv 2010

Komin dagskrá fyrir næstu sýningu 20-21 nóv 2010
http://www.hrfi.is/FileLib/skjalasafn/Dagskrá%20nóv%202010.pdf

Schafer er sýndur kl 9 á sunnudaginn, 44 Schafer skráðiremoticon og dómari fyrir Schafer er Andrew H. Brace frá Bretlandi.
Sýningin er í Víðidal í reiðhöllinni, kostar 500 kr inn.
Koma og sjá fullt af flottum hundum.
emoticon 

2 besti hvolpur laugard. 6-9 mán 2009
Flotti strákurinn Ice Tindra Bravo

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1000
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007408
Samtals gestir: 82961
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 08:41:17