21.08.2024 20:32

Ólofaðir Ice Tindra K-got hvolpar

 

Ice Tindra K-got fætt 18.júlí 2024
 
Erum með ólofan snögghærðan rakka og síðhærða tík.
Verða tilbúnir til að fara á nýtt heimili 12.sept. 2024
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ, Full Breed Profile test frá Orivet, tryggingavottorð, skráning í dýraauðkenni og góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando.
Foreldrar
Ice Tindra Team Boss HD-A og ED-A og DM-Frí og
ISSHCH RW-22 Dior av Røstadgården HD-A1 og ED-A og DM-Beri
 
Báðir foreldrar eru með Full Breed Profile test frá  www.orivet.com
 
Erum við fyrstu schafer ræktendur til að testa okkar hunda .
 
Áhugasamir sendið inn  HVOLPAUMSÓKN
 
 
 

 
 

19.08.2024 14:48

Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.ágúst 2024

 

Alþjóðlegsýning HRFÍ 11.ágúst 2024
 
En einn Frábær dagur hjá Ice Tindra Team ?
Úrslit og BIS
 
??Síðhærðum - Besta hund tegundar -BOB ??
??Síðhærðum- Besti 6-9 mán hvolp tegundar -BOB
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS??
??Snögghærðum -Annar besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
??Snögghærðum- Besta Ungliða tegundar -BOB??
??Snögghærðum- Annar besta Ungliða tegundar -BOS??
??Snögghærðum- Besta Ungliða Tegundarhóp 1 BIG 1 ??
??Snögghærðum- Annar besta Ungliða sýningar BIS 2 ??
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 11.ágúst 2024 Dómari: Erna Sigríður Ómarsdóttir frá Íslandi.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki - BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Unghundaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti- CK Meistarefni -Íslenskt meistarstig- Vara Alþjóðlegt meistarastig- annar besti rakki tegundar.
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti - Fjórði besti rakki tegundar
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 3.sæti
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti- CK meistarefni
Opinflokkur tíkur #
ISSHCH Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni- þriðja besta tík tegundar- Vara Alþjólegt meistarastig.
Ice Tindra Penny -VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 2.sæti- CK Meistarefni
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17-24 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar BOS íslenskt öldungameistarstig og Alþjóðlegt öldungameistarstig - Besti hundur tegundar BOS
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra H Hugo EX.1sæti - CK -Meistarefni- Íslenskt Ungliðameistarstig og er þetta hans annað íslenskt ungliðameistarastig og er því orðin Ungliðameistari ISJCH - Alþjóðlegt ungliðameistarstig- Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra I Ibra - VG. 3.sæti
Ice Tindra I Izar - VG. 4.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni- Annar besti rakki tegundar- Vara Alþjóðlegt meistarstig
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- BOS Besti öldungur tegundar með Íslenskt og Alþjóðlegt öldungameistarstig - Fjórði besti rakki tegundar
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Halo -EX. 1.sæti - CK Meistarefni -Íslenskt ungliðameistastig og þetta hennar annað íslenskt ungliðameistarstig er því orðin Ungliðameistari ISJCH - Alþjóðlegt Ungliðameistastig- Þriðja besta tík tegundar.
Besti Ungliði tegundra BOB
Besti ungliði Tegundarhóp 1-BIG 1
Annar besti ungliði sýningar BIS 2
Ice Tindra I Ida -EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt öldungameistarstig- Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Annar besti öldungur tegundar BOS
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Ótrúlega stolta af ykkur öllum, þúsund þakkir fyrir ALLA hjálpina. Hlökkum við til næstu sýningu 28.sept 2024 ??????
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM ?

 

 

 

 

 

 

 

 

19.08.2024 10:03

NKU Norðurlanda HRFÍ 10.ágúst 2024

 

 

NKU Norðurlanda HRFÍ 10.ágúst 2024
Frábær dagur hjá Ice Tindra Team ?
Úrslit og BIS
??Síðhærðum -Annar besta hund tegundar -BOS ??
??Síðhærðum- Besti 6-9 mán hvolp tegundar -BOB??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
??Síðhærðum - Annan besta ræktunarhóp sýningar - BIS 2??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB??
??Snögghærðum - Þriðja besta öldung sýningar- BIS Vet 3??
??Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS ??
??Snögghærðum -Annar besti hund tegundar -BOS ??
??Snögghærðum- Annar besta Ungliða tegundar -BOS ??
??Snögghærðum -Annar besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 10.ágúst 2024
Dómari: Carmen Navarro frá Spáni.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki - BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Unghundaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti- CK Meistarefni -Íslenskt meistarstig- Vara Norðurlandameistarstig- annar besti rakki tegundar.
Meistarflokkur rakka #
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 1.sæti- CK meistaraefni - Besti rakki tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS - Norðurlandameistarastig.
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Hera -VG. 1.sæti
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -EX. 1.sæti- CK meistaraefni- þriðja besta tík tegundar- Íslenskt meistarstig hennar þriðja ÍSCERT og því orðin Íslenskur sýningameistari ISSHCH.
Ice Tindra Penny -VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 2.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17-24 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni - Önnur besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar BOB -með Íslenskt og Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH -
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar- Annar besti ræktunarhópur sýningar BIS-2
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra H Hugo EX.1sæti - CK -Meistarefni- Íslenskt Ungliðameistarstig- Norðurlanda ungliðameistarstig- Annar besti ungliði tegundar BOS
Ice Tindra I Ibra - EX. 3.sæti
Ice Tindra I Izar - VG. 4.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni- fjórði besti rakki tegundar
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar með Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Besti rakki tegundar - BOS Annar Besti hundur tegundar BOS- Norðurlandameistarstig
Þriðji BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 3
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra I Ida -EX. 2.sæti - CK Meistarefni
Ice Tindra H Halo -EX. 3.sæti - CK Meistarefni
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - Íslenskt öldungameistarstig- Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Annar besti öldungur tegundar BOS
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins ? Án ykkar gætum við ekki sýnt alla þessa hunda og náð þessum árangri
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
Stórt klapp fá þær Elísabet og Lovísa að stíga sín fyrstu skref í stóra sýningahringinn. Þið stóðu ykkur svo vel og erum við super stoltar af ykkur, því það eru margir sem geta ekki stigið fæti inn í sýningarhringinn. Ekki veitir af að fá fleiri sýnendur inn í ört stækkandi Ice Tindra Team hópinn okkar ?
Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra ??
Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri??
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM ?

 

 

 

 

 
 
 

13.08.2024 17:02

Íslenskur sýningameistari og Íslenskur Ungliðameistari ágúst sýning 2024

 

Ice Tindra ræktun
Tvöföld útisýning HRFÍ 10.ágúst Norðurlanda NORDIC og 11.ágúst Alþjóðlega CACIB og gekk okkur mjög vel
Við eignuðumst 1 Íslenska Sýningameistara ISSHCH um helgina og 2 Íslenska Ungliðameistar ISJCH
??
 
ISShCH Ice Tindra Romy - Íslenskur sýningameistari
ISJCH Ice Tindra H Hugo - Íslenskur Ungliðameistari
ISJCH Ice Tindra H Halo - Íslenskur Ungliðameistari
 
The bigger the dream, the more important the Team??
 
 
 

 
 
 

 

 

 

12.08.2024 23:18

Tvöföld ágúst sýning HRFÍ 2024

 

Norðurlandasýning NORDIC og Alþjóðlegsýning CACIB HRFÍ
10.ágúst og 11.ágúst 2024
Ice Tindra Team ??
 
 

20.07.2024 08:39

Ice Tindra K-got fætt 18.júlí 2024

 

Ice Tindra ræktun
Kynnum með miklu stolti got fætt 18.júlí 2024 undan
ISShCh RW-22 Dior av Røstadgården HD-A1 / ED-A / DM-Beri
og
Ice Tindra Team Boss HD-A / ED-A / DM-Frír
2 rakkar og 4 tíkur.
 
Með öllum hvolpum fylgir ættbók frá HRFÍ, örmerktir, ormahreinsaðir, bólusetning, tryggingavottorð, Full Breed Profile DNA-test frá www.orivet.com , sönnun á réttum foreldrum og góður hvolpapakki  að auki.
 
Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn Nýtt form á hvolpaumsókn
 

Hér sjást niðurstöður fyrir Dior og Boss

 
 
 

 

 

 
 
 
 


 

10.07.2024 12:25

Stigahæðstu Öldungar HRFÍ

 

Það sem þessi tvö eru búin að standa sig vel í gegnum tíðina og eru alveg að verða 10 ára ????
Stigahæðstu öldungar bæði hjá HRFÍ og Schaferdeildinni.
 
NKU Norðurlanda og Reykjavík Winner sýning HRFÍ 9 júní 2024
Besti öldungur sýningar BIS-VET 1
C.I.B-V ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 RW-23-24
ICE TINDRA JESSY
og
Þriðji besti öldungur sýningar BIS-VET 3
C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17-24 ISVW-23
ICE TINDRA JOSS
 
 
https://cdn.shopify.com/s/files/1/0754/7315/8464/files/Stigahaesti_oldungur_arsins_2024_uppf_juni2024.pdf?v=1718965442
 

 

 
 
 
 

15.06.2024 09:54

Heilsutest hjá Orivet

 

Ice Tindra ræktun

 
Við hjá Ice Tindra ræktun tókum stórt skref í okkar ræktun í fyrra (árið 2023) með því að láta testa alla ræktunarhundana okkar fyrir DM – Degenerative Myelopathy ásamt 12 öðrum sjúkdómum og 12 erfðar hlutum.
 
Erum við fyrstu schafer ræktendur á Íslandi til að gera það og erum rosalega stolt af því. Okkur er mjög umhugsað um heilsu schaferstofnsins okkar hér á landi. Viljum gera okkar allra besta og um leið sýna og vera ábyrgir ræktendur.
 
Lang flestir ábyrgir ræktendur út í heimi láta testa sína ræktunarhunda fyrir DM og fleiru.
 
DM-Degenerative Myelopathy er taugahrörnunarsjúkdómur sem er í mörgum tegundum hunda, það er ekki krafa fyrir neina tegund á Íslandi að láta testa fyrir DM fyrir ræktun.
 
DM-taugahrörnunarsjúkdómur hjá hundum leggst á mænu og veldur hægfara lömun sem byrjar í afturfótum. Tölfræðin sýnir að hjá þeim hundum sem eru Sýktir af DM taugahrörnunarsjúkdómnum að þetta tekur ca 1 til 1 1/2 ár þangað til að þeir eru orðnir alveg lamaðir, bæði að aftan og framan. Byrjar þetta oftast um miðjan aldur sem er ca 6-8 ára hjá schafernum. Því miður er engin lækning til fyrir þessum DM taugahrörnunarsjúkdómi.
 
 
 
 

11.06.2024 13:41

NKU Norðurlanda og Reykjavík Winner HRFÍ sýning 9. júní 2024

 

 
NKU Norðurlanda og Reykjavík Winner sýning HRFÍ 9. júní 2024
Frábær dagur hjá Ice Tindra Team
?
Úrslit og BIS??
Snögghærðum -Besta hund tegundar -BOB ??
??Síðhærðum -Besta hund tegundar -BOB ??
??Síðhærðum -Annan besta hund tegundar -BOS ??
??Snögghærðum- Besta 6-9 mán hvolp tegundar -BOB??
??Síðhærðum- Besta 6-9 mán hvolp tegundar -BOB??
??Snögghærðum- Besta Ungliða tegundar -BOB??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB- BIS Vet 1??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB-BIS Vet 3 ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP??
??Snögghærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP-BIS 3 ??
 
+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+*+
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum kl 9 Víðistaðatúni í Hafnarfirði 9.júní 2024
Dómari: Sonny Ström frá Svíþjóð.
Síðhærðir
Hvolpaflokki 6-9 mán#
Ice Tindra J Jax -SL- 1.sæti -Besti rakki -
BOB Besti hvolpur tegundar BOB
Ungliðaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 2.sæti
Meistarflokkur rakka
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti -CK meistaraefni - Besti rakki tegundar -
BOS Annar besti hundur tegundar -RW-24 titill
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti
Ice Tindra H Hera -EX. 2.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -VG. 1.sæti
Ice Tindra Penny -VG. 2.sæti
Ice Tindra Team Fura- VG. 3.sæti
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - VG. 1.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - Besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar með Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH -
BOB Besti hundur tegundar BOB - RW 24 titill
Þriðji besti ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 3
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokki rakka 4-6 mán #
Ice Tindra J Jubel -SL 1.sæti - Besti rakki-
Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra I Ibra - SL. 2.sæti
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni-
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar með Norðurlanda öldungameistarstig NORDICVCH - Norðurlandameistarstig-
BOS Annar Besti hundur tegundar BOS -RW 24 titill
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BIS/VET 1
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Halo -EX. 1.sæti - CK Meistarefni - íslenskt ungliðameistarstig ISJCH og Norðurlanda ungliðameistarstig NORDICJCH -
Besti Ungliði tegundar BOB - Önnur besta tík tegundar með vara Norðurlanda meistarstig
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra XEsja - EX
Ice Tindra Team Foxy -VG
Meistarflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - 4. besta tík tegundar
ISSHCH RW-22 Dior av Røstadgården- EX. 2.sæti- CK meistarefni
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun -Besti
ræktunarhópur tegundar-
Besti ræktunarhópur sýningar BIS 3
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins
Án ykkar gætum við ekki sýnt alla þessa hunda og náð þessum árangri ?Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar?
Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður tvöföld útisýning 10 og 11 ágúst Alþjóðleg- og Norðurlanda NKU sýning HRFÍ??
 
??Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra????
 
Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri.
 
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM?
 

 

 

 
 
 

05.06.2024 17:21

Stigakeppni Schaferdeildar eftir fyrstu 3 sýningar á árinu 2024

 

Ice Tindra ræktun.
Eftir þrjár sýningar á árinu 2024 þá er staðan hjá Ice Tindra Team hópnum svona
 
Stigakeppni 2024
Schäferdeildin telur saman stig eftir árangri hunda á öllum sýningum ársins. Í desember eru stigahæstu hundar og stigahæsti ræktandi heiðraðir fyrir góðan árangur á sýningum. Sjá nánar reglur í stigakeppninni hér.
Stigahæstu ræktendur á sýningum HRFÍ 2024
?
1. Ice Tindra - 64. stig
2. Forynju - 36. stig
3. Ásgarðsfreyju - 10. stig
4. Kolgrímu - 9. stig
5-6. Tinnusteins - 3. stig
5-6. Miðvalla - 3. stig
Tekið af heimasíðu schaferdeildar HRFÍ. http://schaferdeildin.weebly.com/stigakeppni-deildarinnar-2024.html
 
 
 

04.06.2024 16:28

8 Meistarar á Júní sýning HRFÍ 2024

 

Ice Tindra Team
Erum hrikalega stolt því á næstu sýningu um helgina mæta hvorki meira eða minna en 8 meistarar og 1 ungliðameistari frá okkurheart
 
ISShCH Ice Tindra Yrsa
ISShCH ISJCH Ice Tindra Team Duke
ISShCH RW-22 Dior av Røstadgården
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico
C.I.B-V C.I.E ISShCh NORDICCh ISVETCH NLM RW-17 ISVW-23 Ice Tindra Joss
C.I.B-V ISShCh ISVETCh ISW-22 ISVW-22-23 RW-23 Ice Tindra Jessy
C.I.E ISShCh NORDICCH NLM RW-21-22-23 Ice Tindra Rocky
C.I.E. ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv
ISJCH Ice Tindra Team Günter
 
Þúsund þakkir elsku team?
 

23.05.2024 20:27

C.I.E ISSHCH ISJCH Ice Tindra Liv

 

Frábærar fréttir heartStaðfestingin komin frá FCI um

Alþjóðlega sýningameistara titilinn C.I.E hjá Liv.

 

C.I.E ISSHCH ISJCH Ice Tindra Liv

 

 

 

 

22.05.2024 18:33

Schafer Deildarsýning 18. og 19. maí 2024 BIS úrslit

 

Ice Tindra Team ræktun gekk frábærlega vel á

Tvöföldu deildarsýningu Schaferdeildar 18. og 19. maí 2024 í Guðmundarlundi og reiðhöll Andvara.
18.maí Dómari: Oddbjørn Winther frá Noregi
19.maí Dómari: Ulla Hansen frá Danmörku
 
Stórkostleg sýningahelgi af baki og eignuðumst við 3 Íslenska sýningameistara ISSHCH þessa helgi í Ice Tindra Team.
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
18.maí áttum við Besta hvolp/hund/ræktun í BIS Úrslit
 
 
 
??Síðhærðum -Besta hund tegundar-BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum - Besta 4-6 mán hvolp tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar-HP-BIS 1 ??
++++++++++++++++++++++++++++++++++
BIS úrslit
19.maí áttum við Besta hvolp/hund/ræktun

 
??Snögghærðum -Besta hund tegundar-BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum -Besta hund tegundar-BOB-BIS 1 ??
??Snögghærðum- Besta 6-9 mán hvolp tegundar -BOB- BIS 1??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB- BIS 1??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB-BIS 1 ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar-HP- BIS 1??
??Snögghærðum -Besta ræktunarhóp tegundar-HP-BIS 1
??
 
 
 
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir stórkostlegann dag og byrjað var á snögghærðum kl 9 í Guðmundarlundi Kóp.
18.maí 2024 Dómari: Oddbjørn Winther frá Noregi
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokki rakka 4-6 mán #
Ice Tindra J Jubel -SL 3.sæti
Hvolpaflokki tíkur 6-9 mán #
Ice Tindra H Halo -L
Opinflokkur rakka #
Ice Tindra Team Boss -VG - 4.sæti
Vinnuhundaflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti CK meistarefni- 2. besti rakki tegundar
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Öldungarmeistarstig-4. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar-
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BOB og BIS/VET 1
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra XEsja - EX
Ice Tindra Team Foxy -VG
RW-22 Dior av Røstadgården- EX
Meistarflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - 2. besta tík tegundar
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Síðhærðir
Hvolpaflokki 4-6 mán#
Ice Tindra J Jax -SL 1.sæti -Besti rakki - Besti hvolpur tegundar BOB-BIS 1
Hvolpaflokki tíkur 6-9 mán #
Ice Tindra H Hera - L
Ungliðaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti
Opin flokkur rakka#
ISJCH Ice Tindra Team Duke Ex. 2.sæti- CK meistarefni- 3. besti rakki tegundar.
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Yrsa - EX. 1.sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig (þriðja stigið hennar og því orðin Íslenskur sýningameistari ISSHCH) Besta tík tegundar - BESTI HUNDUR TEGUNDAR BOB og BIS 1
Ice Tindra Romy -EX. 2.sæti- CK meistaraefni -
Ice Tindra Penny -EX. 4.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig, - 3. besta tík tegundar - Besti öldungur tegundar
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BOB og BIS/VET 1
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar - BIS 1
 
+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+1+
 
 
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum eftir enn meira stórkostlegan dag og byrjað var á síðhærðum kl 9 Reiðhöll Andvara í Kópavogi
19.maí 2024 Dómari: Ulla Hansen frá Danmörku
Síðhærðir
Hvolpaflokki 4-6 mán#
Ice Tindra J Jax -SL 2.sæti
Ungliðaflokkur rakka #
ISJCH ISJW-23 Ice Tindra Team Günter EX. 1.sæti
Opin flokkur rakka#
ISJCH Ice Tindra Team Duke - Ex. 1.sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig (þriðja stigið hans og því orðin Íslenskur sýningameistari ISSHCH) 2. besti rakki tegundar.
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra Team Gabby - VG 1.sæti
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Romy -EX. 2.sæti
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 3.sæti
Ice Tindra Penny -EX. 4.sæti
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni, Öldungameistarastig - Besti öldungur tegundar - Besti hundur tegundar
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BOB og BIS/VET 1
BESTI HUNDUR TEGUNDAR BOB og BIS 1
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar - BIS 1
 
+++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokki rakka 4-6 mán #
Ice Tindra J Jubel -SL 3.sæti
Hvolpaflokki rakka 6-9 mán #
Ice Tindra I Ibra- L
Hvolpaflokki tíkur 6-9 mán #
Ice Tindra H Halo -SL 1.sæti - Besta tík - Besti hvolpur tegundar BOB-BIS 1
Vinnuhundaflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -2.sæti
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Öldungarmeistarstig- 2. besti rakki tegundar - Besti öldungur tegundar
BESTI ÖLDUNGUR SÝNINGAR BOB og BIS/VET 1
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra XEsja - EX
Ice Tindra Team Foxy -EX
RW-22 Dior av Røstadgården - EX. 1.sæti CK meistarefni- íslenskt meistarstig (þriðja stigið hennar og því orðin Íslenskur sýningameistari ISSHCH) Besta tík tegundar
BESTI HUNDUR TEGUNDAR BOB og BIS 1
Meistarflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti -CK meistarefni - 3. besta tík tegundar
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun -Besti ræktunarhópur tegundar - BIS 1
 
/////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////
 
Stolt og þakklæti að hafa svona ótrúlegan og stórkostlegan hóp í hundafjölskyldunni okkar Ice Tindra Team sem saman stendur af samheldni, gleði og hjálpsemi á allan hátt bæði utan sem innan sýningahringsins ? Án ykkar gætum við ekki sýnt alla þessa hunda og náð þessum árangri ?
 
Viljum við óska ykkur öllum til hamingju með fallegu hundana ykkar ?
 
Stoltir og sælir ræktendur sem hlökkum til næstu sýningu sem verður 9.júní Reykjavík Winner og Norðurlanda NKU sýning HRFÍ ????
 
Þúsund þakkir og stórt klapp til allra starfsmanna/sjálfsboðliða/dómara/hundaeigenda sem gerðu þessa sýningu svo frábæra ????
 
Allir sýninga hundarnir hjá Ice Tindra Team eru á Belcando fóðri??
 
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM
?
 
 
 
 
 
 
 

20.05.2024 16:23

3 Íslenskir SýningaMeistarar ISSHCH

 

Ice Tindra ræktun
Schaferdeildasýning 18. og 19.maí 2024 og gekk okkur mjög vel.
 
Við eignuðumst 3 Íslenska SýningaMeistara um helgina ISShCH ??
ISShCH Ice Tindra Yrsa
ISShCH ISJCH Ice Tindra Duke
ISShCH RW-22 Dior av Røstadgården
 
The bigger the dream, the more important the Team
??
 

 

 

 

 

 
 

 
 

16.05.2024 15:55

Ice Tindra Team Foxy, FUlfur og Frida

 

Hversu frábært er að fá svona fréttir frá OFA ?
Öll eru þau frí af mjaðmalosi og olnbogalosi og eru öll
A2 í mjöðmum og A í olnbogum??
Ice Tindra Team FUlfur
Ice Tindra Team Frida
Ice Tindra Team Foxy
 
For: (C.I.E) ISShCh ISJCh ICE TINDRA LIV og ICE TINDRA UNO
 

 

 

 
 
 
 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1000
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007408
Samtals gestir: 82961
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 08:41:17