Færslur: 2019 Febrúar

28.02.2019 16:08

Alþjóðleg og Norðurljósa NLMsýning 23 feb 2019


Alþjóðleg og Norðurljósasýning NLM 23.feb 2019

Dómari: Zoran Brankovic Serbiu

 

Snögghærðir

Ungliðaflokki rakkar 9-18 mán

Vox av Røstadgården Ex- 1.sæti -meistarefni CK- Ungliðameistarstig- Besti ungliði tegundar BOB - 4.besti rakki tegundar.


Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Karl  EX -3.sæti

 

Meistaraflokkur rakkar

ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-2.sæti - meistaraefni CK - 2.besti rakki tegundar -Vara alþjólegt meistarastig Cacib

 

Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
ISJCH Ice Tindra Nina EX -1.sæti-meistaraefni CK-3.besta tík tegundar

 

Meistarflokk flokkur tíkur

ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 2.sæti - meistaraefni CK- 2.besta tík tegundar 

 

Ræktunarhópur Snögghærður EX 2.sæti -heiðursverðlaun HP-

4.got /1 faðir og 3 mæður

Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl

Ice Tindra Liv
Ice Tindra Nina

 

************************************************************************************************

Síðhærðir

Meistar flokkur rakkar
ISShCH ISJCH Ice Tindra Mozart- EX- 2.sæti - meistaraefni CK- 2.besta rakki tegundar -Vara alþjóðlegt meistarstig Cacib

Opin flokkur tíkur

RW-18 Ice Tindra Melissa -EX -2.sæti

Ice Tindra Krysta -EX -3.sæti-


Meistaraflokkur tíkur
C.I.E ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss Ex - 1.sæti- meistaraefni CK- Besta tík tegundar - Alþjóðlegt meistarstig Cacib - Annar besti  hundur tegundar BOS


Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 1.sæti -HP

Besti ræktunarhópur tegundar

3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Mozart
Ice Tindra Melissa

Ice Tindra Krysta

Ice Tindra Joss

Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina öll, frábært að vera með ykkur.

Þið eru æði Ice Tindra Team
emoticon  



19.02.2019 15:34

Ice Tindra P-got feb 2019




Staðfest Ice Tindra P-got

væntanlegir hvolpar um 25.feb 2019

Ice Tindra Jessy og Ice Tindra Flame

Ice Tindra Jessy HD-A2 og ED-AA

og  Ice Tindra Flame HD-AA og ED-AA

16.02.2019 10:16

ISTRCH Ice Tindra Aragon 11.ára

Ice Tindra ARAGON  11.ára í dag

Yndislegri hund er ekki hægt að hugsa sér.

Allir vilja eiga hann og snertir alla þá sem kynnast honum.

Hundur sem maður eignast einu sinni á sinni lífsleið.

Ótrúlega stolt af Aragoni

emoticon


16.02.2019 09:00

Ice Tindra Crystal 9.ára

Ice Tindra C-got á afmæli í dag 9.ára
Mynd af Ice Tindra Crystal -Röskvu
Innilega til hamingju með afmælið.

08.02.2019 13:41

Ice Tindra P og Q-got væntanleg

Spennandi tímar framundan hjá Ice Tindra ræktun

Hlökkum við til að sjá þessi væntanlegu hvolpaskott

emoticon

 ***********************************

 Staðfest Ice Tindra P-got

væntanlegir hvolpar um 25.feb 2019

Ice Tindra Jessy og Ice Tindra Flame

Ice Tindra Jessy

HD-A2 og ED-AA

og

Ice Tindra Flame

HD-AA og ED-AA

-------------------------------------------------

Staðfest Ice Tindra Q-got

væntanlegir hvolpar um 10.mars 2019


ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin og Ice Tindra Gem

ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin

HD-A2 og ED- AA

og

 Ice Tindra Gem

HD-B1 og ED-AA

-------------------------------------------------

04.02.2019 15:46

NSV Nuch SchH3 Giro av Røstadgården

NSV Nuch SCHH3 Giro av Røstadgården er fallinn frá
Það sem við duttum í lukkupottinn þegar við fengum Giro til Ísland. Á mjög erfitt með að lýsa hvað hann var frábær hundur í alla staði, og hvað hann gaf af sér hreint út sagt yndisleg og frábær afkvæmin. Ég lýsti því yfir að hann myndi gera frábæra hluti fyrir stofninn okkar á Íslandi þegar hann kom til Íslands árið 2015.
En vá ekki áttum við von á þessum frábæra árangri, á svona stuttum tíma, því elstu afkvæmin rétt orðin... 3. ára.
Giro gjörbreytti okkar litlu ræktun
Frábær afkvæmi og glæsilegar heilsuniðurstöður eins og má sjá á listanum sem hafa verið mjaðma- og olnbogamynduð. Svo er skemmtileg mynd frá síðustu sýningu þar sem Ice Tindra ræktun átti Besta ræktunarhóp tegundar bæði í Síðhærðum og snögghærum schafer. Og endaði svo snögghærði ræktunarhópurinn sem Besti ræktunarhópur dagsins.
En Giro okkar á 8 afkvæmi í þessum hópum
Þetta verður seint leikið eftir  
Þúsund þakkir elsku Nina og Øyvind að treysta okkur fyrir þessum stórhöfðingja




  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

6 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

1 mánuð

16 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

atburður liðinn í

19 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

11 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

atburður liðinn í

11 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

7 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 5174
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1184099
Samtals gestir: 91734
Tölur uppfærðar: 12.12.2024 01:26:44