Færslur: 2024 Október

27.10.2024 19:57

Hvolpasýning HRFÍ 27.okt 2024

 

Hvolpasýning HRFÍ 27.okt 2024 /Reiðhöll Víðidal
Snilldar dagur hjá Ice Tindra Team hvolpahópnum ?
Úrslit
??Síðhærðum - Besta hvolp 3-6 mán tegundar -BOB ??
??Snögghærðum -Annan besta hvolp 3-6 mán tegundar -BOS ??
 
Dómari: Auður Sif Sigurgeirsdóttir
Hér koma úrslit og byrjað var á síðhærðum.
 
Síðhærðir
Hvolpaflokkur tíkur 3-6 mán #
Ice Tindra K Koko - SL. 1.sæti - Besta tík -Besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra K Kriss - SL. 2.sæti
 
Snögghærðir
Hvolpaflokkur Rakka 3-6 mán #
Ice Tindra K King Jr - SL. 1.sæti - Besti rakki - Annar besti hvolpur tegundar BOB
Hvolpaflokkur tíkur 3-6 mán #
Ice Tindra K Karma - SL. 3.sæti
 
Ice Tindra Team hvolpa skottunum sem voru rétt orðin 3.mánaða en þau stóðu sig svo vel og erum við svakalega stolt af þeim og líka eigendum.
Þúsund þakkir fyrir daginn og til hamingju með fallegu hvolpaskottin ykkar og hlökkum við til næstu sýningu sem er 23. nóvember ?
Elsku Guðrún og Sara takk fyrir hjálpina í dag ?
 
 
 
 

22.10.2024 16:11

Ice Tindra Team Fura HD ED

 

Frábærar fréttir frá Ofa ??
Ice Tindra Team Fura frí af mjaðma og olnbogalosi??
HD-B1 og ED-A
 
 
 

21.10.2024 09:09

Ice Tindra L L-got /Ólofaðir rakkar síðhærður og snögghærður

 

Ice Tindra L-got fætt 2.sept 2024.
 
Eigum ólofaðan síðhærðan og snögghærðan rakka.
Verða tilbúnir til að fara á nýtt heimili 1.nóv. 2024
Með hvolpinum fylgir Ættbók frá HRFÍ, Full Breed Profile test frá Orivet, tryggingavottorð, skráning í dýraauðkenni og góður hvolpapakki frá ræktanda og Belcando.
Undan
IGP1 BH Yoshi Vom Quartier Latin HD-A / ED-A og DM-Frí. Yoshi varð 2.besti hundur sýningar á síðustu sýningu BIS-2.
 
Ice Tindra XEsja HD-A1 og ED-A og DM-Frí
Báðir foreldrar eru fríir af DM hrörnunarsjúkdómi /Degenerative Myelopathy.
Yoshi er testaður hjá Laboklin og Ice Tindra XEsja er með Full Breed Profile test frá www.orivet.com
 
Við erum fyrstu Schafer ræktendurnir á Íslandi til að testa fyrir sjúkdómum í hundunum sem við notum í ræktum
Áhugasamir sendið inn Hvolpaumsókn Nýtt form á hvolpaumsókn
 

IGP1 BH Yoshi Vom Quartier Latin HD-A / ED-A og DM-Frí sem varð 2.besti hundur sýningar á síðustu sýningu BIS-2.

 

 

 

 

 

 

 

 

 
 

10.10.2024 19:24

Alþjóðlegsýning HRFÍ 28.sept 2024

 

 

Alþjóðlegsýning HRFÍ 28.sept 2024 /Reiðhöll Sprett
Snilldar dagur hjá Ice Tindra Team ?
Úrslit
?? Síðhærðum - Besta hund tegundar -BOB ??
??Síðhærðum - Annan Besta hund tegundar -BOS ??
??Síðhærðum- Besta Ungliða tegundar -BOB ??
??Síðhærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Síðhærðum -Besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
??Snögghærðum - Besta öldung tegundar -BOB ??
??Snögghærðum - Annar besta öldung tegundar -BOS??
??Snögghærðum -Annar besta ræktunarhóp tegundar -HP ??
?? Íslenskan Öldungameistara ISVetCh ??
Hér koma úrslit hjá Ice Tindra Team hópnum sem var stórkostlegur dagur og byrjað var á síðhærðum.
Dómari: Toni Pehar frá Króatíu
Síðhærðir
Ungliðaflokki 9-18 mán rakka #
Ice Tindra J Jax -EX. 1.sæti -CK meistarefni- Besti Ungliði tegundar BOB - Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH og Alþjóðlegt Ungliðameistarstig CACIB C.I.B.-J.
Meistarflokkur rakka #
C.I.E ISShCH NORDICCh NLM RW-21-22-23-24 Ice Tindra Rocky -EX. 1.sæti - Besti rakki tegundar - Alþjóðlegt meistarstig CACIB - Besti hundur tegundar BOB
Unghundaflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Gabby -EX. 1.sæti- CK meistarefni -Íslenskt meistarastig ÍSCERT - Fjórða besta tík tegundar
Ice Tindra Team Glow -EX. 2.sæti- CK meistarefni
Meistarflokkur tíkur#
ISSHCH Ice Tindra Yrsa - EX. 1.sæti- CK Meistarefni - Alþjóðlegt meistarstig CACIB - Besta tík tegundar - Annar besti hundur tegundar BOS
ISSHCH Ice Tindra Romy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVetCh NORDICCh NLM RW-17-24 Ice Tindra Joss -EX. 1.sæti - CK-meistaraefni - Besti Öldungur tegundar BOB með Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Alþjóðlegt Öldungameistarstig C.I.B-V -Önnur besta tík tegundar.
Ræktunarhópur síðhærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 1.sæti HP heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar
++++++++++++++++++++++++++++++++++
Snögghærðir
Ungliðaflokki rakka #
Ice Tindra J Jubel - EX. 3.sæti - CK Meistarefni
Ice Tindra H Hugo EX.4sæti - CK Meistarefni
Ice Tindra I Ibra - EX.
Meistarflokkur rakka #
ISCH ISW-23 V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico -Ex -1.sæti CK meistarefni- Þriðji besti rakki tegundar
Öldungarflokkur rakka #
C.I.B-V C.I.E ISShCh ISVETCh RW-23-24 ISW-22 ISVW-22-23 Ice Tindra Jessy -EX. 1.sæti CK meistaraefni- Besti öldungur tegundar BOB með Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Alþjóðlegt Öldungameistarstig C.I.B-V - Fjórði besti rakki tegundar
Ungliðaflokki tíkur #
Ice Tindra H Halo -EX. 2.sæti
Ice Tindra H Harley - VG
Opinflokkur tíkur #
Ice Tindra Team Foxy -EX.
Öldungaflokkur tíkur #
C.I.E ISShCh ISJCh Ice Tindra Liv EX. 1.sæti CK meistaraefni- Annar Besti öldungur tegundar BOS með Íslenskt Öldungameistarstig ISVetCh og Alþjóðlegt Öldungameistarstig C.I.B-V Og var þetta þriðja Íslenska Öldungameistarastigið hennar og er hún orðin Íslenskur Öldungameistari ISVetCH á 2 mánuðum, en Liv varð 8.ára 14.júlí ?
Ræktunarhópur snögghærður #
Ice Tindra ræktunarhópur 2.sæti HP heiðursverðlaun
++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
Hrikalega stolta af hópnum okkar, þúsund þakkir fyrir ALLA hjálpina. Hlökkum við til næstu sýningu 23.nóv 2024 ??????
THE BIGGER THE DREAM, THE MORE IMPORTANT THE TEAM ?
 

 

 
 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

5 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

atburður liðinn í

15 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

12 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

15 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

7 mánuði

10 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

20 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

2 mánuði

6 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 498
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 2213
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 1123821
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 11.11.2024 04:56:44