Færslur: 2020 Mars

15.03.2020 23:42

Ótitlað



HRFÍ -Alþjóðleg -Norðurljósasýning 1.mars 2020
Dómari: Levente Miklós frá Ungverjalandi
Síðhærðir
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Tatiana- SL-1.sæti - Besti hvolpur tegundar BOB
Hvolpaflokkur rakkar 6-9 mán
Ice Tindra Silo -SL -2.sæti
Ungliðaflokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Rocky -1.sæti-EX -CK meistarefni- Annar besti unglið tegundar BOS -Íslenskt Ungliðameistarstig - 1.besta rakki tegundar - NLM norðurljósameistarstig - Íslenskt meistarstig -Besti hundur tegundar BOB
Þar sem Ice Tindra Rocky er bara 9 1/2 mánaða og er því of ungur til að fá Alþjóðlegt meistarstig-Cacib. En Ice Tindra Rocky gerði sig lítið fyrir og varð besti Rakki tegundar og besti hundur tegundar BOB. Hrikalega flott hjá þessum unga hundi.
Ice Tindra Rocco Milo -EX- 2.sæti
Ungliðaflokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Romy- EX-1.sæti-CK meistarefni- Besti unglið tegundar BOB -Íslenskt Ungliðameistarstig - 3.besta tík tegundar
Ice Tindra Orka-EX- 3.sæti
Ice Tindra Penny -EX- 4.sæti
Opin flokkur tíkur
Ice Tindra Krysta -VG -3.sæti
Ice Tindra Melissa - VG- 4.sæti
Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun
3 got /3 faðir og 3 mæður
Ice Tindra Rocky, Ice Tindra Romy, Ice Tindra Melissa og Ice Tindra Penny

+++++++++++++++++
Snögghærðir
Hvolpaflokkur rakkar 4-6 mán
Ice Tindra Tiro - SL -1.sæti- annar besti hvolpur tegundar BOS
Hvolpaflokkur tíkur 4-6 mán
Ice Tindra Thruma - SL -1.sæti- Besti hvolpur tegundar BOB
Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Karl Ex -1.sæti - CK meistarefni
Meistaraflokkur rakkar
ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-2.sæti - CK meistaraefni - 3.besti rakki tegundar
Meistarflokkur tíkur
ISShCh ISJCH Ice Tindra Nina - EX. 2.sæti
ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 3.sæti
Ræktunarhópur snögghærðir- Ex- 2.sæti -HP-Heiðursverðlaun
4 got /1 faðir og 3 mæður
Ice Tindra Nina, Ice Tindra Liv, Ice Tindra Karl og Ice Tindra Merlin
++++++++++++++++++
Elsku Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og koma með hundana ykkar á þessa sýningu. Ótrúlega flottur hópur og mikil samstaða í hópnum. Svakalega stolt af þeim sem tóku sín fyrstu skref í sýningarhringnum, þær Unnur og Ice Tindra Thruma og fóru þær alla leið á rauða dregilinn að keppa um besti hvolpur sýningar í BIS-úrslitum.
Frábært að vera með ykkur, þið eru svo flottur hópur og er svo stolt af ykkur öllum.
Við erum ein stór fjölskylda
Hlökkum til næstu sýningar.
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

22 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

1 mánuð

14 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

6 mánuði

13 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

6 mánuði

8 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

4 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

1 mánuð

4 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 938
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 3080
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 1066822
Samtals gestir: 85891
Tölur uppfærðar: 9.10.2024 09:07:56