Færslur: 2023 September

26.09.2023 11:11

Ice Tindra I-got okt 2023

 

Kynnum með miklu stolti væntanlegt got í okt 2023 undan Ibra og Liv

Þeir sem hafa áhuga þá er hægt að senda inn umsókn

Hvolpaumsókn

 

Er þetta annað got Ibra hér á Íslandi

???? V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico ????

 

ISShCH ISJCH Ice Tindra Liv

Og það sem af er af árinu vermir ISShCh ISJCH Ice Tindra Liv 1.sæti í stigahæsta snögghærða tík schaferdeildar sjá hér

 
 

 

 

20.09.2023 15:24

Ice Tindra H-got 26.ágúst 2023

 

Schafer hvolpar frá Ice Tindra ræktun

 

Eigum ólofaða tík og rakka fædda 26.ágúst 2023 og afhending eftir 21.okt 2023

 

Foreldrar Ice Tindra XEsja og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico

Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp blóðlínu á bakvið sig.

Báðir foreldrar A í mjöðmum og A í olnbogum = fríir af mjaðma og olnbogalosi.

 

Eina ræktun á landinu sem lætur DNA testa hvolpa með sönnun á réttum foreldrum.

Ættbók frá HRFÍ, örmektir, ormahreinsaðir, bólusetning, DNA-test og góður hvolpapakki.

Ef þú hefur áhuga vinsamlega sendið inn Hvolpaumsókn

 

 
 

12.09.2023 22:24

Ice Tindra Team H-got 2ja vikna

 

 

 
 

Ice Tindra Team H-got 2ja vikna??

Foreldrar: Ice Tindra XEsju og V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico.

Ibra er innfluttur frá Ítalíu og með topp topp blóðlínu á bakvið sig, sem sannaði sig heldur betur á BSZS Siger Show 2023 í Þýskalandi um helgina ????


 

F: V1 IGP1 WT AD BH Kkl Ibra Del Rione Antico.
Gf: VA1 BSZS 2021 IPO3 Kkl1 Mondo di Casa Palomba
Ggf: VA1 BSZS 2018/2019 IPO3 Kkl1 Willy vom Kuckuckslan
 
Hlökkum við svakalega að fylgjast með þessum krúttmolum dafna??
 
 

04.09.2023 09:34

Stigakeppni Schaferdeildar árið 2023

 

uppfært 4.sept 2023 inn á heimasíðu Ice Tindra ræktun.
Við getum ekki lýst því hvað við erum stolt af sýningarhópnum okkar ?
Þið eigið svo stórt klapp og heiðurskilið fyrir stórglæsilegan árangur það sem af er á árinu ?
ÞETTA ER OKKAR ALLRA ÁRANGUR Í ICE TINDRA TEAM ??
Erum við orðin lang stigahæðst með 147 stig ??
Þúsund þakkir öll ??
 
Mynd af BOB og BOS 6-9 mán síðhærðum hvolpum
Ice Tindra Team Gabby og Ice Tindra Team Günter
 
 
 
 
 
 
  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1000
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007408
Samtals gestir: 82961
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 08:41:17