Færslur: 2015 Október

22.10.2015 13:49

G-got 3 ára í dag


Flotta Ice Tindra G-gotið á afmæli í dag emoticon
3. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með krúttin.

Sjáumst hress.





06.10.2015 20:50

Væntanlegt got í des 2015

Ice Tindra ræktun væntanlegt got-des 2015

Við kynnum með miklu stolti næsta got hjá Ice Tindra ræktun sem er væntanlegt í des 2015
Fyrsta got á Íslandi undan þessum stórglæsilega rakka.
Mjög spennandi got.
Báðir foreldrar eru AA í mjöðmum og AA í olnboga.
Sem þýðir fríir af mjaðmalosi og olnbogalosi.

Faðir:

NUCH BH AD SCHH3 Kkl1 Giro av Røstadgården



Móðir:
Kolgrímu Diesel Hólm

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

5 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

9 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

eftir

2 mánuði

25 daga

Ice Tindra ganga kl 14

eftir

2 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

6 mánuði

22 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

11 mánuði

26 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2653
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 1930
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 1391430
Samtals gestir: 98877
Tölur uppfærðar: 27.3.2025 22:04:56