Færslur: 2011 Febrúar

17.02.2011 12:17

D-got 2 vikna




Flottu hvolparnir eru 2 vikna, gengur mjög vel með þá.
Allir búnir að opna augun og farnir að labba 1-3 skref.
Nýjar myndir
emoticon  

16.02.2011 22:00

A-got 3 ára og C-got 1 árs


A-got og C-got
Óskum öllum hundum og eigendum þeirra
til hamingju með 3 ára og 1 árs
afmælið í dag 16 feb 2011
emoticon 





A-got 3 ára 16. feb 2011
 Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Akkiles




C-got 1 árs 16. feb 2011
Ice Tindra Cruiser, Ice Tindra Crystal og Ice Tindra Chaptin

16.02.2011 14:40

Sýningarþjálfun nýtt




Tekið af
www.hrfi.is

Ný staðsetning á sýningarþjálfun
Sjá link
http://www.hrfi.is/Default.asp?page=300

15.02.2011 09:00

D-got nöfn


Nú eru flottu krílin komin með nöfn
 
Ice Tindra Dreamer
Ice Tindra Daizy
Ice Tindra Dixi
Ice Tindra Diesel
Ice Tindra Dancer

Nýjar myndir fljótlega
emoticon 

10.02.2011 22:10

Viku gamlir hvolpar


D-got
Allt gengur vel, allir búnir að ná fæðingarþyngd og miklu meira til emoticon




10.02.2011 22:00

Sýningarþjálfun frestuð

Óveður

ATH. Sýningarþjálfun frestað í kvöld vegna veðurs.
Í staðinn verður sýningarþjálfun á laugardaginn 12 feb á sama stað. Minni hundar kl 13:00 stærri kl 14:00.

 

10.02.2011 10:11

Sýningarþjálfun í Kópavogi

08.02.2011
Sýningarþjálfanirnar fara á fullt!

Sýningarþjálfun Schäferdeildar fyrir Schäfer hunda
í kvöld

 - Fimmtudaginn 10. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21.00
 - Fimmtudaginn 17. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21.00
 - Fimmtudaginn 24. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21:00

 
Þjálfunin kostar 500 krónur og stendur hún yfir í um það bil klukkustund.

Allur ágóði af sýningarþjálfuninni rennur til deildarinnar.
Við bendum á að það er nauðsynlegt fyrir alla hunda og eigendur að koma á sýningarþjálfun. Þjálfunin er mikilvægur þáttur að umhverfisþjálfun fyrir hundinn og auðvitað æfing fyrir bæði eiganda og hundinn fyrir sýningardaginn!

Við biðjum þátttakendur um að taka með sér kúkapoka, dót og/eða nammi, sýningartaum og ekki gleyma góða skapinu.
Hægt er að hafa samband við deildina ef vantar ráðleggingar varðandi hentugar sýningarkeðjur og/eða tauma: 
[email protected]

Hlökkum til að sjá ykkur, 
Stjórn Schäferdeildar

10.02.2011 10:08

Sýningarþjálfun í Keflavík

Sýningarþjálfun í Keflavík fyrir febrúar sýningu Hrfí.

Dagana 10 febrúar,17 febrúar og 24 febrúar í húsi Bílaverkstæði Þóris,Hafnarbraut 12, Njarðvík. (Þetta er nýviðbygging við verkstæðið sem er ekki búið að taka í notkun og eru því hrein og fín gólf) Gengið er inn bakatil.
 í kvöld
10 febrúar
Minni hundar kl 20  - Stærri hundar kl 21.

17 febrúar
Minni hundar kl 20  - Stærri hundar kl 21.

24 febrúar
Minni hundar kl 20  - Stærri hundar kl 21.

Mikilvægt er að fólki taki með sér kúkapoka, sýningartaum, nammi / dót fyrir hundinn og ekki má gleyma góða skapinu.

Skiptið kostar 500 kr

Bestu kv Þórdís

08.02.2011 23:32

Nýjar myndir

Nýjar myndir af litlu krúttunum í myndaalbúmi
emoticon 

07.02.2011 12:16

Ótitlað

Fundur í kvöld klukkan 19:30


Tekið af schaferdeildarsíðunni

03.02.2011
Opinn deildarfundur næstkomandi mánudag

Árið verður viðburðaríkt hjá Schäferdeildinni og viljum við því núna í byrjun árs boða alla Schäfereigendur á opinn deildarfund næstkomandi mánudag 7. febrúar 2011.
Fundurinn hefst klukkan 19.30 stundvíslega og verður haldin á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15 í Reykjavík.

Þar verður dagskrá ársins lauslega kynnt og verður vel tekið á móti hugmyndum og spurningum! 
Aðallega verður farið yfir deildarviðburð Schäferdeildar (sýning og sporapróf) sem verður haldinn í sumar (16-17 júlí 2011).
Nokkur vinnupróf verða á árinu, göngur og svo margt fleira!

Dagatal Schäferdeildarinnar verður að sjálfsögðu til sölu á staðnum á aðeins 1.000 krónur.

Hlökkum til að sjá ykkur :)

Með bestu kveðju,
Stjórn Schäferdeildar

06.02.2011 19:27

Snjófjör




Þeim ferfættu finnst ekki leiðinleg í snjónum.
Myndir af Aragon, Diesel og Rambó í leik í myndaalbúmi.

06.02.2011 12:00

D-got 03-02-2011




Frábærar fréttir
Komnir hvolpar, fæddust 3 tíkur og 2 rakkar.

02.02.2011 10:00

B-got 2 ára í dag



Ice Tindra -Bentley - Bart - Bravo - Blues - Baron



emoticon 2 ára í dagemoticon

Óska öllum hundunum úr B-gotinu og eigendum þeirra til hamingju með daginn þau eru 2 ára í dag.

emoticon 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

22 daga

Hvolpasýning sunnudag 27.okt 2024

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

1 mánuð

14 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

6 mánuði

13 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

6 mánuði

8 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 13

eftir

4 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

1 mánuð

4 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 880
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 3080
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 1066764
Samtals gestir: 85891
Tölur uppfærðar: 9.10.2024 08:24:57