Færslur: 2013 Febrúar

26.02.2013 18:45

Hundasýning 25. feb 2013

Ice Tindar hvolpum gekk frábærlega vel á síðustu sýningu hjá Hundaræktunarfélagi Íslands 25-02-2013

Dómari var Hanne Laine Jensen frá Danmörku, og hún var mjög hörð.


Snögghærður schafer

Hvolpaflokkur 4-6 mán. rakkar
1.sæti Ice Tindra Forest - heiðursverðlaun, annar besti hundur tegundar.
2.sæti Ice Tindra Gizmo - heiðursverðlaun
3.sæti Ice Tindra Gucci
4.sæti Ice Tindra Grizzly

Hvolpaflokkur 4-6 mán. tíkur

2.sæti Ice Tindra Gem

Síðhærður schafer

Hvolpaflokkur 4-6 mán. rakkar
1.sæti Ice Tindra Fenrir - heiðursverðlaun, annar besti hundur tegundar.

Hvolpaflokkur 4-6 mán. tíkur
1.sæti Ice Tindra Frida - heiðursverðlaun, besti hundur tegundar.

Þessir hvolpar komu líka og fengu góða dóma þó þeir fengu ekki sæti.
Ice Tindra Foxy
Ice Tindra Fancy
Ice Tindra GordjossÞúsund þakkir allir sem komu með flottu hvolpana ykkar sem stóðu sig svo vel og þið líka.
emoticon


22.02.2013 21:43

Tík- long coat

SELD
Schafer tík - long coat- 5. mánaða
Til sölu
Ættbók frá HRFÍ,
örmerking og heilsufarsskoðun,
Trygging til 1. árs frá VÍS,

Uppl. Kristjana 895-6490

17.02.2013 20:00

Heiðin 16. feb 2013
Alltaf jafn yndislegt að fara í heiðina með hópinn minn.

16.02.2013 09:47

A-got og C-got Afmæli

Afmæli 16.feb
þessir höfðingjar eiga afmæli í dag og eru 5. ára.
Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Akkiles- Zorroog þau eiga líka afmæli í dag og eru 3. ára.
Yndislegu Ice Tindra Cruiser, Ice Tindra Crystal-Röskva og Ice Tindra Captain- Rökkvi


Óska við þeim og og eigendum til hamingju með daginn.
Erum ekkert smá stolt af þeim öllum.
emoticon  

07.02.2013 10:43

Til sölu schafer rakkar

Eigum eftir 3 schafer hvolpa /rakka.


Fæddir 22-10-2012
Upp. í síma 895-6490
Kristjana03.02.2013 12:09

D-got 2. ára í dag

emoticon
D-gotið á afmæli í dag :-)
2. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll 
Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska eigendum líka til hamingju með þau.
emoticon

02.02.2013 20:26

B-got 4. ára í dag

emoticon
B-gotið á afmæli í dag :-)
Þau eru 4. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll 
Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska eigendum til hamingju með þau.
emoticon

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 15

atburður liðinn í

19 daga

HRFÍ sýning tvöföld 10 og 11 júní 2023

eftir

1 dag

Schaferdeildar sýning 26.ágúst

eftir

2 mánuði

17 daga

DNA-test

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

13 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

2 mánuði

8 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 649
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 468200
Samtals gestir: 28837
Tölur uppfærðar: 9.6.2023 01:57:56