Ice Tindra ræktun
Hundar úr okkar ræktun sem hafa farið í mjaðma og olnbogamyndun.
Það sem við getum verið stolt af þessari útkomu á okkar ræktun, sem er sko ekki sjálfgefið.
Fyrir þá sem eru ekki inn í hundamálum, þá smá útskýring.
Ef hundur er með A,B og C má rækta undan honum, en ekki D eða E niðurstöðum....
Ef hundur fær D eða E niðurstöður fer hann í ræktunarbann.
A og B er skráð sem frítt af mjaðmalosi og A í Olnbogalosi. Það er ekki B skráning í Olnbogum, bara A, C, D og E.