Færslur: 2017 Júní

30.06.2017 22:12

Reykjavík Winner 2017 og Alþjóðlegsýning 24 og 25 júní 2017

Reykjavíkur Winner 2017 og Alþjóðlegsýning HRFÍ
24 og 25 júní 2017









Reykjavík Winner 24.júní 2017
Dómari Auður Sif Sigurgeirsdóttir /Útisýning í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun

****************************************************************
Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán

Ice Tindra Merlin- EX.2.sæti
ISJCh Ice Tindra King - VG. 3.sæti -

Ice Tindra Karl - VG. 4.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jessy- EX. 2.sæti

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
ISJCh Ice Tindra Krissy - EX. 1.sæti - meistarefni CK- BOB Ungliði - Best tík tegundar - Íslenskt meistarstig - Besti hundur tegundar BOB. Reykjavíkur Winnir titil RW-17 1.sæti í Grúppu BIG-1 - Annar besti Ungliði Sýningar af 22 ungliðum - og keppti svo í BESTI hundur sýningar, náði ekki sæti þar en var að keppa við 9 bestu hunda sýningar af ca 700 hundum.
Ice Tindra Liv - EX. 2.sæti - meistaraefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCH

Ræktunarhópur Snögghærður -2.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun.
4.got /2 feður og 4 mæður
Ice Tindra Krissy
Ice Tindra King
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin

 

**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Mozart- EX. 1.sæti

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
ISShCh Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK -Besti rakki tegundar- - Annar besti hundur tegundar BOS. Reykjavíkur Winner titill RW-17.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 3.sæti
Ice Tindra Krysta -EX. 4.sæti

Meistarflokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB. Reykjavíkur Winner titill RW-17

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar.
3 got /2 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz, Ice Tindra Joss, Ice Tindra Melissa, Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Krysta

 

 99999999999999999999999999999999999999999999999999999999

 

Alþjóðlegsýning 25.júní 2017
Dómari Philip John /Útisýning í Víðidalnum.

Ice Tindra ræktun
**************************************************
Síðhærðir
Ungliða flokki rakkar 9-18 mán
Ice Tindra Mozart- EX. 1.sæti- meistarefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig - Annar besti ungliði tegundar BOS- þriðji besti rakki tegundar.

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
ISShCh RW-17 Ice Tindra Jazz - EX. 1.sæti - meistarefni CK - Annar besti rakki tegundar.

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Melissa- EX. 3.sæti
Ice Tindra Krysta -VG. 4.sæti

Opinflokkur tíkur 24 mán og eldri
Ice Tindra Flower - EX. 1.sæti - meistarefni CK - Þriðja besta tík tegundar.

Meistarflokkur tíkur
ISShCh RW-17 Ice Tindra Joss - 1.sæti- meistarefni CK- Besta tík tegundar - Besti hundur tegundar BOB. Alþjólegt meistarstig og var þetta hennar 4. Stig og mun því sækja um Alþjóðlegan sýningameistartitilinn C.I.B. 4.sæti í grúbbu BIG-4

Ræktunarhópur síðhærður- 1.sæti heiðursverðlaun- Besti ræktunarhópur tegundar.
3 got /3 feður og 3 mæður
Ice Tindra Jazz, Ice Tindra Joss, Ice Tindra Melissa, Ice Tindra Mozart, Ice Tindra Flower

 

****************************************************************

Snögghærðir

Ungliða flokki rakkar 9-18 mán

Ice Tindra Merlin- EX.1.sæti - meistarefni CK - Besti ungliði BOB -Íslenskt Ungliðameistarstig ISJCh- annar besti rakki tegundar - Íslenskt meistarstig

Ice Tindra Karl - EX. 3.sæti

Unghundaflokki 15-24 mán
ISJCh Ice Tindra King - EX. 1.sæti - meistarefni CK- þriðji besti rakki tegundar - Vara alþjóðlegt meistarastig V-Cacib

Opinflokkur rakkar 24 mán og eldri
Ice Tindra Jessy Ex. 1.sæti - meistarefni CK

Ungliða flokki tíkur 9-18 mán

Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- Íslenskt Ungliðameistarstig- Annar besti Unglið BOS -var þetta annað ungliðameistarstig og er hún því orðin Íslenskur Ungliðameistari ISJCH- fimmta besta tík tegundar

Unghundaflokki tíkur 15-24 mán
ISJCh RW-17 Ice Tindra Krissy - EX. 4.sæti

Ræktunarhópur Snögghærður -2.besti ræktunarhópur - heiðursverðlaun.
4.got /2 feður og 4 mæður
Ice Tindra Krissy
Ice Tindra King
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Merlin


999999999999999999999999999999999999999999999999999999

Hvar á ég að byrja!!! Er svo ánægð með sýninguna og Ice Tindra Team. Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og stuðninginn. Þið stóðu ykkur rosalega vel í nýja hlutverkinu ykkar og er ég hrikalega stolt af ykkur öllum

Sara Pálsdóttir, Guðrún Ágústa Sveinsdóttir, Katrín Jóna Jóhannsdóttir, Ágúst Þórðarson, Katrín Inga Gísladóttir Bass, Þorvaldur Blængsson, Margret Eyjolfsdottir, Guðmundur Páll Ingólfsson og Øyvind Sæther þúsund þakkir öll, þið eru svo yndisleg og það sem það var gaman hjá okkur og ekki má gleyma Bóbó mínum Ásgrímur Pálsson sem hefur staðið eins og klettur við hlið mér í gegnum þetta ævintýri

Frábær sýning í alla staði og gaman að hitta alla yndislegu hundavinina.


Til hamingju allir með flottu hundana ykkar.

emoticon

 

  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1144
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007552
Samtals gestir: 82962
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 10:28:36