Færslur: 2018 Október

25.10.2018 13:50

Schaferdeildar sýning 13. og 14. okt 2018


30 ára afmælis Schaferdeildar sýning 13. og 14. okt 2018
Dómarar Gerard Bakker frá Hollandi og Joachim Stiegler frá Þýskaland og eru þeir sérhæfðir schaferdómarar.

Ice Tindra team stóð sig yfirburða vel og erum við hrikalega stolt af ykkur öllum og þakkláta að hafa ykkur með okkur Smá samantekt frá helginni.

2x BIS-1 Besti hundur sýningar
1x BIS-2 Annar besti hundur sýningar
2x BIS-1 Besti Ungliði sýningar
1x BIS-1 Besti Ræktunarhópur sýningar
1x BIS-1 Besti Afkvæmahópur sýningar
3x BOB Besti hundur tegundar
2x BOS Annar besti hundur tegundra
2x ISJCH Ungliðameistarastig
6x Íslensk Meistarastig
27x Excellent
1x Very good
15x CK Meistaraefni

2x Íslenska Sýningameistar

1x Íslenska Ungliðameistara

Þúsund þakkir fyrir allt elsku Ice Tindra team því án ykkar væri ekki okkur að ganga svona vel. Erum alveg í skýjunum fyrir þessari helgi sem var ótrúlega skemmtileg.

Vil þakka schaferdeildinni fyrir glæsilega og frábæra sýningu.

25.10.2018 13:49

Deildarsýning Schaferdeild 14.okt 2018



Ice Tindra ræktun-team.
Deildarsýning Schaferdeild 14.okt 2018
Dómari: Joachim Stiegler / Mánagrund Keflavík
Ice Tindra ræktun

*************************************************************

Snögghærðir

Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Karl  EX -1.sæti-meistaraefni CK- 4.besti rakki tegundar- Íslenskt meistarastig.
Ice Tindra Lex EX- 4.sæti

Ice Tindra Jessy EX-

ISJCH OB-1 Ice Tindra King EX-

 

Meistaraflokkur rakkar

ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-1.sæti - meistaraefni CK - 3.sæti besti rakki tegundar

 

Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Nina EX -1.sæti-meistaraefni CK-4.besta tík tegundar- Ungliðameistarastig- Besti Ungliði tegundar BOB - Besti Ungliði sýningar BIS 1

 

Opin flokkur tíkur
ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- 2.besta tík tegundar - Íslenskt meistarastig

Ice Tindra Flame EX.- 2.sæti- meistaraefni CK-

 

Meistarflokk flokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss EX.-2.sæti

 

Ræktunarhópur Snögghærður EX 2.sæti -heiðursverðlaun
4.got /1 faðir og 3 mæður

Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Lex
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Nina

Afkvæmahópur ISShCh Ice Tindra Gordjoss Ex-2.sæti -Heiðursverðlaun -

Ice Tindra Lex
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Nina

 

*************************************************************
Síðhærðir

Opin flokkur rakkar
ISJCH Ice Tindra Mozart- EX- 1.sæti - meistaraefni CK- 1.sæti besta rakki tegundar- Íslenskt meistarastig- Annar besti hundur tegundar BOS

Opin flokkur tíkur

RW-18 Ice Tindra Melissa -EX -1.sæti- meistaraefni CK- 2.besta tík tegundar -Íslenskt meistarastig.

Ice Tindra Krysta -EX -2.sæti
Ice Tindra Flower- VG- 4.sæti

 

Meistaraflokkur tíkur
ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss Ex - 1.sæti- meistaraefni CK- Besta tík tegundar -Besti hundur tegundar BOB- Besti hundur sýningar BIS 1

Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 1.sæti -Besti ræktunarhópur tegundar -Besti ræktunarhópur sýningar BIS 1

4 got /3 feður og 3 mæður
Ice Tindra Mozart
Ice Tindra Melissa

Ice Tindra Flower
Ice Tindra Krysta
Ice Tindra Joss

 

25.10.2018 13:45

Deildarsýning Schaferdeild 13.okt 2018



Ice Tindra ræktun-team.
Deildarsýning Schaferdeild 13.okt 2018
Dómari: Gerard Bakker / Mánagrund Keflavík
Ice Tindra ræktun
*************************************************************
Síðhærðir

Opin flokkur rakkar
ISJCH Ice Tindra Mozart- EX- 1.sæti - meistaraefni CK- 1.sæti besta rakki tegundar- Íslenskt meistarastig- Annar besti hundur tegundar BOS

Opin flokkur tíkur

Ice Tindra Krysta -EX -1.sæti-meistaraefni CK- 2.besta tík tegundar- Íslenskt meistarastig.
RW-18 Ice Tindra Melissa -EX -2.sæti- meistaraefni CK- 3.besta tík tegundar
Ice Tindra Flower- EX- 4.sæti

Meistaraflokkur tíkur
ISShCh NLM RW-17 Ice Tindra Joss Ex - 1.sæti- meistaraefni CK- Besta tík tegundar -Besti hundur tegundar BOB- Besti hundur sýningar BIS 1

Ræktunarhópur síðhærður- Ex- 2.sæti

4 got /3 feður og 3 mæður
Ice Tindra Mozart
Ice Tindra Melissa

Ice Tindra Flower
Ice Tindra Krysta
Ice Tindra Joss

 

*************************************************************

Snögghærðir

Opin flokkur rakkar 15 mán og eldri
Ice Tindra Karl EX-2.sæti
Ice Tindra Jessy EX- 3.sæti
Ice Tindra Lex EX-

ISJCH OB-1 Ice Tindra King EX-

 

Meistaraflokkur rakkar

ISShCH ISJCH Ice Tindra Merlin- EX-1.sæti - meistaraefni CK - 1.sæti besti rakki tegundar - Besti hundur tegundar BOB -Annar besti hundur sýningar BIS 2

Ungliðaflokkur tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Nina EX -1.sæti-meistaraefni CK-Ungliðameistarastig-2.besta tík tegundar- Besti Ungliði tegundar BOB - Besti Ungliði sýningar BIS 1

 

Opin flokkur tíkur
ISJCH Ice Tindra Liv - EX. 1.sæti - meistaraefni CK- 3.besta tík tegundar

Ice Tindra Flame EX.

 

Meistaraflokkur flokkur tíkur
ISShCh Ice Tindra Gordjoss EX.-2.sæti

 

Ræktunarhópur Snögghærður EX 2.sæti
4.got /1 faðir og 3 mæður

Ice Tindra Merlin
Ice Tindra Karl
Ice Tindra Lex
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Nina

Afkvæmahópur ISShCh Ice Tindra Gordjoss Ex-1.sæti -Heiðursverðlaun -Besti afkvæmahópur tegundar -

1. besti afkvæmahópur sýningar BIS 1
Ice Tindra Lex
Ice Tindra Liv
Ice Tindra Nina

 

22.10.2018 09:35

Ice Tindra G-got 6. ára


Ice Tindra G-got 6.ára í dag.

Kæru eigendur innilega til hamingju með þau og gefið þeim stórt knús frá okkur.

Erum mjög stolt af ykkur öllum.

emoticon



17.10.2018 10:26

Ice Tindra Lex HD-B1 og ED-A

Ice Tindra Ræktun/Ice Tindra Kennel

Frábærar fréttir/Great news

Ice Tindra Lex HD-B1 og ED-A

F:NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården

M: ISShCh Ice Tindra Gordjoss






  • 1

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1144
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007552
Samtals gestir: 82962
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 10:28:36