22.10.2014 10:08

Ice Tindra G-gotið 2 ára í dag





Flotta Ice Tindra G-gotið á afmæli í dag emoticon

2. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með þau.
Sjáumst hress.

14.10.2014 16:09

Nöfn á J-gotið


Krúttin komin með nöfn og urðu þessi nöfn
fyrir valinu að þessu sinni.


Ice Tindra Jewel
Ice Tindra Joss
Ice Tindra Jackie
Ice Tindra Joy
Ice Tindra Jazz
Ice Tindra Jackson
Ice Tindra Jessy
Ice Tindra Jay
Ice Tindra Jagger
Ice Tindra Jinx




12.10.2014 14:45

Ice Tindra J-got 5. vikna


Nú eru þessi krútt orðin 5. vikna og gengur mjög vel með þau.
Komnir með fullt að tönnum og farnir að borða sjálfir.

















06.10.2014 22:48

Schafer hvolpar til sölu



Ice Tindra ræktun
Ein tík síðhærð og ein rakki snögghærður ólofuð úr þessu flotta goti.

Flottir og fallegir hvolpar
Fæddir 6. sept 2014
4 tíkur og 6 rakkar

For: Ice Tindra Dixi og CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos

Verð 190. þús.

Með hvolpinum fylgir:
Ættbók frá HRFÍ,
Örmerking og heilsufarsskoðun
Skráning í gagnagrunn hjá Dýraauðkenni.
Trygging til 1. árs hjá VÍS afnotamissis- sjúkra- og líftrygging
(vermæti á tryggingu um 20. þús)

Afhending í byrjun nóvember 2014

Uppl. Kristjana 895-6490
[email protected]
www.icetindra.is

Bjóðum upp á pössun fyrir hunda frá okkar ræktun.
Erum í Garðinum stutt að koma í heimsókn og skoða.

Frábærir og yndislegir heimilishundar.
Hvolparnir eru aldnir upp inn á heimili og verða því vanir öllum helstu umhverfishljóðum og fólki.

27.09.2014 15:57

Ice Tindra J-got 3. vikna

J-got 3. vikna
Gengur vel með fallegu krílin, farin að knúsast og kljást við hvort annað.



For: Ice Tindra Dixi og CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos.


19.09.2014 13:41

F-got 2. ára



Flotta Ice Tindra F-gotið á afmæli í dag emoticon

2. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með þau.
Sjáumst hress.

10.09.2014 23:06

Schaferdeildarganga 14.sept kl 13

tekið af deildarsíðunni http://schaferdeildin.weebly.com/

Schäferganga og deildarfundur


Næsta ganga verður haldin á sunnudaginn kl. 13. Við ætlum að hittast á bílaplaninu við Knarrarvog 2 þar sem Nýja sendibílastöðin, ÓB og fleiri fyrirtæki eru. Ætlum að ganga ca 2 km hring við Elliðaárnar og fá okkur svo kaffi saman og með því í húsnæði Nýju sendibílastöðvarinnar. Áætlað er að hafa deildarfund í leiðinni. Þar gefst deildarmeðlimum kostur á að hafa áhrif á deildarstarfið, koma með hugmyndir, fyrirspurnir og fleira. Hlökkum til að sjá sem flesta.

09.09.2014 15:53

J-got fætt 6.sept 2014

Fæddir eru 10 flottir og yndislegir hvolpar
6 rakkar og 4 tíkur
Hvolpum og móðir heilsast vel.
For: Ice Tindra Dixi og CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD Xen Av Quantos.

Upplýsingar gefur Kristjana í síma 895-6490
eða senda fyrirspurn á [email protected]
 



08.09.2014 23:14

HRFÍ sýning 6.sept 2014

Ice Tindra ræktun
Sýning HRFÍ 6.sept 2014 í Víðidal.

4-6 mán rakkar Snögghærður
Ice Tindra Ice - 5.sæti
4-6 mán tíkur Snögghærður
Ice Tindra Ida - 2.sæti
Unghundur rakki 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Hendrix - VG 1.sæti
Unghundur rakki 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Grizzly - EX 2.sæti
Ice Tindra Forest - VG 3.sæti

Ungliði tíkur 9-18 mán Snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- Meistarefni 1. Sæti og 4.besta tík tegundar.
Ice Tindra Holly - VG

Unghundur tíkur 15-24 mán Snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - EX 3.sæti
Opin flokkur tíkur
Kolgrímu Diesel Hólm - VG

Ræktunarhópur Snögghærður
Ice Tindra ræktun- 4. Sæti Heiðursverðlaun
Ice Tindra Hope - Ice Tindra Gordjoss - Ice Tindra Grizzly
Afkvæmahópur með Kolgrímu Diesel Hólm- 2.sæti
Ice Tindra Hope- Ice Tindra Holly- Ice Tindra Hendrix - Ice Tindra Forest

Mjög skemmtileg sýning, frábært að vera með hópnum mínum sem er yndislegt. Svo stolt af ykkur öllum og tala ekki um þau sem voru að stíga sín fyrstu skref í sýningarhringinn, stóðu ykkur mjög vel. Hitta fullt af frábæru fólki og sjá fullt af flottum hundum. Aftur fórum við með mjög unga hunda rétt að verða 2ja ára og yngra.
Ice Tindra Hope einungis 14. Mánaða endaði sem 4. Besta tík tegundar sem er frábær árangur hjá svona ungri tík.

Svo toppaði Ice Tindra Dixi daginn með því að gjóta 10 yndislegum hvolpum
Því er bara skemmtilegir tímar framundan.

Þúsund þakkir fyrir alla hjálpina án ykkar hefði þetta ekki verið hægt.
Bryndís Kristjánsdóttir, Thelma Dögg Freysdóttir, Freydís Rós Freysdóttir, Tinna Sif BergÞórsdóttir, Adam Snær Kjerúlf, Guðný María Waage, Hildur Vilhelmsdóttir og allir hinir

11.08.2014 16:26

Næsta got hjá Ice Tindra ræktun

Staðfest að Ice Tindra Dixi er hvolpafull.
Væntanlegt 6. september 2014



Ice Tindra Dixi HD-B1 og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/ice-tindra-dixi.html
og

CIB NORD SE NO DK UCh DKW-09 NW-09 KBHW-09&10 SCHH3 BH AD
Xen Av Quantos HD-B og AD-A
http://schaferdeildin.weebly.com/-xen-av-quantos.html
Engin schaferhundur á íslandi með jafn mörg vinnupróf eins og Xen :-)
Eigandi Gísli Gunnarsson

03.08.2014 18:52

Ice Tindra hittingur 9. ágúst kl 14 í Garðinum



Ice Tindra hittingur næsta laugardag 9. ágúst 2014
Klukkan 14.
Hittumst í Garðinum.
Förum í göngu og fáum okkur grillaðar pylsu og fl.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Bestu kveðjur
Kristjana og Ásgrímur

02.08.2014 19:59

Næsta HRFÍ sýning 6-7 sept




Næsta HRFÍ sýning verður 6-7 sept 2014

Síðasti skráningardagur er 8. ágúst 2014
Sími á skrifstofu er 588-5255

Schafer verður á laugardegi 6. sept 2014
Dómari Saija Juutilainen frá Finnlandi



26.07.2014 21:56

Hvolpasýning26-07-2014

Ice Tindra Ice 3. mánaða á sinni fyrstu sýningu.


Myndina tók Guðbjörg Guðmundsdóttir

Hvolpasýning 26-07-2014

Dómari: Lilja Dóra
Rakkar 3-6 mán snöggir
Ice Tindra Ice 1. sæti, heiðursverðlaun, besti hvolpur tegundar BOB
Ice Tindra Igor 2.sæti

Tíkur 3-6 mán snöggir
Ice Tindra Ida 1.sæti, heiðursverðlaun, annar besti hvolpur tegundar BOS

Takk allir fyrir frábæran dag og sérstaklega Brynhildi Bjarnadóttir sem kom og hjálpaði mér með að sýna þessi skott sem eru rétt orðin 3 mánaða.
Þau stóðu sig mjög vel, svo stolt af þessum dúllum.

Þúsund þakkir Brynhildur mín þú stóðst þig svo vel með schafer snúllurnar.
Þið hin en og aftur takk fyrir daginn, fengum alveg frábært veður
emoticon


22.07.2014 21:14

Ice Tindra hittingur 16. júlí 2014 í Kjarnaskóg

Flottur hópur sem mættu í Ice Tindar hitting 16. júlí 2014 í Kjarnaskóg
Áttu frábæra stund með frábæru fólki og hundum.
Fórum í göngutúr, fengum okkur grillaðar pylsur með öllu tilheyrandi.






Þegar við vorum búin að fá okkur að borða tókum við spora æfingu með hundana, og allir stóðu sig rosalega vel.
Það var svo gaman að sjá hvað þeir eru fljótir að ná þessu.

Ice Tindra Izzy - Myrra 3. mán taka sín fyrstu æfingu í Spor.



Ice Tindra Galaxy - Hector 20. mán að taka sína fyrstu æfingu í spori.


Ice Tindra Hi-C - Dexter 12.mán taka sína fyrstu æfingu í spori.



Ice Tindra Flame 21. mán að taka sína fyrstu æfingu í spori.



Takk allir fyrir komuna, var yndislegt að vera með ykkur.
Stefnum við að gera þetta árlegt fyrir norðan.
Fleiri myndir inn í
myndaalbúmi

26.06.2014 16:57

Hittingur /frestað

Frestað vegna veðurs fram í ágúst :-(


Ice Tindra hittingur 5. júlí í Garðinum kl 13

Tökum labbitúr út í Árnarétt eða Skeifu (ca 25 min ganga)
Þeir sem treysta sér ekki að labba geta keyrt á bíl.
Byrjum að labba frá fyrsta húsinu vinstra megin þegar þið komið inn í bæinn (afleggjari fyrir ofan stóra skiltið af Garðinum)
Þar ætlum við að fá okkur grillaðar pylsur og kók + nammi
Hlökkum mikið til að sjá ykkur og vonandi komast sem flestir.
Bestu kveðjur
Kristjana og Ásgrímur


Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

14 daga

Alþjóðleg HRFÍ 28-29.sept

eftir

18 daga

NKU -Winter Wonderland 23 nóv

eftir

2 mánuði

13 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

5 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

5 mánuði

9 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 19

atburður liðinn í

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

5 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1000
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 2308
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1007408
Samtals gestir: 82961
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 08:41:17