06.11.2011 22:40

Sýningarþjálfun Schaferdeildar

Tekið af Schaferdeildarsíðu :http://schaferdeildin.weebly.com/

06.11.2011
Sýningarþjálfun á vegum Schäferdeildarinnar
Picture
Við minnum á sýningarþjálfun deildarinnar sem haldin verður næstu tvo þriðjudaga fram að sýningu. Næsta sýningarþjálfun verður haldin á bílaplaninu við reiðhöllina í Víðidal kl. 20.

Dótla Elín mun sjá um þjálfunina en hún hefur mikla reynslu af því að sýna Schäfer. Henni til aðstoðar verður Eva Björk.

Munið eftir 500 kr., nammi eða dóti fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og sýningakeðju.

Þetta eru þær sýningaþjálfanir sem verða framundan:

Þriðjudaginn  8. nóvember í Víðidal kl. 20
Þriðjudaginn  15. nóvember í Víðidal kl. 20

31.10.2011 22:57

Væntanlegt Got 2012



Vorum að uppfæra síðuna okkar og setja inn væntanleg got fyrir árið 2012.

sjá tengil
http://icetindra.123.is/page/32775/

16.10.2011 16:24

Sporapróf 16.okt 2011



 Sporapróf 16.okt 2011

Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Bravo
fóru í sporapróf í dag
og gekk þeim alveg stórglæsilega í sporaprófinu.

Ice Tindra Bravo fékk 98 stig af 100 stigum mögulegum í Spori I sem er 300 metrar.
Ice Tindra Aragon fékk 98 stig af 100 stigum mögulegum í Spori II sem er 1.000 metrar.

Ekkert smá stolt af þeim og brosi alveg í hring :-) :-)
Takk fyrir daginn allir :-)

Bendir gaf verðlaun í þessu prófi
http://www.bendir.is/

12.10.2011 21:12

Opið hús vinnuhundadeildar

Tekið af http://vinnuhundadeildin.weebly.com/index.html


Næstu viðburðir

Opið hús vinnuhundadeildar

Þann 13.október mun Vinnuhundadeild HRFÍ standa fyrir opnu húsi á skrifstofu Hrfí, Síðumúla 15.
Við áætlum að opna húsið klukkan 19:30. Þessu má enginn missa af sem hefur áhuga á því starfi sem við bjóðum upp á,
-Drífa Gestsdóttir mun halda fyrirlestur um sporleit.
-Dóra Ásgeirsdóttir mun tala um víðavangsleit.
-Monika Karlsdóttir mun tala um hlýðni og tala lauslega um hlýðnipróf.
Við ætlum að vera með sporasett til sölu á staðnum sem fólki gefst kostur á að versla og styrkja þar með Vinnuhundadeildina. Við munum einnig fara lauslega yfir dagsskrá vinnuprófa næsta árs og svo spjalla og hafa gaman :)) Kaffi og gos verður á staðnum og meðlæti. 
Fólki er einnig velkomið að koma með meðlæti eða gos ef það vill.
Takið daginn frá !

Hlökkum til að sjá ykkur öll í stuði :)

26.09.2011 21:02

Bikejöring- Rökkvi





Ekkert smá flottiremoticon

Ice Tindra Captain- Rökkvi og Theodór Heiðar Heimisson tóku þátt í

Íslandsmeistaramót 24. sept 2011
í Bikejöring 8 km með 1 hund og hjól.
Fóru þeir þessa vegalengd 28 mín og 45 sec og urðum í öðru sæti af 5 keppendum.
Munaði einungis 7 sek á fyrsta og öðru sæti.
Frábær árangur og til hamingju.
emoticon
 

http://www.sledahundar.is/download/ads/20110924_web_islandsmeistaramot_thingvellir.jpg

17.09.2011 23:50

Dagskrá Vinnuhundadeildar fyrir árið 2012

Vinnuhundadeild - Dagskrá vinnuprófa fyrir starfsárið 2012

 

 

18.mars       Bronsmerki og hlýðni I

7.apríl          Bronsmerki og hlýðni I

28./29.apríl  Spor I og II

12./13.maí   Spor I, II og III

26.maí         Bronsmerki og hlýðni I

18.ágúst      Hlýðni I og II

1.sept          Spor I,II og III

22.sept        Spor I,II og III

6.október    Bronsmerki

12./13.okt   Brons, hlýðni I og sporleitarpróf/ Schnauzerdeild

20.október  Spor I,II og III


Heimasíða Vinnuhundadeildar:
http://vinnuhundadeildin.weebly.com/index.html

29.08.2011 18:03

Sýning 28. ágúst 2011

Sýning 28. ágúst 2011 H.R.F.Í
Dómari Monique Van Brempt frá Belgíu.


Ice Tindra Dancer 2. sæti og heiðursverlaun í  6-9 mán. rakka
Ice Tindra Dixí    2. sæti og heiðursverðlaun í  6-9 mán. tíkur
Ice Tindra Daizy 3. sæti í  6-9 mán. tíkur
Kolgríma Diesel Hólm Very good 9-18 mán. tíkur

20.08.2011 16:16

Samvinna.


Diesel, Hera og Aragon

emoticon 

20.08.2011 16:07

Þjórsárdalur 12-14 ágúst 2011


Ice Tindra Aragon að sækja.

Búin að setja inn nýjar myndir.
Fórum í Þjórsárdalin og lék veðrið við okkuremoticon

08.08.2011 11:18

Sýningarþjálfun Schaferdeildar

07.08.2011
Sýniþjálfun á vegum Schäferdeildarinnar
Picture
Við minnum á sýningarþjálfun deildarinnar sem haldin verður alla miðvikudaga fram að sýningu. Næsta sýningarþjálfun verður haldin í Guðmundalundi í Kópavogi kl. 19.

Munið eftir 500 kr., nammi eða dóti fyrir hundinn, kúkapoka, taum (sýningataum) og sýningakeðju.

Þetta eru þær sýningaþjálfanir sem verða framundan:

Miðvikudag  10.ágúst   Guðmundarlundi kl. 19
Miðvikudag  17.ágúst   Guðmundarlundi kl. 19
Miðvikudag  24.ágúst   Guðmundarlundi kl. 19




03.08.2011 23:02

6. Mánaða D-got



Nú eru þessar flottu dúllur 6. mánaða í dag.

01.08.2011 22:37

Ice Tindra Dixi - Dancer og -Daizy (Lexí)


Mikið stuð hjá þeimemoticon 
sjá myndir
emoticon 

28.07.2011 14:30

Myndir :-)



Sasha mín með afkvæmin sín.

Fullt af myndum frá Schaferdeilda sýningunni
16.júlí 2011 komnar í albúm.
emoticon 
Enn og aftur takk fyrir allt
emoticon 

17.07.2011 10:00

Sasha 7. ára


Sasha mín 7. ára í dagemoticon
vá hvað tíminn er fljótur að líða.


Sasha með Ice Tindra Akkiles og Ice Tindra Aragon

16.07.2011 23:33

16. júlí Schaferdeildar sýning

Glæsilegur dagur á deildarsýningunni  hjá Schaferdeildinni  og deildinni til mikinn sóma.

Húrra fyrir stjórn Schaferdeildar fyrir flotta og frábæra sýninguemoticon

Ótrúlegt veður sem við fengum í Guðmundarlundi, það var eins og maður hefði verið í útlöndumemoticon 
Ice Tindra team þúsund þakkir fyrir alla hjálpina og samveruna hefði um ekki getað gert þetta allt án ykkar með tjaldið og fl. enda frábært fólkemoticon

Skemmtilegasta sýning sem við í Ice Tindar ræktun höfum tekið þátt í, dómarinn mjög góður og frábært að fá opin dóm á hundana.

Það var sko mikið fjör og flottur árangur hjá okkar hundumemoticon

Ice Tindra Daizy 1. sæti og heiðursverðlaun í  4-6 mán. tíkur annar besti hvolpur sýningar.
Ice Tindra Dixí    3. sæti og heiðursverðlaun í  4-6 mán. tíkur
Ice Tindra Diesel  4. sæti og heiðursverðlaun í 4-6 mán. tíkur

Ice Tindra Dancer 2. sæti og heiðursverlaun í  4-6 mán. rakka
Ice Tindra Captain -Very good
Ice Tindra Bravo -Exellent
Ice Tindra Aragon -Exellent
Ice Tindra Blues -Very good
Gunnarsholts Melissa -Exellent
Kolgríma Diesel Hólm Exellent og meistaraefni CK
Akvæmahópur: Gunnarsholts Melissa með Bravo,Aragon,Captain -Exellent og heiðursverðlaun
Ræktunarhópur: Bravo,Aragon,Captain - Exellent og heiðursverðlaun
Par: Aragon og Diesel -Exellent og heiðursverðlaun

Takk takk allir, hlökkum til næstu sýninguemoticon
p.s myndir koma fljótt

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

1 mánuð

3 daga

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

1 mánuð

14 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

eftir

23 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

29 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

24 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

26 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1224
Gestir í dag: 129
Flettingar í gær: 1727
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 758622
Samtals gestir: 60696
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 21:07:59