23.11.2013 21:22

Ganga 23. nóv 2013

Fór í göngu með flottum hundaeigendum og hundum.
Fórum út á Bergið og var mjög gaman að ganga þar.
Fengum frábært veður
Takk allir fyrir gönguna, hittumst fljótt aftur.

18.11.2013 18:15

Sýning 17. nóv 2013

Hundasýning Hrfí 17. nóv 2013

Dómari í síðhærðum schafer Seamus Oates frá Írlandi
4-6 mánaða rakkar
Ice Tindra Halo heiðursverðlaun 3. sæti.

Dómari í snögghærðum schafer Gerard Jipping frá Hollandi
4-6 mánaða rakkar
Ice Tindra Hero heiðursverlaun 4. sæti.
Ice Tindra Hurricain heiðursverlaun

4-6 mánaða tíkur
Ice Tindra Hope heiðursverðlaun 3. sæti

Ungliðaflokki rakka
Ice Tindra Grizzly Very good 2. sæti
Ice Tindra Falcon Good

Ungliðaflokki tíkur
Ice Tindra Flame Excellent 3.sæti

Takk allir fyrir daginn, bara yndislegt að vera með ykkur.emoticon
Allir Ice Tindar hundar og eigendur til mikills sóma.
En og aftur þúsund þakkir fyrir allt, því án ykkar hefði þetta ekki orðið svona skemmtilegt

01.11.2013 09:35

Minna á sýningarþjálfun á morgun

Sýningarþjálfun deildarinnar laugardaginn 2. nóvember n.k.


Schäferdeildin mun halda sýningarþjálfun laugardaginn 2. nóvember n.k. í versluninni Gæludýr.is, Korputorgi klukkan 14:00 og 15:00. Þeir sem vilja koma með hvolpa á æfingu mæti klukkan 14:00 og þeir sem eru með hunda eldri en níu mánaða mæti klukkan 15:00. 

Þetta er mjög góð æfing fyrir hunda og sýnendur þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í sýningu á Schäfer. Leiðbeinendur okkar eru með margra ára reynslu í að sýna tegundina með góðum árangri. Æfingin kostar kr. 500.- sem rennur óskert til deildarinnar.


ATH
Kl 14:00  hvolpar.
Kl 15:00 eldri hundar.

22.10.2013 07:49

G-got 1. árs

G-gotið á afmæli í dag
1. árs í dag.
Til hamingju með daginn

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjöldskyldum til hamingju með þau.


21.10.2013 13:23

Sýningarþjálfun schaferdeildar

Tekið af http://schaferdeildin.weebly.com/

Sýningaþjálfun Schäferdeildarinnar í verslun gæludýr.is

Schäferdeildin ætlar að standa fyrir tveimur sýningarþjálfunum í húsakynnum gæludýr.is fyrir næstu sýningu. Fyrri sýningaþjálfunin fer fram laugardaginn 2. nóvember klukkan 14:00 - 16:00 en sú seinni viku síðar, laugardaginn 9. nóvember á sama tíma. Við eigum bókaðann tíma frá klukkan 14:00 - 16:00 og ætlum að skipta honum í tvennt. Hvolpar  (4-9 mánaða)  mæti klukkan 14:00 og eldri hundar (9 mánaða og eldri) mæti klukkan 15:00. 

Þetta er mjög góð æfing fyrir hunda og sýnendur þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í sýningu á Schäfer. Leiðbeinendur okkar eru með margra ára reynslu í að sýna tegundina með góðum árangri. Hvert skipti kostar kr. 500.- sem rennur óskert til deildarinnar.

19.10.2013 19:56

Heiðin 18.okt 2013

Góður dagur í heiðinni.

Ice Tindra AragonKolgrímu Diesel HólmIce Tindra Dixi


Ice Tindra Fenrir


Ice Tindra Grizzly


Ice Tindra Flame


Ice Tindra Fenrir og Ice Tindra Dixi


Ice Tindra Aragon og Ice Tindra Fenrir


Allir á góðum spretti

30.09.2013 15:20

Laugavegsganga HRFÍ

tekið af www.hrfi.is

 
Laugardaginn 5. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík.
Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13.
Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum.
emoticon  Gaman að taka þátt.

Ath.
Eigendur sem eiga hvolpa úr H-gotinu þá er þetta allt of löng ganga fyrir þá, gott að koma inn í gönguna við Lækjarbrekku.
Hlakka til að sjá ykkur öll.


23.09.2013 23:00

Ganga 29. sept 2013


Ice Tindra ganga 29. sept kl 13
Hittumst kl 13 á N1 Lækjargötu í Hafnarfirði,
og keyrum saman þaðan.

Verður farið bæði styttri og lengri göngu,
 þannig að H-gotið getur líka mætt
Hlökkum til að sjá ykkur.

19.09.2013 08:14

1. árs í dag

F-gotið á afmæli í dag :-)
1. árs í dag.
Til hamingju með daginn

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjöldskyldum til hamingju með þau.


12.09.2013 14:54

Nýtt væntanlegt Grain Free
Sjá hér : NÝTT - Væntanlegt í Carrier


Frábær viðbót við Carrier fóðurlínuna væntanleg

GRAIN FREE

Ekkert korn

Ekkert hveiti

Engin rotvarnarefni

Engin gervibragðefni

Engin litarefni


09.09.2013 10:33

Sýning 8. sept 2013


Ice Tindra ræktun

sýning 8. sept 2013 / dómari Agnes Ganami 

Unghundaflokkur rakka

Ice Tindra Grizzly Ex. 2. sæti
Ice Tindra Gizmo Vg.

Unghundaflokkur tíkur

Ice Tindra Flame Vg. 4.sæti

Opin flokkur tíkur

Ice Tindra Dixi  Vg.

Takk allir fyrir daginn og hjálpina.
Flottur dagur.

02.09.2013 16:09

Auka aðalfundur hjá HRFÍ

Auka aðalfundur HRFÍ  11. september 2013

Tekið af www.hrfi.is


Fréttir

28.8.2013 09:25:34
Félagsfundur
11. september 2013

Félagsfundur 11. september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi

Úr lögum HRFÍ:

III. Félagsfundir

7. Félagsfundir HRFÍ hafa æðsta vald í málefnum félagsins.

Aukafundi skal halda:

a) Ef endurskoðendur kjörnir á aðalfundi fara fram á það.

b) Ef meira en 1/10 hluti félagsmanna óska þess.

c) Ef stjórn HRFÍ telur sérstaka ástæðu til þess.

Stjórn Hundaræktarfélagsins telur sérstaka ástæðu til þess að bera undir
félagsmenn tvö stór málefni sem eru á borði stjórnar HRFÍ.

Stjórn Hundaræktarfélags Íslands boðar því til auka félagsfundar þann 11.
september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi.

Dagskrá fundar:

1. Samkomulag við Íslandsbanka um skuldamál RA ehf., dótturfélags HRFÍ,
vegna skrifstofu- og félagsaðstöðu í húsnæði félagsins að Síðumúla 15

2. Sámur, félagsblað Hundaræktarfélag Íslands


Kosningarétt og kjörgengi hafa þeir sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir það ár sem aðalfundur er haldinn á, fimm virkum dögum
fyrir aðalfund. Dæmi: Aðalfundur er haldinn á laugardegi/sunnudegi þá þarf að greiða félagsgjald mánudegi fyrir aðalfund.

29.08.2013 09:31

Myndir frá ljósmyndastofu Rutar

Komnar æðislegar myndir frá ljósmyndastofu Rut af H-gotinu.

www.rut.is15.08.2013 08:36

Ótitlað

Allir hvolparnir búnir á fá nýja eigendur og eigum við því enga eftir.
 Þeir byrja að fara í næstu viku.
Búið að vera æðislegur tími með hvolpunum.
Eru svo duglegir og flottir.

03.08.2013 15:59

2 schafer rakkar eftir.


A.T.H aðeins 2 rakkar eftir.

Frábærir heimilishundar.
Báðir foreldrar með AA í mjöðmum og AA olnbogum.
Báðir foreldrar búnir að fara í skapgerðarmat.

Hvolpar fæddir 27-06-2013
6 rakkar og 4 tíkur
Með hvolpinum fylgir:
Ættbók frá HRFÍ,
Örmerking og heilsufarsskoðun, skráning í gagnagrunn hjá Dýraauðkenni
Trygging 1. ár VÍS afnotamissis- sjúkra- og líftrygging
Afhending ca 25. ágúst. 2013

Hægt að fá að skipta greiðslum í þrennt.
Uppl. Kristjana 895-6490
www.icetindra.is

Bjóðum líka upp á pössun fyrir hunda frá okkar ræktun.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

2 mánuði

1 dag

Reykjavík Winner og NKU 9.júní

eftir

17 daga

Deildarsýning Schaferdeildar

atburður liðinn í

5 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

1 mánuð

27 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

1 mánuð

22 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

1 mánuð

24 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 700
Gestir í dag: 189
Flettingar í gær: 1504
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 814166
Samtals gestir: 67899
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 20:08:35