27.02.2012 22:31HRFÍ sýning 26. feb 2012HRFÍ sýninginn í dag 26.feb 2012
|
30.01.2012 Aðalfundur Schäferdeildarinnar |
Áætlað got í mars 2012
Foreldrar:
Ice Tindra Blues - Hera
HD-A og AD-A
og
Kolgrímu Double O Seven - Bronco
HD-A og AD-A/C
Sýningarþjálfun í Keflavík fyrir febrúar sýningu Hrfí verður haldin í Bláu Reiðhöllinni á þessum tímum.
Miðvikudaginn 25 janúar
Minni hundar kl 19:00 Stærri hundar kl 20:00
ATH
Allir hundar saman í þessa tíma: Laugardagur 28 janúar
Minni hundar og Stærri hundar kl 11:00
Miðvikudagur 1.febrúar
Minni hundar og Stærri hundar kl 20:00
Laugardagur 4.febrúar
Minni hundar og Stærri hundar kl 11:00
Fimmtudagur 9.febrúar
Minni hundar og Stærri hundar kl 20:00
Laugardagur 11.febrúar
Minni hundar og Stærri hundar kl 11:00
ATH
Skipt niður eftir stærð í þessa tíma:
Miðvikudagur 15.febrúar
Minni hundar kl 19:00 Stærri hundar kl 20:00
Laugardagur 18.febrúar
Minni hundar kl 11:00 Stærri hundar kl 12:00
Miðvikudagur 22.febrúar
Minni hundar kl 19:00 Stærri hundar kl 20:00
Leiðbeinandi er Þórdís María og skiptið kostar 500 kr.
Munið að taka kúkapoka með og góða skapið!
Frábærar fréttir.
ICE TINDRA BLUES
er með A mjaðmir og A olnboga
HD-A og AD-A
Jólagleði Schaferdeildar og heiðrun stigahæðstu schafer hunda fyrir sýningar og vinnu árið 2011
Ice Tindra Aragon
Stigahæðsti hundur í
Spori I með 98 stig og Spori II með 98 stig
Ice Tindra Bravo
Stigahæðsti í spori I með 98 stig
Svo stolt af þeim
01.12.2011
Stigahæðstu hundar í Spori I og II
Ice Tindra Aragon að gefa Albert dómara koss.
Spor I og Spor II
Vinnuhundadeild HRFÍ
23. nóv heiðraði VHD stigahæðstu hunda á árinu
2011 í vinnuprófum.
Ice Tindra Aragon stigahæðsti hundur árið 2011
í Spor I með 98 stig
ásamt Ice Tindra Bravo sem líka fékk 98 stig í Spor I.
Spor I er 300 mt löng slóð.
Ice Tindra Aragon varð líka stigahæðstur hundur árið 2011
í Spori II með 98 stig.
Spor II er 1.000 mt löng slóð.
Sasha fædd 17-júlí 04
Dáin 25-Nóv 11
Því miður misstum við hana Söshu í gær.
Sasha var æðisleg tík.
Schafer
Nafn:
KRISTJANAFarsími:
790-6868Tölvupóstfang:
[email protected]Um:
Schafer ræktun - Þýskur fjárhundurEldra efni
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is