02.02.2016 10:26

Ice Tindar B-got 7 ára



Yndislegu hundarnir úr B-gotinu eiga afmæli í dag

Þau eru 7 ára í dag.
Til hamingju með daginn öll. 
Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska eigendum til hamingju með þau.

26.01.2016 21:54

Ice Tindra K-got nöfn





Ice Tindra K-gotið, búið að velja nöfn á þessa flottu og frábæru hvolpa.

Rakkarnir

Ice Tindra Kastro

Ice Tindra Karl

Ice Tindra King

Ice Tindra Kosmos

Ice Tindra Kiro

 Tíkurnar

Ice Tindra Kasha

Ice Tindra Karen

Ice Tindra Karma

Ice Tindra Krysta

Ice Tindra Krissy


24.01.2016 20:13

Ice Tindra K-got 4.vikna

Nú eru flottu jólahvolparnir okkar ornir 4. vikna
Og þeir eru komnir í svítuna.










20.01.2016 16:50

Ice Tindra K-got 3 1/2 vikna


Ice Tindra K-got.
Fallegu jólahvolparnir okkar sem eru fæddir 25-12-2015
ornir 3 1/2 vikna.
Gengur rosalega vel með þá.

Mjög efnilegir hvolpar undan Diesel og Giro.













17.01.2016 17:16

Ice Tindra K-got 3ja vikna

Þá eru krúttin orðin 3ja vikna úr Ice Tindra K-gotinu.
Farnir að leika sér og kljást.
Og nú fara hvolpatennurnar að koma



Fleiri myndir hér

08.01.2016 20:50

Ice Tindra K-got 2ja vikna


Ice Tindra K-got 2ja vikna.
Gengur rosalega vel með allan hópinn 10 stk emoticon

Farnir að labba smá og opna augun.





27.12.2015 23:00

Ice Tindra K-got 2ja daga gamlir

Gengur rosalega vel með flottu krílin, öll að þyngjast
og eru mjög sprækir.

Hér er mynd af þeim 2ja daga gamlir, sumir enn á barnum
og aðrir ornir pakksaddir.


Ice Tindra K-got. /for: Diesel og Giro Mynd tekin 27-12-2015

26.12.2015 16:16

Ice Tindra K-got fætt 25-12-2015




Kynnum með miklu stolti fyrstu Giro hvolpa á Íslandi.

NUCH NSV AD BH SCHH3 KKL1 Giro av Røstadgården
og Diesel eignuðust yndislega jólahvolpa 5 rakka og 5 tíkur.

Bæði móður og hvolpum heilsast vel.

26.11.2015 20:20

Ice Tindra K-got jólahvolpar


Nýjar fréttiremoticon

Þá er það staðfest að Giro og Diesel munu eignast jólahvolpa í ár.

Ice Tindra K-got, mjög spennandi got.

Báðir foreldrar AA í mjöðmum og olnboga

sem þýðir fríir af mjaðma og olnbogalosi.






14.11.2015 22:00

H.R.F.Í sýning 14. nóv 2015


Ice Tindra ræktun

Sýning HRFÍ 14.nóv 2015 Víðidal
Dómari Annika Ulltveit-Moe frá Svíþjóð




Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Gordjoss - EX- Meistarefni-CK 1.sæti -önnur besta tík tegundar með Íslenskt Meistarstig-CVC og Alþjóðlegt varameistarstig- Res-CACIB



Síðhærðir
Ungliði tíkur 9-18 mán
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni-CK 1.sæti- þriðja besta tík tegundar




22.10.2015 13:49

G-got 3 ára í dag


Flotta Ice Tindra G-gotið á afmæli í dag emoticon
3. ára í dag.
Til hamingju með daginn öll.

Ekkert smá stolt af ykkur öllum og
óska fjölskyldum til hamingju með krúttin.

Sjáumst hress.





06.10.2015 20:50

Væntanlegt got í des 2015

Ice Tindra ræktun væntanlegt got-des 2015

Við kynnum með miklu stolti næsta got hjá Ice Tindra ræktun sem er væntanlegt í des 2015
Fyrsta got á Íslandi undan þessum stórglæsilega rakka.
Mjög spennandi got.
Báðir foreldrar eru AA í mjöðmum og AA í olnboga.
Sem þýðir fríir af mjaðmalosi og olnbogalosi.

Faðir:

NUCH BH AD SCHH3 Kkl1 Giro av Røstadgården



Móðir:
Kolgrímu Diesel Hólm

29.09.2015 23:17

Ice Tindra Ida og Jessy



 
Ice Tindra Ida

Frábærar fréttir Ice Tindra Ida HD-A og ED-A og Ice Tindra Jessy HD-B og ED-A sem þýðir að bæði eru frí af mjaðmalosi og olnbogalosi.
Jíbbý

Ice Tindra Jessy

22.09.2015 21:23

Ice Tindra Forest og Hendrix



Ice Tindra Forest

Frábærar fréttir Ice Tindra Forest HD-A2 og ED-A og Ice Tindra Hendrix HD-B1 og ED-A sem þýðir að báðir eru frí af mjaðmalosi og olnbogalosi. Jíbbý


Ice Tindra Hendrix

21.09.2015 21:08

Hundasýning HRFÍ 20.sept 2015



HRFÍ Alþjóðleg hundasýning 20-09-2015

Ungliða flokkur tíkur síðhærður
Ice Tindra Joss - EX- Meistarefni 1.sæti -Besta tík tegundar með Íslenskt Meistarstig og Alþjóðlegt meistarstig en það rann niður á næsta hund því Joss er of ung til að fá Alþjóðlega meistarstigið því hún er bara 12. mánaða þarf að vera 15. mánaða til að geta fengið það.
Var svo Annar besti hundur tegundar BOS og er Crufts Qualified 2016.

Opin flokkur tíkur snögghærður
Ice Tindra Hope - EX- 2.sæti
Ice Tindra Gordjoss - VG- 4.sæti

Bestu þakkir elsku Hildur Vilhelmsdóttir, fyrir helgina og stelpur Thelma Dögg Freysdóttir og Freydís Rós Freysdóttir fyrir að sýna Hope og Gordjoss fyrir mig.
Frábær helgi af baki og takk allir fyrir samveruna, svo gaman að hitta og spjalla við fullt af flottum hundaeigendum og sjá alla þessa flottu hunda.

Mynd : Hildur Vilhelmsdóttir



Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

23 daga

HRFÍ Alþjóðleg sýning 7.okt 2023

eftir

8 daga

HRFÍ Winter Wonderland sýning-NKU

eftir

1 mánuð

27 daga

DNA-test

atburður liðinn í

2 ár

6 mánuði

2 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

28 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

12 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 218
Flettingar í gær: 488
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 552795
Samtals gestir: 41237
Tölur uppfærðar: 29.9.2023 19:16:29