14.01.2011 09:11

Fyrirlestur um fóðrun og næringu vinnu og veiðihunda

Fyrirlestur um fóðrun og næringu hunda fyrir
vinnu og veiðihunda
hjá Bendir 20 jan 2011 kl 20.
Þarf að láta skrá sig, sjá nánar
 :http://www.bendir.is/index.php?page=shop.browse&category_id=49&option=com_virtuemart&Itemid=1

emoticon emoticon

11.01.2011 09:06

Sasha hvolpafull 2011

Allt gengur vel með Söshu, hún stækkar og stækkar.
Nú verður spennandi hvað koma margir hvolpar
emoticon


C-got

10.01.2011 09:03

Skráning á næstu sýningu síðasti skráningadagur 28 jan 2011

Tímabundin breyting á skráningu

Alþjóðlega hundasýningu HRFÍ 26. - 27. febrúar 2011

Vegna aukinna öryggiskrafna frá kreditkortafyrirtækjum getum við því miður ekki tekið við greiðslukortaupplýsingum á vef félagsins eins og gert hefur verið undanfarin ár.  Hundaræktarfélagið er að láta búa til skráningarvef sem stenst kröfur kreditkortafyrirtækjanna en hann verður því miður ekki tilbúinn fyrir næstu sýningu.

Félagið hefur því ákveðið að taka á móti skráningum í gegnum síma þar sem félagsmenn geta greitt með kreditkorti, ekki er tekið við greiðslu í gegnum heimabanka. 

Vegna ofangreindra breytinga verður síminn á skrifstofu HRFÍ opinn frá kl.10:00-17:00 alla daga fram að síðasta skráningadegi.  Síðasta skráningardaginn, föstudaginn 28. janúar verður síminn opinn frá kl.9:00-13:00.  Félagsmenn geta eins og venjulega skráð á sýninguna á opnunartíma skrifstofu.

Til að forðast óþarfa bið í síma eru félagsmenn hvattir til að skrá á sýninguna sem fyrst.

Breytingin mun hafa í för með sér að tafir geta orðið á almennum störfum á skrifstofunni og eru félagsmenn beðnir að sýna biðlund á meðan þetta ástand varir.

Skráning  í unga sýnendur fyrir börn á aldrinum 10-13 ára og 14-17 ára er í gegnum: [email protected]
Senda þarf:
Nafn þátttkanda: 
Kennitölu: 
Heimilisfang: 
Póstnúmer: 
Símanúmer: 
Netfang: 
Greiðslukortanúmer verður að fylgja skráningu.
Mjög mikilvægt er að í "Subject" sé skráð: Ungir sýnendur - skráning á febrúarsýningu.

06.01.2011 22:16

Nýársganga Schaferdeildar

Tekið af Schaferdeildar síðunni

05.01.2011
Nýársganga!

Við förum öflug af stað í nýja árið og vonumst til þess að sem flestir sjái sér fært um að koma í nýársgöngu Schäferdeildarinnar næstkomandi laugardag 8. janúar.
Við ætlum að hittast stundvíslega klukkan 13.30 á bílaplani Ásláks í Mosfellsbæ og göngum út að og með Varmánni.
Þetta er fallegt og skemmtilegt svæði sem gaman er að ganga um.

Mætum öll, vel klædd, vopnuð skítapokum og eigum skemmtilega stund saman :)

Sjáumst á laugardaginn!

28.12.2010 09:57

FCI Standard fyrir Schafer breytt 23-12-2010

Nú er komið nýr standard fyrir Schafer þar sem búið er að samþykkja Schafer með síðan feld- Long coat.
Tekið af FCI síðunni:
http://www.fci.be/nomenclature.aspx
23.12.2010/EN

FCI-Standard N°166

GERMAN SHEPHERD DOG

(Deutscher Schäferhund)

TRANSLATION: Verein für Deutsche Schäferhunde (SV) E.V. / Original version: (D).

 

                   Double coat

                  Long and harsh outer coat:

ORIGIN: Germany.

DATE OF PUBLICATION OF THE OFFICIAL VALID STANDARD: 11.08.2010.

 

UTILIZATION: Versatile working, herding and service dog.

FCI-CLASSIFICATION:                Group    1          Sheepdogs and Cattle Dogs

                                                              (except Swiss Mountain

                                                              and Cattle Dogs).

                                           Section   1   Sheepdogs.

                                           With working trial.

Brief historical overview:

According to the official documentation of the Verein für Deutsche Schäferhunde (SV) e.V. (Society for the German Shepherd Dog, "SV" for short) - legal domicile in Augsburg, Germany, member of the Verband für das Deutsche Hundewesen (VDH, German Kennel Club) - the "SV" as the founding club of the breed is responsible for the breed standard of the German Shepherd Dog. Established in the first General Meeting at Frankfurt/Main on 20 September 1899 according to suggestions by A. Meyer and Max von Stephanitz and in addition to the amendments of the 6th General Meeting on 28 July 1901, the 23rd General Meeting at Cologne/Rhineland on 17 September 1909, the Executive Board & Advisory Board Meeting at Wiesbaden on 5 September 1930 and the Breeding Committee & Executive Board Meeting on 25 March 1961, revisions were resolved within the framework of the World Union of German Shepherd Dog Clubs (WUSV) Meeting on 30 August 1976.

Revisions and catalogued measures were resolved with the Enabling Resolution through the Executive Board and Advisory Board from 23/24 March 1991, amended through the Federal Conventions from 25 May 1997 and 31 May/1 June 2008.

The German Shepherd Dog, whose methodical breeding was started in 1899 after the foundation of the society, had been bred from the central German and southern German breeds of the herding dogs existing at that time with the ultimate objective of creating a working dog inclined to high achievements. In order to achieve this objective, the breed standard of the German Shepherd Dog was determined, which relates to the physical constitution as well as the traits and characteristics.

General appearance

The German Shepherd Dog is medium-size, slightly elongated, powerful and well-muscled, with dry bone and firm overall structure.

Important dimensional ratios

The height at the withers amounts to 60 cm to 65 cm for male dogs and 55 cm to 60 cm for female dogs. The trunk length exceeds the dimension at the height at the withers by about 10 - 17 %.

Character

The German Shepherd Dog must be well-balanced (with strong nerves) in terms of character, self-assured, absolutely natural and (except for a stimulated situation) good-natured as well as attentive and willing to please. He must possess instinctive behaviour, resilience and self-assurance in order to be suitable as a companion, guard, protection, service and herding dog.

Head

The head is wedge-shaped, and in proportion to the body size (length about 40 % at the height at the withers), without being plump or too elongated, dry in the overall appearance and moderately broad between the ears.

Seen from the front and side, the forehead is only slightly arched and without any or with only a slightly indicated middle furrow.

The ratio from the cranial region to the facial region is 50 % to 50 %. The width of the cranial region more or less corresponds to the length of the cranial region. The cranial region (seen from above) tapers evenly towards the nasal bridge with gradually sloping, not sharply depicted stop in the wedge-shaped facial region (foreface) of the head. Upper and lower jaws are powerfully developed.

The nasal dorsum is straight, any dip or bulge is undesirable. The lips are taut, close well and are of dark colouring.

The nose must be black.

The teeth must be strong, healthy and complete (42 teeth according to the dental formula). The German Shepherd Dog has a scissor bite, i.e. the incisors must interlock like scissors, whereby the incisors of the upper jaw overlap those of the lower jaw. Occlusal overlay, overbite and retrusive occlusion as well as larger spaces between the teeth (gaps) are faulty. The straight dental ridge of the incisors is also faulty. The jaw bones must be strongly developed so that the teeth can be deeply embedded in the dental ridge.

The eyes are of medium size, almond-shaped, slightly slanted and not protruding. The colour of the eyes should be as dark as possible. Light, piercing eyes are undesirable since they impair the dog's impression.

Ears

The German Shepherd Dog has erect ears of medium size, which are carried upright and aligned (not drawn-in laterally); they are pointed and with the auricle facing forward.

Tipped ears and drooping ears are faulty. Ears carried rearward when moving or in relaxed position are not faulty.

Neck

The neck should be strong, well-muscled and without loose neck skin (dewlap). The angulation towards the trunk (horizontal) amounts to approx. 45 %.

Body

The upper line runs from the base of the neck via the high, long withers and via the straight back towards the slightly sloping croup, without visible interruption. The back is moderately long, firm, strong and well-muscled. The loin is broad, short, strongly developed and well-muscled. The croup should be long and slightly sloping (approx 23° to the horizontal) and the upper line should merge into the base of the tail without interruption.

The chest should be moderately broad, the lower chest as long and pronounced as possible. The depth of the chest should amount to approx. 45 % to 48 % of the height at the withers.

The ribs should feature a moderate curvature; a barrel-shaped chest is just as faulty as flat ribs.

The tail extends at least to the hock, but not beyond the middle of the hind pastern. It has slightly longer hair on the underside and is carried hanging downward in a gentle curve, whereby in a state of excitement and in motion it is raised and carried higher, but not beyond the horizontal. Operative corrections are forbidden.

Limbs

Forequarters

The forelimbs are straight when seen from all sides, and absolutely parallel when seen from the front. 

Shoulder blade and upper arm are of equal length, and firmly attached to the trunk by means of powerful musculature. The angulation from shoulder blade and upper arm is ideally 90°, but generally up to 110°.

The elbows may not be turned out either while standing or moving, and also not pushed in. The forearms are straight when seen from all sides, and absolutely parallel to each other, dry and firmly muscled. The pastern has a length of approx. 1/3 of the forearm, and has an angle of approx. 20° to 22° to the forearm. A slanted pastern (more than 22°) as well as a steep pastern (less than 20°) impairs the suitability for work, particularly the stamina.

The paws are rounded, well-closed and arched; the soles are hard, but not brittle. The nails are strong and of dark colour.

Hindquarters

The position of hind legs is slightly backwards, whereby the hind limbs are parallel to each other when seen from the rear. Upper leg and lower leg are of approximately the same length and form an angle of approx. 120°; the legs are strong and well-muscled.

The hocks are strongly developed and firm; the hind pastern stands vertically under the hock.

The paws are closed, slightly arched; the pads are hard and of dark colour; the nails are strong, arched and also of dark colour.

Gait

The German Shepherd Dog is a trotter. The limbs must be coordinated in length and angulations so that the dog can shift the hindquarters towards the trunk without any essential change of the top line and can reach just as far with the forelimbs. Any tendency towards over-angulation of the hindquarters reduces the stability and the stamina, and thereby the working ability. Correct body proportions and angulations results in a gait that is far-reaching and flat over the ground which conveys the impression of effortless forward movements. The head pushed forward and the slightly raised tail result in a consistent, smooth trot showing a gently curved, uninterrupted upper line from the ear tips over the neck and back to the end of the tail.

Skin

The skin is (loosely) fitting, but without forming any folds.

Coat

Hair texture

Hair:

The German Shepherd Dog is bred in the hair varieties double coat and long and harsh outer coat - both with undercoat.

Double coat:

The guard hair should be as dense as possible, particularly harsh and close fitting: short on the head, including the inside of the ears, short on the front side of the legs, paws and toes, some-what longer and more strongly covered in hair on the neck. On the back side of the legs the hair extends to the carpal joint or the hock; it forms moderate 'trousers' on the back side of the haunches.

Long and harsh outer coat:

The guard hair should be long, soft and not close fitting, with tufts on the ears and legs, bushy trousers and bushy tail with downward formation of tuft. Short on the head, including the inside of the ears, on the front side of the legs, on the paws and toes, somewhat longer and more strongly covered in hair on the neck, almost forming a mane. On the back side of the legs the hair extends to the carpal joint or the hock and forms clear trousers on the back side of the haunches.

Colours

Colours are black with reddish-brown, brown and yellow to light grey markings; single-coloured black, grey with darker shading, black saddle and mask. Unobtrusive, small white marks on chest as well as very light colour on insides are permissible, but not desirable. The tip of the nose must be black in all colours. Dogs with lack of mask, light to piercing eye colour, as well as with light to whitish markings on the chest and the insides, pale nails and red tip of tail are considered to be lacking in pigmentation. The undercoat shows a light greyish tone.  The colour white is not allowed.

Size/weight

Male dogs:

Height at the withers: 60 cm to 65 cm

Weight: 30 kg to 40 kg

Female dogs:

Height at the withers: 55 cm to 60 cm

Weight: 22 kg to 32 kg

Testicles

Male dogs should have two obviously normally developed testicles which are completely in the scrotum.

Faults

Any deviation from the aforementioned points should be considered as a fault whose evaluation should be in exact proportion to the degree of deviation.

Serious faults

Deviations from the above-described breed characteristics which impair the working capability.

Faulty ears: ears set too low laterally, tipped ears, inward constricted ears, ears not firm

Considerable pigment deficiencies.

Severely impaired overall stability.

Dental faults:

All deviations from scissor bite and dental formula insofar as it does not involve eliminating faults (see the following)

Eliminating faults

a)      Dogs with weak character and weak nerves which bite

b)      Dogs with proven "severe hip dysplasia"

c)      Monorchid or cryptorchid dogs as well as dogs with clearly dissimilar or atrophied testicles

d)      Dogs with disfiguring ears or tail faults

e)      Dogs with malformations

f)       Dogs with dental faults, with lack of:

1 premolar 3 and another tooth, or

1 canine tooth, or

1 premolar 4, or

1 molar 1 or molar 2, or

a total of 3 teeth or more

g)      Dogs with jaw deficiencies:

Overshot by 2 mm and more,

undershot,

level bite in the entire incisor region

h)      Dogs with oversize or undersize by more than 1 cm

i)        Albinism

j)        White hair colour (also with dark eyes and nails)

k)      Long Straight Topcoat without undercoat

l)        Long-haired (long, soft guard hair without undercoat, mostly parted in the middle of the back, tufts on the ears and legs and on the tail)

 
 

18.12.2010 22:12

Vinnupróf á næsta ári 2011

Hér dagskrá Vinnuhundadeildar
fyrir vinnupróf á næsta ári 2011

Mars  12.-13.   Hlýðni Brons próf haldið fyrir Schaferdeild
Apríl   16.       Hlýðni Brons próf haldið fyrir Svæðafélag Norðurlands

Maí    14.-15.   Sporapróf
Júlí     17.       Schaferdeild heldur sporapróf með erlendum dómara

September  3.-4.   Hlýðni Brons próf haldið fyrir Schaferdeild
September 17.-18. Hlýðni 1 próf
Október    8.-9.    Sporapróf


Frábært að fá að sjá hvenær næstu próf eru.

18.12.2010 22:01

Nýjar myndir

Var að setja inn nýjar myndir. Fengum Yasko pabba Disel í heimsókn og var mikið gaman hjá þeim. Þau kútveltust og eltu hvort annað allan daginn.
Yndislegt að sjá hvað þau náðu vel sama.

09.12.2010 21:27

Ice Tindra Bravo

Var að fá frábærar fréttir að hann
Ice Tindra
Bravo
búin að fá niðurstöður úr mjaðma og olboga myndatöku og er kallinn HD-A og AD-A.

Ekkert smá stolt af honum.

Til hamingju elsku Bryndís og Gústi.

Ice Tindra Bravo
emoticon emoticon emoticon

23.11.2010 15:38

Sýning 20-21 nóv 2010


Nú er sýningarhelgin að baki, ótrúlegt en allir rakkar á þessari sýningu fengu bláan borða - Very good og líka allir í ungliða og unghundaflokki einungis 7 tíkur fengu rauðan borða - Exellent.

Dómari Andrew H. Brace frá Bretlandi

Svona fór þetta hjá okkur.
1-4 Kolgríma Diesel Hólm varð í 4 sæti í 4-6 mán. tíkum
2-2 Ice Tindra Crystal fékk very good, varð í 2 sæti í ungliðaflokki tíkum.
2-1 Ice Tindra Chaptain very good, varð í 1 sæti í ungliðaflokki rakka.
2-2 Ice Tindra Bravo very good, varð í 2 sæti í unghundaflokki rakka.


Vil þakka öllum fyrir góða helgi og hlakka til að sjá ykkur næst
emoticon 

18.11.2010 00:06

Auka sýningarþjálfun Schaferdeild

17.11.2010
Schäferdeildin heldur auka sýningarþjálfun fimmtudagskvöld

Schäferdeildin ætlar að bæta við sýningarþjálfun á morgun 18. nóvember vegna mikillar eftirspurnar og er öðrum meðalstórum - stórum hundategundum boðið að koma líka. 

Sýningarþjálfunin verður haldin í bílastæðahúsinu fyrir neðan Hjartavernd, Holtasmára 1, 201 Kópavogi og hefst stundvíslega klukkan 19.30 

Þjálfunin kostar sem fyrr 500 krónur og rennur óskert til Schäferdeildarinnar. 
Munið eftir sýningartaumi, nammi eða dóti fyrir hundinn. 

Með bestu kveðju, 
Stjórn Schäferdeildar

05.11.2010 18:08

Sýningarþjálfu á Suðurnesjum


Sýningarþjálfun fyrir nóvember sýningu Hrfí verður haldin á bílaplaninu fyrir framan Nettó Krossmóa 4.

Þriðjudaginn 9 nóv kl 20
Þriðjudaginn 16 nóv kl 20

...
...Mikilvægt er að fólki taki með sér kúkapoka, sýningartaum, nammi / dót fyrir hundinn og ekki má gleyma góða skapinu.

Skiptið kostar 500 kr

02.11.2010 10:10

Dagskrá nóv 2010

Komin dagskrá fyrir næstu sýningu 20-21 nóv 2010
http://www.hrfi.is/FileLib/skjalasafn/Dagskrá%20nóv%202010.pdf

Schafer er sýndur kl 9 á sunnudaginn, 44 Schafer skráðiremoticon og dómari fyrir Schafer er Andrew H. Brace frá Bretlandi.
Sýningin er í Víðidal í reiðhöllinni, kostar 500 kr inn.
Koma og sjá fullt af flottum hundum.
emoticon 

2 besti hvolpur laugard. 6-9 mán 2009
Flotti strákurinn Ice Tindra Bravo

26.10.2010 15:04

Sýningarþjálfanir fyrir næstu sýningu

Schafer er í grúbbu 1.
Um að gera að nýta þessar sýningarþjálfanir til að umhverfisþjálfa hundana sína.  Ef þú vilt ekki vera með í hringnum getur þú líka bara verið með hundinn þinn fyrir utan þar sem bæði þú og hundurinn eru að fylgjast með hinum.
Kveðja Kristjana

Tekið af
www.hrfi.is

Upplýsingar um allar sýningarþjálfanir er að finna hér að neðan

Unglingadeild
Sýningarþjálfun deildarinnar verður haldin í Reiðhöllinni í Víðidal eftirfarandi daga:

24. okt
15.00-Ungir sýnendur
16.00-Almennir sýnendur

31. okt
14.00-Ungir sýnendur
15.00-Stórir hundar
16.00-Litlir hundar

7. nóv
13.00-Ungir sýnendur
14.00-Grúbba 1,2,4,6
15.00-Grúbba 3,5,9
16.00-Grúbba 7,8,10

14. nóv
13.00-Ungir sýnendur
14.00-Grúbba 1,2,4,6
15.00-Grúbba 3,5,9
16.00-Grúbba 7,8,10

Mikilvægt er að fólk taki með sér kúkapoka, sýningartaum og nammi/dót fyrir hundinn.

  


Schäferdeild
Sýningarþjálfanir á vegum deildarinnar munu fara fram í bílastæðahúsi Smáralindar (undir debenhams) eftirfarandi daga:


Þriðjudagskvöldið 9. nóvember klukkan 19.30
Þriðjudagskvöldið 16. nóvember klukkan 19.30


Þáttökugjald er 500 krónur og eru hundar af öðrum stórum tegundum velkomnir.
Farið verður yfir atriði sem þarf að hafa í huga þegar hundur er sýndur og er leiðsögnin ýtarleg og persónuleg.
Vinsamlegast komið með viðeigandi sýningartaum, leikfang eða góðgæti sem hundurinn kann að meta sem hægt er að nota til að verðlauna hann.


Við hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn Schäferdeildar HRFÍ


Papillon- & Phalénedeild
Sýningarþjálfun deildarinnar verður haldin í Reiðhöll Gusts í Kópavogi eftirfarandi daga: 

26.10 - kl: 20-21
02.11 - kl: 20-21 
09.11 -
kl: 20-21
16.11 - kl: 17-18
 

Mikilvægt er að fólki taki með sér kúkapoka, sýningartaum, nammi / dót fyrir hundinn og ekki má gleyma góða skapinu.


Smáhundadeild
sýningaþjálfun deildarinnar verður haldin í reiðhöll Andvara í Garðabæ (Kjóavöllum) sem hér segir:


Fimmtudaginn 11. nóvember kl. 19.15 og kl. 20.30.
Miðvikudaginn 17. október kl. 19.15 og kl. 20.30.

Þátttökugjald er 500 krónur og ekki er ætlast til að þátttakendur komi með fleiri en einn hund.

Farið verður yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga þegar hundur er sýndur og er þátttakendum skipt í litla hópa þannig að leiðsögnin verði sem persóulegust.

Vinsamlegast komið með sýningataum fyrir hundinn og leikfang eða góðgæti sem hundurinn kann að meta og hægt er að nota til að verðlauna hann.

Þeir sem vilja, geta  komið með fyrri dóma hunda sinna af sýningum, þannig a hægt sé að hafa þá til hliðsjónar í sýningaþjálfuninni.

Við hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn smáhundadeildar HRFÍ.


Svæðafélag norðurlands
Svæðafélag HRFÍ á Norðurlandi mun standa fyrir sýningarþjálfun og fer hún fram í Reiðhöll Léttis:
Sunnudagana 7. og 14. nóvember klukkan 17:00
Þriðjudagana 9. og 16. nóvember klukkan 19:00

Skiptið kostar 500 kr.

24.10.2010 19:43

Heiðin okt 2010
Fór upp í heiði með gengið mitt og tók nokkrar myndir.
Diesel var alveg óhrædd að fara út á ísinn þó hann var að brotna undan henni, bara snilliemoticon

17.10.2010 21:37

Hvolpahittngur C-got


Ice Tindra Captain -Rökkvi, Ice Tindra Crystal -Röskva og Ice Tindra Cruiser

Áttum saman frábæra stund í dag þegar við hittum hvolpana úr
C-gotinu okkar í dag.
Allir svo í fínu formi, kátir og glaðir.
Það var hlaupið og buslað, mikið fjöremoticon
Æðislegt að fá að knúsa þauemoticon og frábært að sjá hvað það er hugsað vel um þauemoticon
Þúsund þakkir öll fyrir daginn
 emoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 19

atburður liðinn í

23 daga

HRFÍ Alþjóðleg sýning 7.okt 2023

eftir

8 daga

HRFÍ Winter Wonderland sýning-NKU

eftir

1 mánuð

27 daga

DNA-test

atburður liðinn í

2 ár

6 mánuði

2 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

28 daga

Ice Tindra Bæjarrölt kl 14

atburður liðinn í

12 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 617
Gestir í dag: 216
Flettingar í gær: 488
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 552710
Samtals gestir: 41235
Tölur uppfærðar: 29.9.2023 18:12:58