16.02.2009 22:59

Schafer hvolpar 14 daga gamlir 2009

Loksins loksins komnar nýjar myndir, gengur alveg rosalega vel allir búinir að opna augun og farnir að staulast um, stundum rúlla þeir heila hring þegar þeir detta á hliðina, ótrulega flottiremoticon .  Það er alveg frábært að sjá þá hvað þeir stækka og stækka allir komnir um 1400 gr. og yfiremoticon


Hér sjáið þið Ice Tindru Blues að labbaemoticon



Hér sjáið þið Ice Tindru Bart að ullaemoticon


Hér er Ice Tindru Bravo að lúlla á mömmu sinniemoticon


Hér sjáið þið Ice Tindru Bentley kúra hjá mömmu sinniemoticon


Hér sjáið þið Ice Tindru Baron sem er svo mikill kúrariemoticon




Hér sjáið þið Ice Tindru Aragon stóra bróðir sem er aldrei langt undan finnst gott að kúra í körfunni hennar mömmu sinnar þegar hún er ekki að nota hana og passa litlu systkynin sínemoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 13

atburður liðinn í

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

2 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

11 daga

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

3 mánuði

3 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

13 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

7 mánuði

17 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

7 mánuði

22 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 2781
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1391
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2029043
Samtals gestir: 111130
Tölur uppfærðar: 18.11.2025 18:54:06