23.02.2009 18:00

Schafer hvolpar 3 vikna

Nú eru hvolparnir ornir 3 vikna og það er sko verið að flýta sér að stækka, komnir með tennur og farnir að narta í hvor annann og svo heyrist í þeim eins og ljónsungum. Svo flottiremoticon  og gaman að fylgjast með hvað það er búið að vera mikil breyting á nokkrum dögum. Hún Blues gerði sér lítið fyrir og klifraði upp úr gotkassanum emoticon þannig að við urðum að setja efraborði á gotkassanum fyrir svo skottið kæmist ekki upp úr. Þarna er sko orkubolti á ferðemoticon 
Ice Tindra Blues að skoða sig um eftir að hafa klifrað upp úr gotkassanum.


Nýjar myndir í myndaalbúminu. Bless í biliemoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

Það er í dag!

Ice Tindra ganga kl 19

Það er í dag!

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

atburður liðinn í

18 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

1 mánuð

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

10 mánuði

4 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 mánuði

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

3 mánuði

13 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 3079
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 6401
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1691076
Samtals gestir: 105697
Tölur uppfærðar: 9.7.2025 16:41:47