13.03.2009 13:29

Schafer hvolpar ca 5 vikna

Komnar fleiri myndir af þessum dúllum, eru ornir svo flottir og duglegir.
Allir komnir með jaxla og alles enda bíta svolítið fastemoticon, tennurnar ekkert smá beittar. Aragon rosaduglegur að hjálpa mömmu sinni að sinna þeim, þrífa og leika við þáemoticon Vill helst vera hjá þeim og hvolparnir sækjast líka mikið í hann. Búin að setja inn nýjar myndir, en eru þær með rangri dagsettninguemoticon  gleymdist að breyta þegar það var búið að hlaða rafhlöðuna. Þessar myndir eru teknar á milli 5 mars til 12 mars 2009.  Þar sjáið þið þegar þeir fengu að fara út í fyrsta skiptiemoticon

Aragon með hópinnemoticon


Bless í biliemoticon

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 21

eftir

25 daga

Schaferdeildarsýning tvöföld 2025

eftir

3 mánuði

15 daga

NKU -Norðurljósasýning HRFÍ 1-2 mars 23 nóv

eftir

2 mánuði

11 daga

Ice Tindra jólaganga kl 13

eftir

7 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

5 ár

8 mánuði

20 daga

DNA-test

atburður liðinn í

3 ár

8 mánuði

25 daga

Tenglar

Flettingar í dag: 1663
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1050
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 1202605
Samtals gestir: 92227
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 14:44:25