14.07.2009 12:15

Vegna Afmælissýningu HRFÍ



Tekið af
http://schaferdeildin.blogg.is/


Hittingur í Víðidalnum

Mánudaginn 13 júlí n.k. (á morgun) Klukkan 19:30 ætlum við að hittast á hringvellinum fyrir neðan Reiðhöllina í Víðidal. Það er svæðið sem HRFÍ heldur Afmælissýninguna. Arna og Eva úr stjórninni sjá um skipulagningu á staðnum eftir stemninguni í hópnum sem mætir. Allt kemur til greina, sýningaþjálfun, hlýðni, gönguferð ofl. Þessi hittingu verður svo alltaf á mánudagskvöldum fram að sýningu þann 22 -23 ágúst.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

eftir

1 dag

Ice Tindra ganga

eftir

8 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

2 mánuði

16 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

eftir

22 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

8 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

5 mánuði

12 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

5 mánuði

17 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 483
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 2885
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 1860764
Samtals gestir: 109322
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 09:08:54