28.11.2009 19:40

Sporapróf 1 og 2 28 nóv 2009

Sporapróf 1 og 2    28 nóv 2009

Vil þakka og óska öllum til hamingju með daginn,
 kaldur en góður dagur. Kom sér vel að vera með heitt kakóemoticon

Aragon fór í Spor 1 próf í dag og fékk 80 stig, mjög stolt af honumemoticon 
Núna er stefnan á Spor 2, byrja að æfa fyrir þaðemoticon

Það tóku 9 hunda þátt í Spor 1 og 6 hundar náðu. Svo voru 3 hundar sem tóku Spor 2 og 2 hundar náðu.

Spor 1

100 stig Goði og Gunnar
92 stig Blaze og Sirrý
84 stig Braga og Sigga
80 stig Aragon og Kristjana
78 stig Ronja og Ingibjörg
78 stig Ugla og Dagbjört
0 stig Embla og Brynhildur
0 stig Jasper og Súsana
0 stig Queen og Anna Francesca
***************************************************

Spor 2

96 stig Pippý og Þórhildur
85 stig Erró og Friðrik
0 stig Óla og Þórhildur
******************************************************

Sjáumst hress
emoticon 

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 18

eftir

29 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

23 daga

Schaferdeilarsýning tvöföld 9 og 10 maí 2026

eftir

5 mánuði

Norðurljósa og Alþjóðlegsýning HRFÍ 21.feb 2026

eftir

2 mánuði

12 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

4 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

8 mánuði

8 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

8 mánuði

13 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 5552
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2912
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 2085398
Samtals gestir: 111789
Tölur uppfærðar: 9.12.2025 19:04:35