27.01.2010 13:20

Hlýðniæfingar


Tekið af:
http://www.vinnuhundadeild.is/fre4.php

23.jan.
Hlýðniæfingar fyrir hunda (og eigendur þeirra)

Á vegum Vinnuhundadeildar er fyrirhugað að bjóða upp á hlýðniæfingar fyrir hunda og eigendur þeirra öll mánudagskvöld kl 20.   Enginn þjálfari verður á staðnum en ávallt mun verða fulltrúi frá Vinnuhundadeild sem stýrir  æfingunni. Gert er ráð fyrir að þátttakendur styðji hvern annan, æfi í hópum og sem einstaklingar. Sérstaklega verða teknar æfingar fyrir hlýðnipróf deildarinnar.

Æfingarnar verða á bílaplani við Bifreiðaskoðun Frumherja upp á Höfða - Járnhálsi, hægt er að fara inn í bílageymslu við Lyngháls ef veður er vont

Hlökkum til að sjá sem flesta


Stjórnin.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

30 daga

Ice Tindra ganga kl 19

atburður liðinn í

26 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

atburður liðinn í

1 mánuð

17 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

8 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

11 mánuði

3 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

4 mánuði

7 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

4 mánuði

12 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 1506
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 2743
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1764393
Samtals gestir: 107199
Tölur uppfærðar: 8.8.2025 13:26:08