28.01.2010 20:05

Ganga hjá Schafer deild

Tekið af http://www.123.is/schafer

28.1.2010

Göngugarpar

Jæja þá er komið að fyrstu göngu 2010 hjá göngugörpum. Gangan verður kl 1400 á Sunnudaginn 31 janúar.

Ætlum við að hittast hjá MBL húsinu hjá Rauðavatni ( sjá meðfylgjandi kort ) Og ganga eitthvað þaðan í austurátt.

Þetta verður ca. 1 klukkustund. Og spáin er góð.

Fyrstu min. verða allir í taum svo sleppum við hópnum lausum.

Ef einhver hefur verið leiðinlegur þá hefur hann verið settur í taum.

Og jafnvel síðan síðar leyft að fá að losna gegn loforði um góða hegðun J

Þetta fyrirkomulag hefur reynst afar vel.



Allir eru velkomnir með hunda eða hundlausir og ég minni ykkur á að tegund hunda skiptir ekki máli. Munið eftir skítapokum.

Þið getið sent mér línu á netfangið [email protected] eða hringt í síma 897 5255 ef ykkur vantar frekari upplýsingar.



Kveðja, Steinar Smári og Hector.

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 20

atburður liðinn í

10 daga

Ice Tindra ganga kl 19

atburður liðinn í

6 daga

NKU -Alþjóðlegsýning HRFÍ 21- 22 júní

atburður liðinn í

28 daga

NKU og Alþjóðlegsýning HRFÍ 16 og 17 ágúst

eftir

28 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

1 ár

10 mánuði

14 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

3 mánuði

18 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

3 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 660
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 942
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 1712738
Samtals gestir: 106208
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 02:52:52