Nú styttist og styttist í hvolpa undan þeim Söshu og Yasko. Hvolpar eiga að fæðast í endan jan 2011. Söshu líður vel og stækkar með hverjum deginum og er mjög dugleg að borða.
Welincha´s Yasko var innfluttur á síðasta ári 2010 og er í eigu Sirrý Höllu sem á Kolgrímu ræktun www.kolgrima.is