25.01.2011 16:47

Sýningarþjálfun hjá Schaferdeild




Sýningarþjálfun Schäferdeildar
fyrir Schäfer hunda
Fimmtudaginn 10. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21.00
Fimmtudaginn 17. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21.00
Fimmtudaginn 24. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21:00
 
Þjálfunin kostar 500 krónur og stendur hún yfir í um það bil klukkustund.
Við biðjum þátttakendur um að taka með sér kúkapoka, dót og/eða nammi, sýningartaum og ekki gleyma góða skapinu.
Hægt er að hafa samband við deildina ef vantar ráðleggingar varðandi hentugar sýningarkeðjur og/eða tauma: [email protected]

Hlökkum til að sjá ykkur,
Stjórn Schäferdeildar

Schafer

Nafn:

KRISTJANA

Farsími:

790-6868

Um:

Schafer ræktun - Þýskur fjárhundur

Sýningar- Þjálfun kl 12

atburður liðinn í

26 daga

Ice Tindra ganga

atburður liðinn í

19 daga

NKU/ Winter Wonderland sýning 29.nóv 2025

eftir

1 mánuð

19 daga

Alþjóðlegsýning HRFÍ 5.okt 2025

atburður liðinn í

5 daga

Orivet heilsutest

atburður liðinn í

2 ár

1 mánuð

5 daga

Belcando hundafóður

atburður liðinn í

6 ár

6 mánuði

9 daga

DNA-test

atburður liðinn í

4 ár

6 mánuði

14 daga

Tenglar

Eldra efni

Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 5527
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 1935475
Samtals gestir: 110302
Tölur uppfærðar: 10.10.2025 05:42:37