Sýningarþjálfun Schäferdeildar fyrir Schäfer hunda
Fimmtudaginn 10. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21.00
Fimmtudaginn 17. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21.00
Fimmtudaginn 24. febrúar: Sýningarþjálfun í bílastæðahúsi Smáralindar klukkan 21:00
Þjálfunin kostar 500 krónur og stendur hún yfir í um það bil klukkustund.
Við biðjum þátttakendur um að taka með sér kúkapoka, dót og/eða nammi, sýningartaum og ekki gleyma góða skapinu.
Hægt er að hafa samband við deildina ef vantar ráðleggingar varðandi hentugar sýningarkeðjur og/eða tauma: [email protected]
Hlökkum til að sjá ykkur,
Stjórn Schäferdeildar